Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ PRESTSKOSNINGAR 10 manna 5 manna kjörnefnd ^ ^ kjömefnd prestakalls kirkjunnar vægi vægi 2/3 1/3 innt sé af hendi. Hins vegar þarf að láta útbúa staðlað form sem á er safnað upplýsingum úr gögnum um- sækjenda og þeim t.d. gefin stig. Þetta er lagt til svo að kjörmenn fái í hendur gögn sem auðvelda saman- burð. Verði engar reglur settai- um slík mál er hætt við að þeim sem best kunna fyrir sér í auglýsinga- mennsku verði mest ágengt. Mikilvægt er að kh'kjan gefi út ít- arlegar leiðbeiningar um prestsval. Þai' komi fi'am reglur um kynningar- fundi, spurningar til umsækjenda og leiðbeiningar um það sem ekki er við hæfi að spyrja um eins og t.d. fyrir- hugaðar barneignir kvenna. Lokaorð Núverandi kerfi við prestsval er af mörgum talið meingallað. Vitað er um presta sem ekki sækja um prestaköll meðan núverandi kerfi er við lýði. Nú er málið í höndum kirkj- unnar. Kirkjuþingi hefur verið falið að setja reglur um prestsval. Aðferð- in sem hér er kynnt er sett fram til þess að sætta sjónarmið safnaðar og kirkjunnar í heild. Áfram er gert ráð fyrir leynilegri kosningu en fyrir- komulagi breytt. Stöðlun umsókna, tvíþætt val og ítarlegar reglur og leiðbeiningar af hálfu kirkjustjórnar eru forsenda fyi’ir faglegu og hlut- lægu mati á umsækjendum. Ný- kjörnii- kh'kjuþingsmenn hafa valdið til þess að koma á kerfi sem tryggir að tillit sé tekið til allra sem málið varða: safnaðar, kirkjunnar í heild og prestastéttar. Verði niðurstaðan sú er það besta tryggingin fyi'ir því að friður ríki um þennan mikilvæga þátt í starfi kirkjunnar. Höfundur er fræðslustjóri kirkjunnar. um á aldrinum 0-18 ára sýna að alls 15 börn fengu ígrætt nýra á árunum 1980 til 1996 (Hanna Dís Margeirs- dóttir, Viðar Eðvarðsson, óbirtar niðurstöður). Mikill meirihluti þeirra, eða 14 börn, fékk nýra úr ættingja, sem er mun hærra hlutfall en gerist meðal annarra vestrænna þjóða. Tvö af þessum 15 bömum þurftu að undirgangast nýma- ígræðslu tvisvar á tímabilinu. Fjölskyldan í lykilhlutverki Þótt nýi'naígræðslur hafi stór- aukið lífslíkur og Iífsgæði bama með nýmabilun á lokastigi er álagið sem meðferðinni fylgir gífurlegt, bæði fyrir börnin og fjölskyldur þeirra, og má segja að foreldrarnir séu á margra ára eða áratuga sam- felldri vakt. Innlagnir á sjúki-ahús eru algengar auk þess sem ófyrir- séð veikindi eru tíð. Reglubundið eftirlit er þétt og nær hámarki fyrstu vikurnar eftir nýrnaígræðsl- una þegar bai'nið þarf að koma til læknis allt að þrisvar í viku. Blóð- rannsóknir eru gerðar í hvert sinn og barnið þarf að sætta sig við sárs- aukann og kvíðann sem þeim fylgir. Sjúklingur með ígrætt nýra þarf að taka lyf alla ævi til þess að koma í veg fyrir að líkaminn hafni hinu nýja líffæri, í raun er því ekki um lækn- ingu að ræða heldur hefui' verið skipt um sjúkdómsástand. Nákvæmt eftir- lit læknis auk góðrar samvinnu við bai-nið og fjölskyldu þess era grand- vallarforsendur fyiir vélgengni barna með alvai’lega nýmasjúkdóma. Höfundur er sérfræðingur í nýrna- sjúkdómum barna. FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 4 ¥ ' AÐSENDAR GREINAR Borgin og Barna- spítalinn LOKS sér nú fyrir enda á langri bið eftir Barnaspítala. Ein- hverra hluta vegna hefur sérhannað sjúkrahús fyrir börn orðið á eftir í forgangs- röðun í uppbyggingu heilbrigðisstofnana. Það er þvf gleðiefni að verið sé að ráðast í byggingu þessa lang- þráða húss. Það er rétt að geta þess að Reykjavíkurborg kem- ur mjög myndarlega til móts við Bamaspítal- ann bæði hvað varðar breytta forgangsröðun gatnaframkvæmda í borginni auk þess sem borgin lánar ríkinu 200 milljónir króna til verksins. Skipulagsskilmálar Hið nýja hús verður vestan við kvennadeild Landspítalans, í mikilli nálægð bæði við Hringbrautina og Kennarahúsið. Það skilyrði sem skipulagsnefnd Reykjavíkur setti fyi'ir staðsetningu hússins á þessum stað var, að Hringbraut yi'ði flutt suður fyrir Tanngarð og Umferðar- miðstöðina. Mai'gar ástæður eru fyrir því að skipulagsnefnd Reykja- víkur setti þetta skilyrði. Má í því sambandi nefna verulegt ónæði fyr- ir íbúa Þingholtanna af umferðarnið frá Hringbraut, auk ónæðis fyrir sjálft sjúkrahúsið, gífurlegan um- ferðarþunga um Eiríksgötu og Bar- ónsstíg m.a. vegna umferðar til og frá sjúkrahúsinu og bi-ýna þörf á lausn bílastæðisvandans á Land- spítalalóðinni. Þáttur Reykjavíkurborgar Til þess að skipulagsskilmálarnir næðu fram að ganga hafa að undan- fömu staðið yfir viðræður milli rík- isins annars vegar og borgarinnar hins vegar um það, með hvaða hætti verði unnið að flutningi Hringbraut- ar. Hafa þær samningaviðræður staðið yfir í sumar og voru þegar þetta er skrifað á lokastigi. Sá samningur felur m.a. það i sér að borgin lánar ríkinu 200 milljónir króna til verksins, en það gæti haft í för með sér frestun á einhverjum gatnafram- kvæmdum snemma á næstu öld. Þetta sýnir svo ekki verður um villst að Reykjavíkur- borg hefur lagt talsvert af mörkum til þess að nýr Barnaspítali geti risið. Óþolinmæði formanns bygginganefndar Bamaspítalans A meðan samninga- nefndir ríkis og borgar hafa unnið að lausn málsins, hefm- óþolin- mæði formanns bygg- inganefndar Barnaspítalans, Sivjar Friðleifsdóttur alþingismanns, farið vaxandi dag frá degi. í viðtölum og greinarskrifum hefur Siv ítrekað haldið því fram að nú sé ekkert því til fyrirstöðu að hefja framkvæmdir við verkið, nema samþykki bygg- inganefndar Reykjavíkur. Af orðum Samningurinn felur m.a. það í sér, segir Oskar Bergsson, að borgin lánar ríkinu 200 milljónir króna til verksins. Sivjar má skilja sem svo að það sé bygginganefnd Reykjavíkur sem sé að draga lappirnar í málinu. Þetta er ekki rétt. A meðan skipulagsskil- málum er ekki fullnægt getur bygg- inganefnd ekki veitt byggingaleyfi. Svo einfalt er það. Siv Friðleifsdótt- ir verður því að beina spjótum sín- um í aðrar og réttari áttir til þess flýta framkvæmdum við Barnaspít- alann. Bygginganefnd Reykjavíkur afgi'eiðir öll sín mál um leið og þau eru tilbúin til afgreiðslu og svo verður einnig um nýjan Barnaspít- ala. Höfundur er varaborgarfulltrúi Reykjavíkuriistans og formaður bygginganefndar Reykjavíkur. Óskar Bergsson INNHVERF ÍHUGUN Maharishi Mahesh Yogi Innhverf íhugun (TM) er einföld, huglæg aðferð sem iðkuð er í 20 mínútur tvisvar á dag. A fimmta hundrað rannsóknir sýna jákvæð áhrif daglegrar iðkunar á andlegt og líkamlegt heilbrigði (sjá http://www.tm.org). Almennur kynningarfyrirlestur í kvöld, fiinmtudag, kl. 20 í fundarsal Hótels Lindar, Rauðarárstíg 18 (kjallara). ÍSLENSKA ÍHUGUNARFÉLAGIÐ, sími 551 6662 MARITIME REYKJAVIK Alþjóðleg ráðstefna um kaupskipaútgerð með áherslu á aukaskráningar kaupskipa verður haldin f Súlnasal á Hótel Sögu föstudaginn 18. sept. nk. og hefst kl. 13.00 FRAMSÖGUMF.NN Halldór Blöndal samgönguráðherra. Ávarp Jim Buckley forstjóri The Baltic Exchange, London Alþjóðleg skiþaskrá á Islandi? Rolf Sæther, forstjóri The Norwegian Shipowners Association, Oslo Reynsla Norðmanna af NIS skipaskráningunni John Dempster, forstjóri The Bahamas Maritime Authority, London fíahamas skiþaskráningin — Árangursrík opin skráning Olafur Olafsson forstjóri Samskipa hf. Reykjavík Staða íslands og þátttaka í alþjóðlegum siglingum Tor Erik Andreasse, aðstoðarforstjóri Skuld tryggingarfélagsins, Oslo Eru aukaskráningar gjaldgengar hjá tryggingarfélögum? Andreas Chrysostomou, framkvæmdastjóri skipaskráningar- deildar hjá Cyprus High Commission, London Siglingaþjóðin Cyprus Fundarstjóri og fundarboðandi er ( ». Sigurður Sigurgeirsson, skiparekstrarfræðingur Oceanic Shipping &. Chartering LTD. London. Fundurinn er öllum opinn og eru farmenn og forustumenn farmanna hvattir til að fjölmenna. www.mbl.is Umboðsaðilar: Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóels, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasalan, s: 471 2011 K fe Innifaiið í verði bílsins v' 2.01 4 strokka 16 ventla léttmálmsvél C Loftpúðar fyrir ökumann og farþega •/ Rafdrifnar rúður og speglar v' ABS bremsukerfi y Veghæð: 20,5 cm 'é Fjórhjóladrif s Samlæsingar S Ryðvörn og skráning S Útvarp og kassettutæki C Hjólhaf: 2.62 m S Lengd: 4.52m, Breidd: 1.75m, Hæð: 1.675m Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll - hannaður fyrir íslenskar aðstæður Verð á götuna: 2.285.000.- með abs Sjálfskiptlng kostar 80.000,- (0 HONDA Sfmi: 520 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.