Morgunblaðið - 30.10.1998, Page 33

Morgunblaðið - 30.10.1998, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1998 33 EIN mynda Steinþórs Marinós í Galleríi Stöðlakoti. Haf og land í Stöðlakoti STEINÞÓR Marinó Gunnarsson opnar málverkasýningu í Galleríi Stöðlakoti laugardaginn 31. október kl. 15. Myndröðina kall- ar Steinþór Marinó „Ilaf og Iand“ og eru flest verkin á sýn- ingunni unnin á árunum 1996-98. Steinþór Marinó er fæddur á ísafirði árið 1925. Hann tók sveinspróf í málaraiðn 1950 og hefur starfað sem málarameist- ari með sjálfstæðan atvinnu- rekstur í 45 ár. Steinþór Marinó hefur einnig unnið við leik- myndagerð og hönnun hjá Ríkis- sjónvarpinu og norska sjónvarp- inu, NRK. Samhliða hefur hann starfað .-em myndlistarmaður og haldið fjölmargar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hérlendis og erlendis, segir í fréttatilkynningu. Myndverk eftir Steinþór Mar- inó eru í eigu opinberra stofn- ana, safna, fyrirtækja og einstak- linga hér heima og erlendis. Sýningunni lýkur sunnudaginn 15. nóvember og er opin alla daga vikunnar frá kl. 14-18. Morgunblaðið/Sig. Fannar. TOLLI, við eitt verka sinna á Hótel Selfossi. Tolli sýnir á Selfossi Selfoss. Morgunblaðið. TOLLI opnaði málverkasýningu á Hótel Selfossi sl. föstudag. A sýningunni eru 32 málverk sem flest eru unnin með oh'u á striga. Fjöldi fólks sótti opnunina og meðal gesta var Bubbi Morthens, bróðir Tolla, sem flutti nokkur lög fyrir sýningargesti. Að sögn listamannsins þá hafa verkin það flest sameiginlegt að í þeim er mikið ljós, sem leitar út úr verkunum, Ijós sem táknar h'f- skraftinn sem býr í tilveru okkar mannanna. Að sögn listamanns- ins þá gæti þessi sýning verið óð- ur til lífsins og þeirra tákna sem standa fyrir samvinnu og sam- kennd mannanna, steinar og vörður sem standa um aldir alda sem minnisvarðar um þá þjóð sem lifað hefur í þessu harðbýla landi við bág kjör. Sýningin er óður til alþýðunnar og minnir okkur á þann lífskraft sem alþýð- an hefur. ■■1—81 GREASE- OG \y BREAKDANSAlý í Danssmiðjunni Nýtt Grease-námskeið hefst sunnudaginn 1. nóvember kl. 17:30. Byrjendur og framhald. Nytt break-namskeið hefst laugar- daginn 31. október kl. 14:30 fyrir byrjendur. Kl. 15:30 fyrir framhaldshópa. Bæði námskeiðin eru í 6 vikur og kosta kr. 3.900. Skráning á staðnum í fyrsta tímanum. Danssmiðjan Dansskóli Auðar Haralds og Jóhanns Arnar. Skipholti 25, 105 Rvk., sími 561 9797. Leikstjórn: Magnús Geir Þórðarson i m D.L.Coburn r Rominí sla»r í qeqn áhorfendur oq "...bráðskemmtilegt, tragikómík af bestu gercr. S.A.B. Mbl. "...áminning um hvað leikhús er" G.S. Dagur "Guðrún Ásmundsdóttir náði svo fullkomlequ valdi á persónunni að hún sendi hroll niður bakio á manni"S.A DV. "Stjarna sýningarinnar er Erlinqur Gíslason sem átti sannkallaoan stórleik í hlutverki Wellers" G.S. Dagur. "Éa á von á því að sýningin muni qanga lengi fyrir fullu húsi og fyrir mína parta mæfi ég með henni" S.A.B. Mbl. Tryggðu þér miða í tíma Laugardaginn 24.okt. kl.20.30 Laugardaginn 31.okt. kl.20.30 Sunnudagínn 1. nóv. kl.20.30 Laugardaginn 7. nóv. kl.20.30 Fimmtudaginn 12. nóv. kl.20.30 Föstudaginn 13. nóv. kl.20.30 Laugardaginn 21. nóv. kl.20.30 Föstudaginn 27. nóv. kl.20.30 Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan opin alla dagafrá kl. 12.00 -20.00 Aukasýninqar í sölu í dag! UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT örfá sæti laus örfá sæti laus Aukas. Sun. 8.nóv. Aukas. Mið. 18. nóv. Aukas. Fim. 26. nóv. í sölu í dag! í sölu í dag! í sölu í dag! Sala hefst kl. 12.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.