Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 5‘Sr— 4» - X * * *, * Rigning y ________XJ> UU*tSpa Vv Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » * Snjókoma y Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörinsýnirvind- __ Slydduél | stefnu og fjöðrin SSZ Þoka vindstyrk,heilfjöður t t g.^ er 2 vindstig. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustanátt, allhvasst með suðurströndinni, en víðast kaldi annars staðar. Fer að rigna á Suður- og Suðvesturlandi þegar líður á daginn, en annars staðar verður úrkomulaust og sums staðar nokkuð bjart, einkum um landið norðvestanvert. Lítið eitt hlýnandi sunnantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verða austan- og norðaustanátt ríkjandi. Rigning eða súld norðaustanlands og um helgina einnig sunnanlands. Á þriðjudag er gert ráð fyrir að vindur snúist til suðlægrar áttar. Hiti á bilinu 3 til 12 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Yfir Skandinaviu er viðáttumikið lægðasvæði. Um 700 km SA af Hvarfi er vaxandi 990 mb lægð, sem þokast NA. Yfir norðaustur Grænlandi er 1028 mb hæð. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og síðan spásvæðistöluna. 'C Veður °C Veður Reykjavík 9 léttskýjað Amsterdam 15 skýjað Bolungarvík 6 skýjað Lúxemborg 13 skýjað Akureyri 6 skýjað Hamborg 14 skúr Egilsstaðir vantar Frankfurt 15 skúr á síð.klst. Kirkjubæjarkl. 8 skýjað Vín 18 úrkoma í grennd Jan Mayen 3 úrkoma í grennd Algarve 28 léttskýjað Nuuk 2 léttskýjað Malaga 24 alskýjað Narssarssuaq 4 heiðskírt Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 9 rigning Barcelona 24 léttskýjað Bergen 12 skúr á síð.klst. Mallorca 26 léttskýjað Ósló 12 skúr Róm 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 hálfskýjað Feneyjar 20 skýjað Stokkhólmur vantar Winnipeg 12 heiðskírt Helsinki 13 alskýiað Montreal 12 heiðskírt Dublin 15 skýjað Halifax 18 þokumóða Glasgow 12 skúr New York 26 mistur London 17 skýjað Chicago 19 alskýjað Paris 16 skýjað Orlando 24 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegageröinni. 17. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.24 3,1 10.27 0,8 16.41 3,4 23.00 0,6 6.52 13.18 19.46 10.57 ÍSAFJÖRÐUR 0.27 0,5 6.33 1,8 12.29 0,5 18.38 2,0 6.57 13.26 19.53 11.06 SIGLUFJÖRÐUR 2.20 0,4 8.52 1,2 14.23 0,5 20.50 1,3 6.37 13.06 19.33 10.45 DJÚPIVOGUR 1.18 1,7 7.19 0,6 13.52 2,0 20.04 0,7 6.26 12.50 19.15 10.28 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 hræsni, 8 hestar, 9 skíma, 10 guð, 11 rctta, 13 virðir, 15 hrasa, 18 eyktamörkum, 21 dtta, 22 lítil saurkúla, 23 granni málmpinninn, 24 vofa. LÓÐRÉTT; 2 eldiviðurinn, 3 kroppa, 4 reika, 5 klúrt,, 6 eld- stæðis, 7 langur sláni, 12 veiðarfæri, 14 glöð, 15 fák, 16 stétt, 17 hægt, 18 skelfingin, 19 freistuðu, 20 hönd. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 lyfta, 4 kesja, 7 gervi, 8 loppa, 9 net, 11 náin, 13 hrín, 14 ýlfra, 15 sjór, 17 Ijón, 20 eða, 22 tréni, 23 gælur, 24 metta, 25 sinna. Lóðrétt: 1 lygin, 2 forði, 3 alin, 4 kalt, 5 sópar, 6 afann, 10 erfið, 12 nýr, 13 hal, 15 sátum, 16 ólétt, 18 jólin, 19 narra, 20 eina, 21 agns. I dag er fimmtudagur 17. september 260. dagur ársins 1998. Lambertsmessa. Orð dagsins: Þá kallaði Jesú hárri röddu: „Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn!“ Og er hann hafði þetta mælt, gaf hann upp andann. (Lúkas 23,44.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Han- se Duo, Arctic Fox, Freyja, Otori Maru 8 og Hanne Sif komu í gær. Shoei Mareu 5, Shineni Maru 87 og Shoei Maru 1, fóru í gær. Reykja- foss fór á strönd í gær. Yasu Maru 28 kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: In- ger kom í gær. Hvítanes og Ostakino fóru í gær. Hvítanes kemur í dag. Sigurður fer í dag. Han- se Duo fór í gær frá Straumsvík til Reykja- víloir. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími er á flmmtu- dögum kl. 18-20 í síma 8616750 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er i höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar 4. kl. 9-12 baðþjónusta, 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfími, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an, og fatasaumur. Félag eldri borgara, í Kópavogi. Þingvallaferð verður fimmtudaginn 18. sept. kl. 14 frá Gjá- bakka og kl. 14.15 frá Gullsmára á vegum FEBK. Gengið á Lög- berg og í kirkju undir leiðsögn staðarhaldara. Fararstjóri Jóna Ár- mann Héðinsson. Upp- lýsingar í Gjábakka og í Gullsmára. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Brids, tvímenningur í félagsheimilinu Ásgarði Álfheimum 74 kl. 13 í dag. Félagsvist á morg- un föstudag kl. 14 og dansað í Ásgarði kl. 20 Hjördis Geirsdóttir og hijómsveit sjá um fjörið. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu kl. 10 laug- ardag frá Ásgarði. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið frá kl. 13-17. Mola- sopi og dagblöðin á opn- unartíma, kaffl og með- læti kl. 15-16. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug, kl. 10.30 helgistund umsjón sr. Hreinn Hjartarson, kl. 12.30 vinnustofur opnar m.a. fjölbreytt fóndur og bútasaumur, umsjón Jóna Guðjónsdóttir. Frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids. Veitingar í teríu. Á föstudaginn kl. 16.30 opnar Björg ísaksdóttir myndlista- sýningu. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur. kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 9.30 leikfimi. Handa- vinna: glerskurður allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Norðurbrún. Kl.9-16.45 útskurður, kl.10-11 ganga, kl. 13-16.45 frjáls spilamennska. Helgistund kl. 10 prest- ur sr. Kristín Pálsdóttir. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Sungið við - flygilinn á morgun við lagaval Halldóru. Dans- kennsla fellur niður á morgun. Vitatorg. Kl. 9 dagblöð, kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, myndmennt og glerlist, kl. 11.15 göngu- ferð, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska og handmennt almenn, kl. 13.30 bók- band, kl. 14 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30 spurt og spjallað. Í.A.K, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnað- arsal Digraneskirkju. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Bibliulestur í um- sjá Ástráðs Sigurstein- dórssonar í dag kl. 17. Kvenfélag Kópavogs. Fundur í kvöld kl. 20.30 í Hamraborg 10, 2. hæð. Gestur fundarins verður Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður og rithöf- jgt. undur. Kvenfélag Neskirkju, fer í haustferðalag á Akranes með viðkomu í Saurbæ á Hvalijarðar- strönd þriðjudaginn 22. september. Brottfór frá kirkjunni kl. 16. Skrán- ing hjá Sigríði í síma 551 1070 eða Elínu í síma 552 3664 í síðasta lagi mánudaginn 21. september. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar;^: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,^^ sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. HSM pappírstætarar Leiðandi merki - Margar stærðir Þýzk gæði - Örugg framleiðsla mm j ...IͧRF9ö Kr HSM 105 Kr HSM 125 Kr HSM386 Kr HSM 330 Kr. m/vsk. 33.707 m/vsk. 52.544 m/vsk. RSTVRLDSSON HF. ■Sls Sklpholti 33,105 Reykjovík, simi 533 3535
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.