Morgunblaðið - 28.08.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.08.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998 39_ HESTAR Þýska meistaramótið í hestaíþróttum í Bæjaralandi Styrmir Árnason á Y ngra frá Reykjavík vann 150 m skeiðið Karly Zingsheim með 3 gull, efstur í fimmgangi, gæðingaskeiði og stigahæstur HESTAR Ricdcn Krcuth, Þýskalandi ÞÝSKA MEISTARAMÓTIÐ í HESTAÍÞRÓTTUM Einn íslenskur sigur ÞÝSKA meistaramótið á íslensk- um hestum, það 36. í röðinni, fór fram helgina 21.-23. ágúst. Mótið var haldið í Bæjaralandi, nánar til- tekið í Rieden Kreuth, en þar verður heimsmeistai’amót ís- lenskra hesta haldið 1.-8. ágúst á næsta ári. Þátttaka var mikil að venju og þar á meðal nokkrir Is- lendingar. Eins og oft áður stóðu íslendingarnir sig vel í skeiðinu og sigraði Styrmh’ Ai'nason á Yngra frá Reykjavík í 150 metrunum og Angantýr Þórðarson varð 2. á Stóra-Jarp frá Akureyri. Athyglisvert er hversu slaktaumatöltið er vinsælt þarna, því langflestir keppendur voru í þeirri grein eða 56 og náði einn Is- lendingur í úrslit þar, Anna Valdi- marsdótth' á Safír frá Grænumýri lenti í 4. sæti. í tölti varð Rúna Einarsdóttir/Zingsheim í 6. sæti í A-úrslitum, á Snerpu frá Dals- mynni og Sigurður Oskarsson á Kát frá Stördal varð 4. í B-úrslit- um. í fimmgangi náði Styrmir Ái'na- son á Yngra frá Reykjavík 2. sæti í B-úrslitum og Hólmgeir Jónsson á Blakk frá Hvítárbakka varð í 6. sæti í B-úrslitum. í gæðingaskeiðinu varð Jón Steinbjörnsson á Hárfagra frá Barhof í 5. sæti, Sigurður Sigur- björnsson á Kolbak frá Hvassafelli í 6. sæti, Styrmir Árnason á Yngra frá Reykjavík í 7. sæti og Herbert Ólason á Smára frá Borgarhóli varð í 8. sæti. Annars urðu úrslit sem hér segir: Tölt 1. Walter Feldmann á Bjarka frá Aldenghoor, 7,63/8,22. 2. Irene Reber á Kappa frá Álfta- gerði, 7,63/8,17. 3. Susan Beuk á Kolfínnu frá Vatnsleysu, 7,27/7,72. 3. Jolly Schrenk á Ófeigi, 7,30/7,72. 5. Hans-Georg Gundlach á Þyt frá Krossum, 7,37/7,61. 6. Rúna Einarsdóttir-Zingsheim á Snerpu frá Dalsmynni, 7,30/7,33. Fjórgangur 1. Irene Reber á Kappa frá Álfta- gerði, 7,30/7,90. 2. Walter Feldmann á Nökkva frá Cartze, 7,17/7,73. 3. Jolly Schrenk á Ófeigi, 7,43/7,33. 4. Helmut Lange á Enri frá Eyr- arbakka, 7,03/7,30. 5. Martin Guldner á Hugarburði von Guggenberg, 7,20/7,27. 6. Hans-Georg Gundlach á Þyt frá Krossum, 7,10/7,23. Fimmgangur 1. Karly Zingsheim á Feyki frá Rinkscheid, 7,20/7,55. 2. Tanja Gundlach á Geysi frá Hvolsvelli, 7,17/7,26. 3. Jens Fuchtenschnieder á Reyk frá Kringlu, 6,87/7,07. 4. Uli Reber á Pistli frá Búlandi, 7,23/7,07. 5. Dörte Mitgau á Glettu frá Ellen- bach, 6,97/6,88. 6. Laura Grimm á Sælu frá Basselthof, 6,63/6,40. Slaktaumatölt 1. Tanja Gundlach á Geysi frá Hvolsvelli, 7,23/7,72. 2. Daniel BeiTes á Mætti frá Ki'óki, 7,07/7,17. 3. Thorsten Reisinger á Gösli, 7,0/7,11. 4. Anna Valdimarsdóttir á Safír frá Grænumýri, 6,83/7,0. 5. Tanja Henze á Kolfreyju frá Hólakoti, 7,0/6,89. 6. Rosl Rössner á Skýjafáki frá Djúpadal, 7,03/6,61. 7. Walter Feldmann á Bjalla frá Aldenghoor, 7,17/6,55. Gæðingaskeið 1. Karly Zingsheim á Fáki frá Holti, 17,19 punktar. 2. Ralf Wohllaib á Svört frá Ald- enghoor, 16,4 puntkar. Tanja Gundlach á Geysi frá Hvolsvelli, sem sigruðu í slaktaumatöltinu og urðu í 2. sæti í fimmgangi. 3. Karly Zingsheim á Feyki frá Rinkscheid, 16,28 punktar. 4. Dieter Becker á Feyki, 16,22 punktar. 5. Jón Steinbjömsson á Hárfagra frá Barhof, 15,06 punktar. Skeið 150 m 1. Yngri frá Reykjavík og Styrmir Árnason, 14,79 sek. 2. Stóri-Jarpur frá Akureyri og Angantýr Þórðarson, 14,83 sek. 3. Feykir og Dieter Becker, 14,83. 4. Elvar frá Búlandi og Brjánn Júlíusson, 14,84 sek. 5. Hárfagri frá Barhof og Jón Steinbjörnsson, 14,87. Skeið 250 m 1. Gordon frá Stóru-Ásgeirsá og Bernd Schliekermann, 22,8 sek. 2. Gammur frá Krithóli og Lothar Schenzel, 22,82 sek. 3. Karly Zingsheim og Fákur frá Holti, 22,89 sek. 4. Spútnik frá Hóli og Herbert Ólason, 23,17 sek. 5. Níels frá Árbæ og Þórir Grét- arsson, 23,62 sek. Fimi - frjálsar æfíngar 1. Jolly Schrenk á Ófeigi, 7,25 punktar. 2. Lena J. Jager á Bjafa, 6,70 punktar. 3. Martina Jennewein á Feyki frá Ponsheimer Hof, 6,59 punktar. 4. Tina Schneider á Grisu frá Wendalinushof, 6,35 punktar. 5. Birgit Quasnitschka á Fauna frá Egense, 6,16 punkar. Fimi - B 1. Tina Schneider á Grisu frá Wendalinushof, 6,50 punktar. 2. Lena J. Jager á Bjarti, 6,25 punktar. 3. Vanessa Humpert á Sprengju frá Ási, 6,11. 4. Birgit Quasnitschka á Fauna frá Egense, 5,82. 5. Dagmar Roschy á Prakkara frá Ponsheimer Hof, 5,71. Fimi - C 1. Jolly Schrenk á Ófeigi, 7,06 punktar. 2. Sabine Wamplawsky á Skinfaxa frá Riedelsbach, 6,39. 3. Tanja Hense á Sunnu frá Eyrar- bakka, 5,72. Brynhildur Þorkelsdóttir Steinn Sigurðsson Hönnuður hjó IND-X íkki Fákafeni 9 sími 5682866 Flott undirföt „Síðasta haust ókvað ég eð skolla mér ó námskeið í auglýsinga-tækni hjá NTV. Fljótlega eftir að námskeiðinu lauk fór ég að fá verkefni við umbrot og hönnun og í dag starfa ég sem hönnuður hjá framsæknu margmiðlunar- fyrirtæki. Eg tel námið hafa verið hverrar krónu virði og mæli hiklaust með því við hvern þann sem hyggir á þessa braut." Boðið er upp á bæði síðdegis- og kvöldnámskeið. - Myndvinnsla í Photoshop - Teikning og hönnun í Corel - Umbrot í QuarkXpress - Heimasíðugerð í Frontpage - Samskipti við prentsmiðjur og fjölmiðla (frágangur prentverka) - Meðferð leturgerða - Lokaverkefni Kennd er gerð og uppsetning auglýsinga, blaða og bæklinga. Vinnuferlið er rakið, allt frá hugmynd að fullunnu verki. Námið er 76 klst. Næstu námskeið byrja 31. ágúst og 15. september. VJSA MHMHi (J Bfoðum upp a Visa & Euno raðgrciðslur Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafharfiröi - Slml: 555 4980 - Fax: 555 4981 Tðlvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasffta: www.ntv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.