Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 66
'166 FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Jsít/ Góðir innanhúss Bestir í körfuna AF HVERJU ætli myndir eftir Pál hafí verið valdar? „Ætli þeim hafí ekki bara líkað myndimar mínar, og það er voða gaman því Leica er toppurinn, við- urkenndustu og bestu myndavélar sem framleiddar eru,“ segir Páll hress með þessa viðurkenningu. „Ég er búinn að nota Leica undan- farin 15 ár, allar myndir sem ég tek á 35 mm filmu, þessa venjulegu, tek ég á Leica.“ I bæklingunum eru tíu myndir Páls en einungis tvær þeirra eru frá Islandi, hinar eru frá Grænlandi, Bandaríkjunum, Portúgal og Kanada. „Leica-menn eru ekkert að leika sér þegar þeir eru að gera auglýs- ingabæklinga. Það er svolítið gam- an, að þegar þeir eru að flagga því fínasta, þá á einhver Islendingur flestar myndirnar í bæklingnum." Hvar ætli þeir hafí séð myndimar hans Páls fyrst? „Þeir sáu upphaflega Iceland Review og virtust vera hrifnir af blaðinu og minni vinnu þar. Eftir- leiðis hafa þeir beðið mig að senda þeim nokkrar myndir þegar mikið stendur til, sem ég hef og gert. Þessi bæklingur eru prentaður á fímm tungumálum og dreift út um allan heim til að selja Leica-vömrn- ar.“ Þetta er rosaflott og Páll getur verið virkilega montinn með sig. „Mér fannst voða gaman þegar þeir sendu mér bæklinginn í vik- unni, þvi þetta er viðkenning á því sem ég er að gera.“ Auglýsingagildið .—-— fyrir Pál sem fag- gA mann hlýtur að vera mfwm gífurlegt. „Já, já. Það verður tekið eftir ■ " inr»ia mér þar sem þetta lllWlM er Leica. Þetta Vf "’mb| eru alvöru myndavélar, 250 þúsund krónur W stykkið án linsu.“ Páli hlýtur ag bjóðast verkefni á erlendri grundu eftir þetta. „Maður veit aldrei en þetta á lík- lega eftir að hjálpa mér. Það sem mér fínnst samt meira um vert er að þó að maður sé hérna uppi á Is- landi getur maður verið að gera myndir sem hafa alþjóðleg gæði og tekið er eftir. Aðalatriðið er að ég veit nú hvar ég stend. Jafnfætis því sem vel er gert úti í hinum stóra heimi.“ Innan um fræga karla Alhliða æfingaskor Nýir hlaupaskór Reykjavíkurvegi 60 - Sími 555 2887 Oksana Baiul lær^ ir af mis- tökunum SKAUTADROTTNINGIN Oksana Baiul virðist hafa bætt ráð sitt eftir að hún hlaut skil- orðsbundinn dóm fyrir ölvun- arakstur. Hún greindist með of mikið magn af áfengi í blóð- inu þegar hún ók á tré í janúar árið 1997. Viðurlög við brotinu voru fræðslunámskeið um mis- notkun áfengis og 25 klukku- stunda vinna í almannaþágu, sem Baiul leysti með því að sýna listdans á góðgerðarsýn- ingum. „Hún varaði fólk við ölvun- arakstri hvar sem hún kom,“ segir Daniel Blume, lögfræð- ingur hennar. „Það er þungu fargi af henni létt að þessum kafla í lífi hennar skuli vera lokið. Hún iðraðist sárlega vegna þeirra röngu skilaboða sem hún sendi aðdáendum sín- um viða um heim (með hegðun sinni).“ Baiul er nú komin með nýj- an þjálfara og stefnir að því að koma sér aftur í gott keppnis- form. Smiðjuvegi 14, IQípavofji, sími 587 6080 Öll fimmtudagskvöld í vetur verður okkar 1 frábæri kántríkóngur sunnan heiða mm Verið velkomin í verslanir okkar Snyrtistofan Guerlain, Óðinsgötu. Snyrtivöruverslunin Glœsibœ. Clara, Kringlunni. Stella, Bankastrœti. Oculus, Austurstmti. Sandra, Smáratorgi. Keflavíkurapótek. Hjá Maríu, Amaro. Nú mæta allir í kántrístuði New York. adidas FOLK I FRETTUM Leica er löngu þekkt merki í heimi ljósmyndara. Það gladdi því Pál Stefánsson þegar myndirnar hans voru valdar í kynningarbækling fyrir Leica sem dreift er um allan heim - og sýnir bara myndir eftir þá bestu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.