Morgunblaðið - 30.10.1998, Síða 14

Morgunblaðið - 30.10.1998, Síða 14
14 FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Aðstaða í Sigur hæðum tilbúin Bæjarráð um fjárhagsvanda Leikfélags Akureyrar Lánað vegna 18 millj- óna króna fyrirgreiðslu AÐSTAÐA í Sigurhæðum - Húsi skáldsins fyrir rithöfunda, skáld og fræðimenn eða þá sem óska næðis til skrifta er nú tilbú- in, en að undanförnu hefur verið gengið frá kaupum og uppsetn- ingu á tölvum og öðrum búnaði á skrifstofum á efri hæð hússins. Til stendur á næstunni að hefja framkvæmdir við breyt- ingar á snyrti- og eldhúsaðstöðu til að gera húsið betur hæft tii móttöku gesta, að sögn Erlings Sigurðarsonar forstöðumanns. Gert er ráð fyrir að þeim verði lokið í byijun næsta árs, en þá verður farið af stað með það starf sem selja mun svip á starf- semina, sýningar á bókmennta- efni og dagskrám í tengslum við það. Sagði Erlingur vel fara á því að fyrsta sýningin tengdist Akureyrarskáldum. Af nógu væri að taka í hópi hinna eldri en ekki væri úr vegi að leiða einnig fram á sjónarsviðið ný skáld, enda væri það eitt af hlutverkum hússins að vera mönnum hvatning til að láta til sín taka á þessu sviði. Lokaátak söfnunarinnar verður á næstu vikum. I byrjun næsta mánaðar koma HESTAMENN víðs vegar af land- inu hafa fjölmennt til Akureyrar en í dag verður 49. Landsþing Landssambands hestamanna sett í íþróttahöllinni. Rétt til setu á þinginu eiga um 130 fulltrúar en það eru hestamannafélögin Funi í Eyjafjarðarsveit og Léttir á Akur- eyri sem bjóða til þingsins. Sigfús Helgason, formaður Léttis, sagði þetta tímamótaþing, þar sem um er að ræða fyrsta þing eftir sameiningu Landssambands síðustu bækurnar úr bókasafni dr. Steingríms J. Þorsteinssonar í Sigurhæðir, en gengið var frá kaupum á bókasafninu á gaml- ársdag í fyrra þegar bæjar- stjórn Akureyrar samþykkti að greiða helming kaupverðs þess. Heildarkostnaður við kaup á bókasafninu er 3 milljónir króna. Fjársöfnun vegna kaupanna er langt komin en ýmsar stofnanir hafa brugðist myndarlega við og lagt fram fé. „Þetta er eitt besta bókasafn sem þetta hús gat eignast," sagði Erlingur „og safn af þessu tagi er lykilforsenda þess að orðsins list eigi hús.“ Vel á sjötta þúsund bækur eru í safni dr. Steingríms, meginefnið ís- lenskar bókmenntir og það sem um þær hefur verið skrifað. Erlingur flutti á síðasta vetri dagskrá með yfirskriftinni „ís- Iands 1000 Ijóð“ á vikulegum ljóðakvöidum í Sigurhæðum, en eitthvað á annan hundrað manns sótti Hús skáldsins heim og hlýddi á dagskrána. Góðar viðtökur gera að verkum að framhald verður á og efnt til Ijóðakvölda á miðvikudags- kvöldum í vetur. hestamanna og Hestaíþróttasam- bands íslands. „Þetta verður mjög stórt þing en alls liggja 44 tillögur fyrir þinginu. Það er ekkert eitt mál sem er stærra en annað að mínu mati en þó má gera ráð fyrir að breytingar á keppnisreglum verði fyrirferðarmiklar." Hestamannafélagið Léttir á 70 ára afmæli hinn 5. nóvember nk. og af því tilefni verður haldin mikil afmælishátíð í Iþróttahöllinni ann- að kvöld BÆJARRÁÐ Akureyrar sam- þykkti á fundi sínum í gær að leggja til við bæjarstjórn Akureyr- ar að Leikfélagi Akureyrar verði veitt allt að 18 milljóna króna fyrir- greiðsla á þessu ári til að tryggja starfsemi þess. Verður fyrirgi-eiðsl- unni til Leikfélagsins mætt með lántökum. Staða Leikfélags Akureyrar hef- ur verið til umfjöllunar í bæjarkerf- inu að undanförnu, en verði tillaga bæjarráðs samþykkt á fundi bæjar- stjórnar næstkomandi þriðjudag er lausn nú loks í sjónmáli. í tillögu bæjarráðs er gert ráð fyrir að út- greiðslur verði bundnar ákveðnum skilyrðum sem miða að því að Frystitog- arar fyrir- tækjanna til sýnis ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. og Samherji hf. bjóða almenning velkomin um borð í skip sín, Slétt- bak EA og Baldvin Þorsteinsson EA, við Togarabryggju og kynna hluta starfsemi sinnar á athafna- svæði Flutningamiðstöðvar Norður- lands, FMN, á morgun laugardag- inn 31. október, frá kl. 13 til 17. Skipverjar beggja togaranna verða um borð og munu þeir leið- beina gestum og fræða þá um skip- in. Heimboðið er liður í fræðsluátaki íslenskra útvegsmanna á ári hafsins og er tilgangurinn að glæða áhuga og auka þekkingu landsmanna á tryggja framtíðarrekstur Leikfé- lags Akureyrar og hefur bæjar- stjóra verið falið að koma þeim á framfæri við stjórnendur þess. Viðræður við menntamálaráðuneyti Jafnframt því hefur honum einnig verið falið að hefja viðræður við fulltrúa menntamálaráðuneytis um fjárhagslegan stuðning ríkis og bæjar við starf Leikfélags Akur- eyrar. Samningur um framlög ríkis og bæjar til félagsins rennur út í lok næsta árs, 1999. Jakob Björnsson fulltrúi Fram- sóknarflokks í bæjarráði sat hjá við ákvörðun um lántöku vegna fyrir- undirstöðuatvinnuvegi íslensku þjóðarinnar. Heimboðin hófust í byrjun mánaðarins við góðar undir- tektir landsmanna og verða Akur- eyringar með síðasta boðið að sinni. I skemmu FMN munu fyrirtæki sem tengjast sjávarútveginum kynna vörur sínar. ÚA og Samherji greiðslunnar. Fulltrúi L-listans, Oddur H. Halldórsson, bókaði að listinn væri þeirrar skoðunar að rekstur atvinnuleikhúss væri ein af skrautfjöðrum bæjarfélagsins og er hann því sammála því að leikfélagið þurfí og eigi að fá góðan stuðning bæjarfélagsins. „Okkur sýnist að ýmis misbrestur hafi orðið á rekstri undanfarin ár. Við teljum að byrja þurfí á að tryggja framtíðina, með því að fara ofan í rekstur og fram- tíðaráætlanir félagsins. Við erum tilbúin að beita okkur fyrir auknum fjárveitingum, þegar búið er að sýna fram á hvernig reksturinn verður tryggður," segir í bókun Odds. munu kynna framleiðslu sína og leyfa fólki að bragða á. Getraun verður í gangi, þar sem til mikils er að vinna, því vinningarnir eru 60 talsins, 9 kg öskjur með fiskflökum og bolur. Þá munu léttir sjó- mannaslagarar hljóma í skemmunni til að skapa réttu stemmninguna. Hestamenn þinga Útgerðarfélag Akureyringa hf. og Samherji hf. Morgunblaðið/Kristján SLÉTTBAKUR EA og Baldvin Þorsteinsson EA komu til Akureyrar með góðan afla. Og verða til sýnis við Togarabryggjuna á morgun. Þjóðleikhúsið sýnir á Bing Dao Renniverkstæðinu á Akureyri föstudaginn 30. og laugardaginn 31. október L I $ T A V E R K I 9 Síðustu sýningar Matur og miði Glæsilegt hlaðborð föstudags- og laugardagskvöld uq Pantið tímanlega *#■ m iíí STRANDGÖTU 49 Miðar óskast sóttir 3 dögum fyrir sýningu STRANDGÖTU 49 SÍMI 4611617 SIMI 4611617 Félag um verslunar- staðinn á Gásum GÁSAFÉLAGIÐ, félag áhuga- manna um hinn forna verslunarstað á Gásum í Glæsibæjarhreppi í Eyja- firði, var formlega stofnað í Deigl- unni á Akureyri íyrir skömmu. Markmið félagsins er að stuðla að því að vísindalegum rannsóknum á Gásum verði hraðað og að staðurinn fái þenn sess sem honum ber sem einn merkasti fomminjastaður á landinu. Gásaráð, en svo nefnist stjóm hins nýstofnaða félags, er skipað 5 mönn- um. Formaður þess er Finnur Birg- isson en aðrir í ráðinu era Bjarni E. Guðleifsson, Björk Pétursdóttir, Hilmir Helgason og Jón Hjaltason. Akveðið hefur verið að allir þeir sem ganga í Gásafélagið fyrir 1. desem- ber nk. skuli teljast stofnfélagar. Á fundinum kynnti Guðrán María Kristinsdóttir, forstöðumaður Minjasafnsins á Akureyri, sögu Gásastaðar og Haraldur Ingi Har- aldsson sýndi með svipmyndum er- lendis frá hvemig svipaðir fom- minjastaðir era gerðir aðgengilegir ferðamönnum. Drauga- gangur í Deiglunni DANSKÆTTAÐI prófessorinn William Roll heldur fyrirlestur í Deiglunni í kvöld, föstudagskvöldið 30. október, kl. 20.30. Gilfélagið og danska sendiráðið efna til fyrirlestr- arins. Roll mun fjalla um yfimáttúrleg fyrirbæri í fyrirlestrinum og byggir rannsóknir sínar á svipum og draug- um. Kemur hann m.a. inn á sjaldgæf íslensk fyrirbæri, s.s. Drauginn á Sauram, ræðir um hljóðræna þætti, draugsýnir, húsgögn á ferð og flugi og fleira sem einkennir sagnir manna og upplifanir af draugagangi. Fjallai' hann um þrjár kenningar sem fram hafa verið settar til skýringa á svo- nefndum yfimáttúrlegum fyrirbær- um; svindlkenninguna, andakenning- una og lífsorkukenninguna. Kirkjustarf L AU FÁSPRE ST AKAL L: Kirkju- skóli í Svalbarðskii'kju kl. 11 á laug- ardag. Kirkjuskóli í Grenivíkur- kh-kju kl. 10.30 á sunnudag, ath. breyttan dag og tíma. Fermingar- fræðsla í Grenivíkurskóla kl. 11.15 á sunnudag. Guðsþjónusta í Grenivík- urkirkju kl. 14 á sunnudag. í mess- unni geta kirkjugestir gengið að alt- ari og kveikt á kerti í minningu lát- inna ástvina. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í Svalbarðskirkju kl. 21 á sunnudagskvöld. Áður en stundin hefst geta kirkjugestir kveikt á kerti í minningu látinna ástvina. AKSJÓN 30. október, föstudagur 12.00ÞSkjáfréttir 18.15ÞKortér Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endui'sýndur kl. 18.45,19.15,19.45, 20.15 og 20.45. 21 .OOKKörfubolti - DHL-deildin: Skallagrímur - Þór.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.