Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 61 r í DAG ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 17. september, verður sjötíu og fimm ára Sigríður Guðjóns- dóttir, Bláhömrum 2, Reykjavík. Hún verður að heiman í dag, en tekur á móti gestum sunnudaginn 20. september, í fundarsal Bláhamra 2-4 á milli kl. 16 og 19. Hún vonast til að sjá sem flesta. Gjafh' vinsam- lega afþakkaðar. ÁRA afmæli. í dag, 17. september, verð- ui' sjötugur Eiríkur Run- ólfsson, fyrrv. fangavörð- ur, Eyrargötu 5, Eyrar- bakka. Eiginkona hans er Stefanía Þórðardóttir. Þau og fjölskylda þein-a taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 19. september í Samkomuhúsinu Stað, Eyi'arbakka, frá kl. 15-18. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 17. september, verður sjötugur Jakob Valdimarsson, vél- virki, frá Hraunsholti, Löngufit 18, Garðabæ. Hann verður að heiman í dag. BRIPS Þinsjón Guðmiiiiiliii' l’áll Arnarson I GÆR átti suður tíuna í tígli. Nú er hún horfin og til- tölulega einfóld slemma verður fimaflókin: Norður A K8 V K652 * ÁG92 * ÁD4 Austur A 64 V 9843 * D876 * K108 Suður * ÁDG10752 VÁ7 * 3 *632 Suður spilar sex spaða og fær út hjartadrottningu. Ein hugmynd kviknar strax: Trompa út hjartað, taka tvisvar tromp og spila tígli á níuna. Austur verður að drepa á drottningu og spila upp í annan láglitagaff- alinn. Þetta er í raun sama spila- mennskan og taláð var um í gær, þegar suður átti tígul- tíuna blanka, en ekki þrist- inn. Eini munurinn er sá, að því er virðist, að nú verður vestui- að eiga tígultíu. En ekki er allt sem sýnist, því vestur getur kollvarpað þessari áætlun með því að hoppa upp með tígulkóng! Ef vestur er nógu góður til þess, er þetta ekki besta áætlunin. Næsta hugmynd er þá að spila vestur upp á KlOx eða DlOx, en þá geym- ir sagnhafi hjartakónginn og spilar strax í öðrum slag tígli á níuna. Þá er sam- gangur til að trompa tígul og nýta gosann, ef hann frí- ast. Þetta gengur ekki í þessari legu. Þriðji möguleikinn er að trompa út hjartað strax og spila svo öllum trompunum nema einu. Þá eru fimm spil eftir á hendi: Norður * V ♦ ÁG9 *ÁD Aust.ur * V ♦ D8(7) * K10(8) Suður ♦ 2 V ♦ 3 * 632 Austm- og vestur eiga báðir eftir að henda af sér í næst síðasta trompið. Ef sagnhafi les rétt í afköstin, getur hann alltaf unnið slemmuna, en hann þarf að vera fluglæs og getspakur að auki, enda er um fjóra möguleika að ræða. Vestur * V ♦ K10(5) *G9(7) Vestur * 93 * DG10 * K1054 *G975 r7 D ÁRA afmæli. Á I Vf morgun, föstudaginn 18. september, verður sjö- tug Olöf Þórarinsdóttir, Álflieimum 8, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum að Þon-agötu 3 (Þon-aseli) á af- mælisdaginn frá ki. 18. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. ágúst í Slots- kirken í Skanderborg, Dan- mörku af sr. Niels Peter Sorensen Pia Nielsen og Jó- Iiann Berg Kjartansson. Heimili þein'a er í Skander- borg. Á myndinni eni börn þein-a Andreas, Sif og Selma. Með morgunkaffinu Ást er... . . . að missa barnið aldrei úr augsýn. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ÞÚ og þínir grænu vírar! ALDREI má ég gera neitt skemmtilegt! NEI, ég þarf ekki að nota peningana í neitt sérstakt. Mig langar bara að henda seðlunum upp í loft og láta þá svífa niður meðan ég syng og dansa. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj (5)mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. STJÖRMJSPÁ eftir Frances Drakc J MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert smekkmaður á öllum sviðum og leggur mikið kapp á að líta vel út. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það er farsælla að segja hug sinn en að byrgja hlutina inni. Mundu þó að ekki er sama hvernig þeir eru sagð- Naut (20. apríl - 20. maí) Nú er úr vöndu að ráða og því skaltu fara þér hægt þeg- ar þú veltir fyrir þér mögu- leikunum til lausnar vandan- Tvíburar (21. maí - 20. júní) WA Einbeittu þér að þeim verk- efnum sem fyrir liggja áðui' en þú tekur að þér önnur og ný. Leitaðu aðstoðar ef eitt- hvað vefst fyrir þér. Krobbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að leggja ráðagerðir þínar undir dóm annai'ra því það skiptir öllu í samstarfi að ná samkomulagi um það sem máli skiptir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ílS Þér er nauðsynlegt að brydda upp á einhverju nýju til þess að gefa lífinu lit. Leit- aðu samt ekki langt yfir skammt því tækifærin eru við hendina. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DfL Reyndu að hafa alla þræði í hendi þér áður en þú ræðst í þær framkvæmdir sem þig dreymir um. Góður undir- búningur tryggir farsæla framkvæmd. Vog xrx (23. sept. - 22. október) 4* Nú er komið að því að vinur þinn verður að endurgjalda þér gi-eiða. Sýndu honum samt fyllstu kurteisi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að hafa betri skipan á því hvar þú lætur hlutina því það getur valdið erfiðleik- um að þurfa aftur og aftur að leita að því sama. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú þarft að berjast fyrir sjálfstæði þínu bæði heima fyrir og í vinnunni. Varastu samt að ganga of langt svo ekki komi til eftirmála. Steingeit (22. des. -19. janúar) *2p Láttu ekki dragast lengur að taka á þeim vanda sem við blasir. Þú verður hissa hversu auðvelt málið er þeg- ar það er brotið til mergjar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CsK Þú þarft að melta þá hluti sem nú valda þér hugar- angri. Leggðu allt kapp á að finna farsæla lausn svo þú getir sofið rólegur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Þér lætur vel að leiða aðra í starfi. Gættu þess bara að of- metnast ekki þegar vel geng- ur því dramb er falli næst. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spái- af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Allt upppantað í september, tilboðið framlengt í október. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, eftirfarandi stærðir færðu með 60 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax.endanlegt verð er þá. 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 AMSKIPTI FORELDRA OG BARNA Nú er að hefjast nýlt námskeið fvrir foreldra í samskiptuin foreldra og bama. Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Hugo Þórisson og Wilhelm Norðfjörð. Skráning og upplýsingar í síma 562 1132 og 562 6632 „Samskiptanámskeiðið gjörbreytti líft mínu. Eftir að ég gaf því sjéns breyttist ég ekki bara sem foreldri heldur líka sem eiginmaður og rhmufélagi" ' Virðing • Ábyrgð • Tillitssemi • Sjálfstæði • Ákveðni • Hlustun • Sameiginlegar iausnir R. T IHI Ö IL IL SMIÐJUVEGUR 1 • 200 KOPAVOGUR • SIMI: 554 3040 Líkamsræktarstöð fyrir alla 8 vikna Fitubrennslu námskeið I f 3 _ með fullkomnu aðhaldi, mælingu og viktun. Matarlistar og Ijósatími ./ — TILBOÐ: 10.200 1 ) Spinning::ý ■# iópa. Fyrir alla aldurshópa. 30. mín. tímár léttir. Jþj 40. mín. tímar fyrir lengra komna. Vinsælu gM i m ’ ■ timar fyrir 11-14 ára. Leikfimi og spinning 3x í viku. /7 // lí^ssandu pallatímar Og styrktaræfingar. Þægilegir leikfimistímár j;m|komin Fyrir konur án palla. gí TUUKOmin y I tækjasalur | \ k Opin alla virka daga: ^ 1 kl. 7.00-21.30 nema föstud. til kl. 20.00 ~pið einnig um helgar -V Jóga Fitnes Fyrir unnendur Jóga 1' 554 3040-895 0795
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.