Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 67
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 6T' WARREN ELLIS MED FYRIRLESTUR í HÁSKÓLABÍÓI ALVÖRU BÍÓ! mpolby STAFRÆIUT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÚLUM! STÆRSTA T.IALOH) MEÐ TTTx „Sliding Doors er snjöll og skemmtileg rómantisk kómedía People Weekly ÓHT Rás 2 FJÓRÐA STÆRSTA MYND BRETA FRÁ UPPHAFI MYND SEM ÞÚ VERÐURAÐSJÁ Sýndkl. 5, 7,9 og 11. IN it t sp i / / w % v w.. *n 'igi «'»11 w «soni / Svarthvft siðferðisgildi ofurhetjunnar úr sögunni Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Veitvoiignr folks i fasteignaleit !•/ ÞAÐ kannast eflaust flestir yið hina svoköll- uðu „bresku innrás" í flóru bandarískrar popptónlistar sem átti sér stað þegar Bítlarn- ir komu fram á sjónar- sviðið á sjöunda ára- tugnum. Undanfarið hefur það hins vegar komið í hlut breskra rithöfunda að ráðist inn í bandaríska neysluþjóðfélagið og hafa þeir gert teikni- myndablöðin vestra að skotmörkum sínum. Af bandarískum andhetjum Höfundarnir voru þreyttii- á þeirri hug- mynd fólks að teikni- myndasögur væru að- eins ætlaðar yngri les- endum og vildu þeir sýna fram á að þær væru jafn marktækur listrænn miðill og hver annar. Um miðjan síðasta áratug tóku nokkrir þeirra að sér endur- reisn bandarísku ofur- hetjunnar og leið ekki á löngu þar til þeir voru búnir að murka úr henni öll svarthvít siðferðisgildi og breyta þessari íyrirmynd banda- rískra táningspilta í manneskju sem var í besta falli andhetja en í versta falli geðsjúkur glæpamaður. Rithöfundarnii’ bresku voru ekki sætu mýsnar og sið- sömu ofurhetjurnar búnar að missa einka- réttinn á myndasög- unni og við hafði tekið nýtt og djarft tjáning- arform. Wai-ren Ellis á Islandi Einn þessara bresku höfunda er Warren Ellis og hefur hann að undanfömu skapað sér sess sem einn frumleg- asti og skemmtilegasti höfundur teiknimynda- sagna. nýjasta verk hans Transmetropolit- an, sem fjallar um harðskeyttan blaða- mann í miður glæsi- legri framtíð, hefm- fengið óspart lof gagn- rýnenda beggja vegna Atlantshafsins. Hann er á ferðalagi um Norðurlöndin að kynna Transmetropolitan og dagana 17. til 23. sept- ember verður hann á Islandi. Hann mun halda fyrirlestur um teiknimyndasögur í Háskólabíói næstkom- andi mánudag klukkan 17.15 og árita verk sín í versluninni Nexus VI á morgun. hræddir við að gera tilraunir á miðl- inum og á þessum umbrotstímum teiknimyndasögunnar þróaðist myndmál og sögustíll hennar í kröftugt frásagnarform með óþrjót- andi möguleikum. Að lokum voru Útsölustaðir: Blómaval Reykjavík og Akureyri, Hagkaup, apótekin, verslanir KÁ o.fl. Dreifing: NIKO ehf • sími 568 0945 ENGIN skemmtilesning hjá Harry Franzen. Tapaði málinu ►SÆNSKI kaupmaðurinn Harry Franz- en er heldur þungur á svip þegar hann Ies niðurstöðu dómsúrskurðar í máli hans gegn sænska ríkinu, en dómurinn var kveðinn upp 15. september síðastlið- inn. Harry vildi fá að selja vín í hverfis- verslun sinni og fór í mál til að berjast gegn einkaleyfí sænska ríkisins á áfeng- issölu. Málið fór alla leið til Evrópudóm- stóls en án árangurs, því úrskurður þeirra var sá að vínsala Harrys væri ólögleg innan ramma sænskra laga. Harry situr því uppi með sekt sem hljóð- ar upp á 1800 sænskar krónur, og er því að vonum heldur daufur í dálkinn. Newman örbylgjupopp, Buffaló bitar (170 g), Sport Lunch 26 g. Coke, stór dós (0,5 Itr.) + Leo. Verö áður: 150 kr. Verö áður: 49 kr. Kókómjólk 1/4 ttr. Sóma flatkaka meö hangikjötssalati. Pennaveski (Reglustríka, blýantur o.fl. fylgja) 298kr. Verð áöur: 395 kr. NÝTT! Geisladiskar, mlkiö úrval. Halogen aöalljósaperur, 12 V. Uppgrip eru á eftirtöldum stöðum: ® Sæbrautvið Kleppsveg ® Mjódd í Breiðholti ® Gullinbrú í Grafarvogi ® Hamraborg í Kópavogi ® Álfheimum við Suðurlandsbraut @ Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ @ Háaleitisbrautvið Lágmúla ® Vesturgötu í Hafnarfirði @ Ánanaustum ® Langatanga íMosfellsbæ © Klöpp við Skúlagötu BS @ Tryggvabraut á Akureyri I léffir pér lífíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.