Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 25 ERLENT Iranir auka enn umsvif hersins HERDEILDIR frá níu héruð- um Irans eru nú á leið til landamæranna við Afganistan, að sögn íranska hersins, og munu taka þátt í heræfíngum þar sem hefjast sennilega á laugardag. Verða þá hátt á þriðja hundrað þúsund íranskir hermenn samankomnh’ við landamærin, en spenna milli landanna hefur verið að aukast að undanförnu. írönsk stjórn- völd tilkynntu hins vegar í gær að tveimur diplómatanna, sem þau hafa sakað Talebana í Afganistan um að halda í gísl- ingu, hefði tekist að flýja Afganistan og væru þeir nú komnh’ heim. Enn deilt um þing í Burma LÝÐRÆÐISHREYFINGIN (NLD) í Burma sagði í gær að hún hefði stofnað nefnd sem ætlað er að koma fram fyrir hönd stjórnmálamanna sem voru kjörnh- á þing árið 1990 en aldrei leyft að taka sæti sín, þar sem herforingjastjórnin í land- inu ógilti kosningarnar. Sagði í yfirlýsingu NLD að herinn hefði handtekið yfir 800 meðlimi NLD síðan í maí fyrir tilraunir þeirra til að koma þinginu á fót nú í sumar. Claes aftur fyrir rétt RÉTTARHÖLD hófust að nýju í gær eftir níu daga hlé í máli Willys Claes, fyrrverandi framkvæmda- stjóra NATO og utanríkis- ráðherra Belg- íu, og ellefu annarra stjórnmála- manna sem sakaðir eru um spillingu er tengdist þyrlukaupasamning- um ríkisins. Fulltrúi SÞ í Bagdad PRAKASH Shah, sérlegur sendifulltrúi Kofis Annan, fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna (SÞ), hóf í gær viðræður við Iraksstjórn í Bagdad. Er vonast til að hægt verði að af- stýra frekari árekstrum en Irakar hafa ítrekað neitað að leyfa fulltrúum vopnaeftirlits SÞ að sinna starfi sínu. Skrifa ekki undir SARTAJ Aziz, utanríkisráð- herra Pakistans, sagði í gær að Pakistan myndi ekki skrifa und- ir samning um bann við kjarn- orkuvopnatilraunum meðan enn væru í gildi efnahagsrefsingai- gegn Pakistönum fyrir kjarn- orkutilraunir þeirra í maí. Segja Pakistanar að þeir muni ekki geta greitt erlend lán sín, sem eru umtalsverð, verði refsingun- um ekki aflétt bráðlega. Willy Claes lágmúla 4: sími 569 9300, f’rœnt númer, 800 6300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: stmi 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land allt. 3 Erikur kh 999 loforð um litríkt vor! Hjördísjónsdóttir og Hafdts Sigurðardóttir sýna vinnu sína nœstu daga kl. 2 - 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.