Morgunblaðið - 17.09.1998, Síða 67

Morgunblaðið - 17.09.1998, Síða 67
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 6T' WARREN ELLIS MED FYRIRLESTUR í HÁSKÓLABÍÓI ALVÖRU BÍÓ! mpolby STAFRÆIUT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÚLUM! STÆRSTA T.IALOH) MEÐ TTTx „Sliding Doors er snjöll og skemmtileg rómantisk kómedía People Weekly ÓHT Rás 2 FJÓRÐA STÆRSTA MYND BRETA FRÁ UPPHAFI MYND SEM ÞÚ VERÐURAÐSJÁ Sýndkl. 5, 7,9 og 11. IN it t sp i / / w % v w.. *n 'igi «'»11 w «soni / Svarthvft siðferðisgildi ofurhetjunnar úr sögunni Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Veitvoiignr folks i fasteignaleit !•/ ÞAÐ kannast eflaust flestir yið hina svoköll- uðu „bresku innrás" í flóru bandarískrar popptónlistar sem átti sér stað þegar Bítlarn- ir komu fram á sjónar- sviðið á sjöunda ára- tugnum. Undanfarið hefur það hins vegar komið í hlut breskra rithöfunda að ráðist inn í bandaríska neysluþjóðfélagið og hafa þeir gert teikni- myndablöðin vestra að skotmörkum sínum. Af bandarískum andhetjum Höfundarnir voru þreyttii- á þeirri hug- mynd fólks að teikni- myndasögur væru að- eins ætlaðar yngri les- endum og vildu þeir sýna fram á að þær væru jafn marktækur listrænn miðill og hver annar. Um miðjan síðasta áratug tóku nokkrir þeirra að sér endur- reisn bandarísku ofur- hetjunnar og leið ekki á löngu þar til þeir voru búnir að murka úr henni öll svarthvít siðferðisgildi og breyta þessari íyrirmynd banda- rískra táningspilta í manneskju sem var í besta falli andhetja en í versta falli geðsjúkur glæpamaður. Rithöfundarnii’ bresku voru ekki sætu mýsnar og sið- sömu ofurhetjurnar búnar að missa einka- réttinn á myndasög- unni og við hafði tekið nýtt og djarft tjáning- arform. Wai-ren Ellis á Islandi Einn þessara bresku höfunda er Warren Ellis og hefur hann að undanfömu skapað sér sess sem einn frumleg- asti og skemmtilegasti höfundur teiknimynda- sagna. nýjasta verk hans Transmetropolit- an, sem fjallar um harðskeyttan blaða- mann í miður glæsi- legri framtíð, hefm- fengið óspart lof gagn- rýnenda beggja vegna Atlantshafsins. Hann er á ferðalagi um Norðurlöndin að kynna Transmetropolitan og dagana 17. til 23. sept- ember verður hann á Islandi. Hann mun halda fyrirlestur um teiknimyndasögur í Háskólabíói næstkom- andi mánudag klukkan 17.15 og árita verk sín í versluninni Nexus VI á morgun. hræddir við að gera tilraunir á miðl- inum og á þessum umbrotstímum teiknimyndasögunnar þróaðist myndmál og sögustíll hennar í kröftugt frásagnarform með óþrjót- andi möguleikum. Að lokum voru Útsölustaðir: Blómaval Reykjavík og Akureyri, Hagkaup, apótekin, verslanir KÁ o.fl. Dreifing: NIKO ehf • sími 568 0945 ENGIN skemmtilesning hjá Harry Franzen. Tapaði málinu ►SÆNSKI kaupmaðurinn Harry Franz- en er heldur þungur á svip þegar hann Ies niðurstöðu dómsúrskurðar í máli hans gegn sænska ríkinu, en dómurinn var kveðinn upp 15. september síðastlið- inn. Harry vildi fá að selja vín í hverfis- verslun sinni og fór í mál til að berjast gegn einkaleyfí sænska ríkisins á áfeng- issölu. Málið fór alla leið til Evrópudóm- stóls en án árangurs, því úrskurður þeirra var sá að vínsala Harrys væri ólögleg innan ramma sænskra laga. Harry situr því uppi með sekt sem hljóð- ar upp á 1800 sænskar krónur, og er því að vonum heldur daufur í dálkinn. Newman örbylgjupopp, Buffaló bitar (170 g), Sport Lunch 26 g. Coke, stór dós (0,5 Itr.) + Leo. Verö áður: 150 kr. Verö áður: 49 kr. Kókómjólk 1/4 ttr. Sóma flatkaka meö hangikjötssalati. Pennaveski (Reglustríka, blýantur o.fl. fylgja) 298kr. Verð áöur: 395 kr. NÝTT! Geisladiskar, mlkiö úrval. Halogen aöalljósaperur, 12 V. Uppgrip eru á eftirtöldum stöðum: ® Sæbrautvið Kleppsveg ® Mjódd í Breiðholti ® Gullinbrú í Grafarvogi ® Hamraborg í Kópavogi ® Álfheimum við Suðurlandsbraut @ Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ @ Háaleitisbrautvið Lágmúla ® Vesturgötu í Hafnarfirði @ Ánanaustum ® Langatanga íMosfellsbæ © Klöpp við Skúlagötu BS @ Tryggvabraut á Akureyri I léffir pér lífíð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.