Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 54
-./54 FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ 'lj AT V I IM N U A U B LÝ S I N GAR IIS MENNTASKÓUNN í KÓPAVOGI Ræsting Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmenn til dagræstinga næsta skólaár í nýju verknámshúsi fyrir hótel- og matvæia- greinar. Þrjú hálf störf ræsta frá kl. 13.00—17.00. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól- ans í síma 544 5510 og þangað ber að skila umsóknum í síðasta lagi 25. september. Skólameistari. „Au pair" Osló íslensk „au pair" óskast til að gæta tveggja barna, 3ja og 4ra ára og vinna iétt heimilisstörf hjá norskri fjölskyldu sem býr í fallegu húsi í miðborg Osló. Þarf að geta byrjað sem allra fyrst og dvalið í eitt ár. Mikilvægt að viðkomandi geti skilið og/eða bjargað sér á norsku eða dönsku. Vinsamlega sendið umsókn til afgreiðslu Mbl. og merkið hana: „Osló - au pair - 98/99". Fljúgðu gegnum launamúrinn 50—100 eða 500 þús. á mánuði? Aldur og kyn skipta ekki máli, það er áhugi þinn og atorka sem ráða fluginu. Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: „Flugtak" fyrir 28. sept. Vantar menn Vanur gröfumaður og verkamaður óskast strax. Mikil vinna. Uppl. í s. 899 2303, 852 2137 eða 565 3140. Klæðning ehf. Starfsmaður óskast til sandblásturs- og málningarstarfa. Upplýsingar í síma 555 1800. Sandafl ehf., Skútahrauni 4, Hafnarfirði. Matreiðslumaður eða meistari óskast á veitingahúsið Bing Dao Renniverk- stæðið. Mikil vinna í boði. Upplýsingar í síma 461 1617. Trésmiðir Trésmiði og verkamenn vantar í byggingar- vinnu strax. Mikil vinna í boði. Upplýsingar veita Halldór í síma 892 2735 og Margeir í síma 892 2736. Húsanes ehf. Járn- og rafiðnaðar- menn Óskum eftir járn- og rafiðnaðarmönnum til starfa við að reisa Búrfellslínu. Upplýsingar í síma 482 2744. RAQAUGLÝSIIMGAR UPPBQÐ í. AT VINNUHÚSNÆÐI FUMOIR/ MANNFAGNAÐUR Uppboð Frambald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: ~ Fiskverkunarhús við Dalbraut, Snæfellsbæ, þingl. eig. Auðbergur ehf., gerðarbeiðendur Snæfellsbær og Vátryggingafélag íslands hf., mánudaginn 21. september 1998 kl. 14.30. Háarif 61, Rifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hafsteinn Björnsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, mánudaginn 21. september 1998 kl. 15.00. Nesvegur 13, hluti A, Stykkishólmi, þingl. eig. Nes ehf., trésmiðja, gerðarbeiðendur Fjárfestingarbanki atvinnul. hf., og innheimtumaður ríkissjóðs, mánudaginn 21. september 1998 kl. 11.00. Netaverkstæði 30% o.fl., við Hvalsá, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarg ehf., steypustöð, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, mánu- daginn 21. september 1998 kl. 15.30. Sæból 33,1. hæð til hægri, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 21. september 1998 kl. 13.15. Sæból 33, 2. hæð til vinstri, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 21. september 1998 kl. 13.00. Sæból 35,1. hæð til vinstri, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 21. september 1998 kl. 13.45. Sæból 35, 2. hæð til hægri, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 21. september 1998 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 16. september 1998. TILK YNNINGAR Vinningsnúmer í gestahappdrætti Meistarafélags bólstrara á 70 ára afmælissýningu félagsins 1. 3216 2. 1456 3. 263 4.-10. 4774, 919, 2382, 3748, 3101, 5480, 2472. Nánari upplýsingar má fá hjá fyrirtækjunum sem veita vinningana. Upplýsingar um þau má sjá á happdrættismiðunum. Félagar í Alþýðuflokks- félagi Reykjavíkur Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðuflokksins verður laugardaginn 19. september kl. 13.00—16.00 og sunnudaginn 20. sept. frá 13.00—16.00 í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10. Stjórnin. Nethylur Til leigu 408 fm mjög gott verslunar- og þjón- ustuhúsnæði. Áberandi staðsetning. Næg bíla- stæði. Leigist í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar gefur Fasteignasalan Ásbyrgi, Suðurlandsbraut 54, sími 568 2444. KENNSLA Aðalfundarboð Framhaldsaðalfundur Decus á íslandi verður haldinn á Hótel Örk, föstudaginn 2. október kl. 17. Fundarefni: Lagabreytingar. Lagabreytingarnar verða kynntar síðar á vefsíðu Decus. Stjórnin. Sölusýning á dönskum antik-húsgögnum. Stök borð og stólar í úrvali, handsaumaðir dúkar og postulín. Opið nk. fös., lau. og sunnud. frá kl. 13—18. Victoria-Antik, Sogavegi 103, (á móti Garðsapóteki), sími 568 6076. SMÁAUGLÝSINGAR ÍWa J FLUGFÉLAGIÐ 'rrATXAHTA Flugfreyju-/ flugþjóna- námskeið Flugfélagið Atlanta ehf. ætlar að halda bóklegt grunnþjálfunarnámskeið fyrir flugfreyjur og flugþjóna á flugvélategundir félagsins. Námskeiðin byrja um miðjan október og standa yfir í 5 - 6 vikur. Um er að ræða dag- og kvöldnámskeið. Umsækjendur skulu hafa stúdentspróf eða hliðstæða menntun. Nauðsynlegt er að hafa gott vald á ensku auk þess er kunnátta í þýsku, frönsku, ítölsku eða spænsku æskileg. Lágmarksaldur er 22 ár. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu félagsins v/Álafossveg í Mosfellsbæ alla virka daga. Nánari upplýsingar veitir Sólveig í síma 515 7792 kl. 10-12 og 14-16. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknir skulu afhentar í eigin persónu á Grand Hótel, Reykjavík, 4. hæð, dagana 24. og 25. sept. kl. 12-19 og 26. sept. kl. 10-14. KENNSLA Þýskunámskeið Germaniu hófust 14. september. Boðið er upp á byrjendahóp, fram- haldshópa og taihópa. Upplýsingar í síma 551 0705 frá kl. 16.30-17.45. FÉLAGSLÍF Landsst. 5998091719 VIII GÞ I.O.O.F. 11 = 179917872= I.O.O.F. 11 = 1799178’/2= Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30. Gospel og kaffi- hús. Kristín Ósk Gestsdóttir, ásamt fleirum, syngur. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MÖRKINNIS - SlMI 568-2533 Laugardagur 19. sept. Kl. 10.30. Konungsvegur Gengið um fallega leið á slóðum árbókar 1998, frá Efstadal um Hrauntún að Andalæk. Verð að- eins 2.000 kr. Eignist árbókina: Fjallajarðir og Framafréttir Biskups- tungna, innifalin í árgjaldi kr. 3.400. Haustlita- og grillveisluferðin í Þórsmörk 18.-20. sept. Gist í Skagfjörðsskála og tjöld- um. Miðar óskast sóttir strax. Gönguferðir, grillveisla og kvöldvaka. Bræðurnir Her- mann Ingi og Helgi Her- mannssynir sjá um tónlist ásamt fleirum er verður með þjóðlegu og írsku ívafi. Haustlita- og skógaferð í Bæjarstaðaskóg og Núps- staðarskóga. Gist í Freysnesi. Miðar á skrifst. Sjá ferðir í texta- varpi bls. 619. TILKYNNINGAR Guðspeki- samtökin í Reykjavík Guðspekisamtökin standa fyrir dagskrá á Grand Hótel Reykjavík, laugardaginn 19. sept. kl. 11 — 13 og 15—18. Gestir eru m.a. guð- spekikennarinn Ananda Tara Shan, stofnandi Guðspekisam- takanna. Dagskráin er öllum opin meðan húsrúm leyfir. DULSPEKI Jórunn Oddsdóttir miðili er með einkatíma í miðiun og heilun. Uppl. og skráning í síma 554 1107 kl. 8.30-9.30 og 14-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.