Morgunblaðið - 28.08.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 28.08.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998 67 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 'JW - v14V ! .. ___ . , , ® ' ¥ \ \ v 'CÆmi' Ls\\ / ji/A - / / / .^2? ■f*|°v ^\/v . Ö T ■ "" ' Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað * é é é Ri9nin9 V7 skúrir V*í» ^ Slydda y Slydduél Skýjað Alskýjað Snjókoma y Él “J Sunnan, 2 vlndstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður t t er 2 vindstig. é Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðvestan gola eða kaldi. Lengst af nokkuð bjart veður norðanlands og austan og hitinn þar á bilinu 15 til 20 stig þegar best lætur, en smaskúrir sunnanlands og vestan og hitinn yfirleitt 10 til 13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá morgundeginum og fram á miðvikudag verða suðaustlægar áttir ríkjandi, lengst af talsverður strekkingur og rigning víða um land, mest þó sunnantil. Hlýtt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Uppiýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafi grynnist og sú fyrir suðvestan land nálgast. VEÐUR VÍÐA UM HEiM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töiuna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöiuna. •C Veður •C Veður Reykjavik 11 súld Amsterdam 15 skúr Bolungarvik 14 hálfskýjað Lúxemborg 12 skýjað Akureyri 14 alskýjað Hamborg 14 skúr Egilsstaðir 13 Frankfurt 15 skúr Kirkjubæjarkl. 13 rigning og súld Vín 17 skýjað Jan Mayen 7 þoka Algarve 24 heiðskírt Nuuk 5 Malaga 34 heiöskírt Narssarssuaq 7 súld Las Palmas 27 heiðskírt Þórshöfn 12 alskýjað Barcelona vantar Bergen 13 skýjað Mallorca 29 léttskýjað Ósló 16 skýjað Róm 27 skýjað Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Feneyjar 26 léttskýjað Stokkhólmur 10 Winnipeg 19 Helsinki 16 skýiað Montreal 19 heiöskírt Dublin 16 léttskýjað Halifax 19 þokumóða Glasgow 15 skýjað New York 23 skýjað London 18 léttskýjað Chicago 20 skýjað Paris 18 skýjað Orlando 24 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 28. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Hingl í suðri REYKJAVÍK 3.45 0,7 9.59 3,2 16.07 0,9 22.14 3,1 5.54 13.25 20.54 18.09 TSAFJÖR.UR 5.47 0,5 11.58 1,8 18.13 0,6 5.53 13.33 21.10 18.17 SIGLUFJÖR.UR 2.08 1,2 8.13 0,4 14.37 1,2 20.29 0,4 5.33 13.13 20.51 17.57 DJÚPIVOGUR 0.54 0,5 7.03 1,9 13.23 0,6 19.16 1,7 5.26 12.57 20.26 17.40 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómæiingar Isiands Krossgátan LÁRÉTT: 1 æla, 4 óhreinskilin, 7 haldast, 8 nef, 9 skordýr, IX líffæri, 13 rétt, 14 drukkið, 15 köld, 17 mynnum, 20 kyn, 22 an- ar, 23 huldumenn, 24 stúlkan, 25 gabba. LÓÐRÉTT: 1 varkár, 2 trjástofn, 3 einkenni, 4 sægur, 5 ganga, 6 frelsarann, 10 yfirbragð, 12 kraftur, 13 eldstæði, 15 dælum, 16 kvendýr, 18 legubekkir, 19 glitra, 20 heiðurinn, 21 undur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fannhvítt, 8 spurð, 9 rofna, 10 rúm, 11 kuðla, 13 innar, 15 krafts, 18 stund, 21 kóp, 22 forða, 23 orðan, 24 skrattinn. Lóðrétt: 2 afurð, 3 niðra, 4 varmi, 5 tófan, 6 ósek, 7 maur, 12 lof, 14 net, 15 kufl, 16 afrek, 17 skata, 18 spott, 19 urðin, 20 dóni. I dag er föstudagur 28. ágúst 240. dagur ársins 1998. Agústínusmessa. Orð dagsins: Að lokum, verið allir samhuga, hluttekningar- samir, bróðurelskír, mis- kunnsamir, auðmjúkir. (1. Péturs bréf 3,8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Zuiho Maru 5 fór í gær. Helga RE, Blackbird, Þerney og Kristrún komu í gær Hafnarfjarðarhöfn: Oz- erelie fer í dag. Ferjur Hríseyjarferjan Sæv- ar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan frá kl. 11 á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23. Frá Árskógs- sandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Mannamót Aflagrandi 40, bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumur. Bingó í dag kl. 13.30. Félag eldri borgara f Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara Hafnarfirði, laugardags- gangan á morgun, farið frá félagsmiðstöðinni Reykjavíkurvegi 50 kl. 10. Rútan kemur við í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 9.50. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 á morgun frá Glæsibæ. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3.1 dag verður opið frá kl. 13- 17. Kaffiveitingar frá kl. 15-16. í vetur verður lokað á fóstudögum, en þess í stað opið annan hvern laugardag. Á morgun, laugardag, verður opið hús frá kl. 14- 16.30. Ólafur B. Ólafsson sér um hljóð- færaleik. Gestur verður Kári Stefánsson for- stjóri íslenskrar erfða- greiningar. Kaffíveiting- ar. Allir velkomnir, takið með ykkur gesti. í næstu viku hefst handa- vinna að nýju eftir sum- arfrí. Leiðbeinandi verð- ur Kristín Hjaltadóttir. Aðstoð við alla hefð- bundna handavinnu, á miðvikudögum kl. 14-18. Nánari uppl. og skrán- ing á staðnum og í síma 561 2828, milli kl. 13 og 17. Gerðuberg, félagsstarf. Þriðjudaginn 15. sept- ember hefst námskeið í glerskurði, umsjón Helga Vilmundardóttii', skráning hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 557 9020. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gullsmári, Gullsmára 13. „Töðugjöldunum" lýkur í dag. Dagurinn í dag er helgaður hreyf- ingu og heilsu, og hefst kl. 14. Fyrirhugað er að kynna starfssemi Heilsugæslustöðvar Kópavogs. „Töðugjöld- unum“ iýkur með dansi og söng við undirleik harmonikkunnar. Allir eldri borgarar í Kópa- vogi eru hvattir til að nýta sér þá fræðslu sem hér verður í boði og taka með sér gesti. heitt verður á könnunni og heimabakað meðlæti. Hraunbær 105. Kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður. Dagblöð- in og heitt á könnunni frá 9-11. Gönguhópurinn gönuhlaup með göngu kl. 9.30. Síðdegis- skemmtun kl. 14. Vetr- ardagskráin kynnt. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10- 11 kántrý dans, kl. 11- 12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 matur, kl. 14 bingó, kl. 14.45 kaffi. Eldri borgar í Hafnar- firði. Leikfimi hefst aft- ur að loknu sumarleyfi - þriðjudaginn 1. sept kl. 11.30 í íþróttahúsinu Strandgötu. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Akveðið hefur verið að fara til Dyflinnar 19,- 23. nóv- ember. Þær konur sem hafa hugsað sér að koma með mæti á fund í Höllubúð mánudaginn 30. ágúst kl. 20. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum. Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hlíðavegi 4, sími 456 6143. Á ísa- firði: hjá Jónínu Högna- dóttur, Esso verslunin sími 456 3990 og hjá Jó- hanni Kárasyni, Engja^ vegi 8 sími 456 3538. í Bolungarvík: hjá Krist- ínu Karvelsdóttur, Mið- stræti 14 sími 456 7358. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Norðurlandi. Á Sauðárkróki: í Blóma- og gjafabúðinni, Hóla- vegi 22 sími 453 5253. Á Siglufirði: Kaupfélag Eyfirðinga útibú, Suður- götu 2 sími 457 1583. Á Olafsftrði: í Blómaskál- anum, Kirkjuvegi 14 B sími 466 2700, og hjá Hafdísi Kristjánsdóttur, Ólafsvegi 30 sími 466 2260. Á Dalvík: í Blómabúðinni Ilex, Hafnarbraut 7 sími 466 1212 og hjá Valgerði Guðmundsdóttur, Hjarðarslóð 4 E sími 466 1490. Á Akureyri: í Bökabúð Jónasar, Hafn- arstræti 108 sími 462 2685, í Bókabúðinni Möppudýrið, Sunnuhlíð 12 C sími 462 6368 og í Blómabúðinni Akur, Kaupvangi Mýrarvegi sími 462 4800. A Húsa- vík: í Blómabúðinni Tamara, Garðarsbraut 62 sími 464 1565, í Bóka- verslun Þórarins Stef- ánssonar sími 464 1234 og hjá Skúla Jónssyni, Reykjaheiðarvegi 2 sími 4641178. Á Laugum í Aðaldal: í Bókaverslun Rannveigar H. Ólafs- dóttur, sími 464 3191. MGRGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Velkomin í 10 ára afmæli 30. ágúst 10JWRA Komdu í stórveislu til okkar 30. ágúst á Pizza Hut, Hótel Esju. Við fögnum 10 ára afmæli og viijum gera þér glaðan dag. Frábærar pönnupizzur, tónlist og leikir fyrir börnin. 1988 -1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.