Morgunblaðið - 30.10.1998, Side 60

Morgunblaðið - 30.10.1998, Side 60
‘ 60 FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Bíóhöllin, Kringlubíó og Stjörnubíó hafa tekið til sýninga spennumyndina Snake Mímisbar Arna Þorsteinsdóttir og Stefán Jokubson halda uppi léttri °g góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga! Ur Astar- skrúðgöngu til Islands Eyes með Nicolas Cage og Gary Sinise í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Brian De Palma. PASCAL F.E.O.S. er einn af fá- um plötusnúðum sem eru pantaðir tvö ár fram í tímann, og hefur hann spilað á stærstu klúbb- um í Evrópu og í Jap- an, Astralíu og Banda- ríkjunum. Hann leikur á skemmtistaðnum Club Fischer í kvöld. Pascal er af grískum uppruna en hefur alla tíð búið í Þýskalandi. Hann var 13 ár þegar hann fór að semja tölvu- tónlist og er sagður einn af frumkvöðlum þýskrar danstónlistar. Hann á nokkur útgáfúfyrirtæki og hefur gefið út tónlist eftir íslensku tölvutónlistar- mennina Biogen, Thor, Sanasol og Bix. Pascal hefur einnig séð um að endurhljóðblanda tónlist fyrir ýmsa þekkta tónlistarmenn eins og Sven Vath, Jam & Spoon, Nalin & Kane, Mory Kante og Snap. Hann spilar reglulega með franska tónlistarmann- inum Jean-Michel Jarre, nú síðast á lokatónleik- um HM. Pascal er einnig árleg gestur Love Parade og Ma- yday sem eru stærstu danstónlistarsam- komur í heimi. Næturgalinn alltaf lifandi tónlist . PASCAL F.E.O.S. LEIKSTJÓRINN Brian De Palma. GARY Sinise leikur flotaforingjann Kevin Dunne. Morð við hnefaleikahringinn mjög alvarlega," segir De Palma. „Það þarf aldrei að bíða eftir Nic, hann er alltaf tilbúinn að prófa nýjar leiðir. Hann er húmoristi, hefur mjög villtan og persónulegan húmor og sá húmor skilar sér til persónu Ricks Santoros." Um Gary Sinise segir De Palma. „Hann er ótrúlega fær leikari og hef- ur langa reynslu úr leikhúsi. Hann hefur líka leikstýrt þannig að hann er glöggur á það hvernig á að vinna fyrir framan myndavélina. Hann gef- ur þessari persónu mikla dýpt.“ Aðalleikarai-nir tveii- láta vel af samstarfi sínu. Sinise segir: „Nic nálg- ast leiklistana á einstæðan hátt. Hann er stöðugt vakandi fyrh' einhverju sem geti breytt andrúmsloftinu frá því að vera venjulegt yfir í eitthvað beittara og skarpara. Við skemmtum okkur báðh- vel við að njóta þess sem hinn hafði fram að færa.“ Cage segir að Sinise sé „frábær leikari, sem helgar sig listinni algjör- lega. Hann heldur áfram þangað til hann er ánægður.“ Og um Brian De Palma segir Ca- ge, sem sjálfur er bróðursonur mik- ils leikstjóra, Francis Fords Coppola: „Brian er hugi-akkur kvik- myndagerðarmaður, sem tekur áhættu. Hann hefur persónulegan stíl. Snake Eyes gaf mér tækifæri sem ég fékk ekki staðist til þess að taka þátt í kvikmynd með stíl, þar sem mér gafst færi á raunverulegum skapgerðarleik.“ Um persónu Ricks Santoros seg- ir Cage: „Venjulega sýna kvik- myndir ekki hetjur sem hegða sér eins og venjulegt fólk gerir. En Bri- an er óhræddur við að vera heiðar- legur og hann kemur því til skila að Rick er maður sem er fullur af mót- sögnum." Meðal annan'a leikai'a í myndinni má nefna Carla Cugino, sem brá fyr- ir í Michael með John Travolta, John Heard úr Pelican Brief og fleiri myndum og Stan Shaw, sem lék aukahlutverk m.a. í Fried Green Tomatoes. Kynning í Hringbrautarapóteki fró kl. 15-19 í dag. Veitum 20% afslótt HRINGBRAUT 119 - V(D tl Hl'SID S(Mt 511 5070 OPIÐ ÖLi KVÖLO VIKUNNAR TIL KL 21.00 ;#*3PW Tveir samliggjandi veitingastaðir. Fjaran: Villbráðar- og sérréttamatseðill Jón Möller spilar Rómantíska píanótónlist fyrir matargesti í Fjörunni og Víkingasveitin kemur í heimsókn. Fjörugarðurinn: Víkingasveitin leikur fyrir veislugesti Dansleikur: Rúnar Júl. Fös og Lau. Fjaran - Fjörugarðurinn Strandgötu 55 - Hafnarfirði Sími 565 1213, fax 565 1891 vikings@islandia.is www.islandia.is/vikings til að spyrjast fyrir um hana. Önnur dularfull kona sest í sætið fyrir framan ráðherrann. Skyndilega fell- ur annar hnefaleikamaðurinn í gólfið og í sama mund er hleypt af skotum. Ráðhen-ann liggur eftir í blóði sínu og 14 þúsund manns reyna að flýja samtímis út úr húsinu. Ringulreiðin er algjör. Húsinu er lokið og morðrannsóknin hefst með 14.000 vitni viðstödd. Eng- inn virðist samt vita hvað hefur gerst. Rick er æðsti lögreglumaður á staðn- um og hann stjórnar rannsókninni í fyrstu, hann gengur í lið með æsku- vininum til þess að reyna að komast að því hvað gerðist í raun og veru. Með því að yfirheyra vitni raðar Rick saman brotunum og kemst á snoðir um flókið samsæri sem knýr hann sjálfan til að horfast í augu við sína eigin vafasömu fortíð. Brian De Palma er þekktm- fyiTr að velja flóknar leiðir í kvikmyndagerð, en hann er höfundur stónnynda eins og The Untouchables, Mission: Impossible, CaiTÍe og Wise Guys. „Eg vel ekki auðveldu leiðirnar," segii' De Palma. „Fyrstu 20 mínút- urnar í Snake Eyes eru ein samfelld taka þannig að áhorfendum finnst eins og þeii' snúist inni í þessu rými, leiddir áfram af þessari persónu og öll atburðarásin er hröð og leiðir að launmorðinu. Síðan er sagan rakin afturábak og áfram frá ólíkum sjón- arhornum þegar lögi'eglumaðurinn fer að reyna að átta sig á því hvað hefur gerst.“ Brian De Palma segist ánægður með aðalleikara myndarinnar. „Nic er sérstaklega fær leikari, sem getur gert nánast allt. Auk þess er hann heiðursmaður, sem tekur starf sitt Almennur dansleikur verður í Ásgarði Glæsibæ, Álfheimum 74, föstudaginn 30. október, kl. 21 til 2. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. ÍA(ceturgadnn Smiðjuvegi 14, ‘Kppavogi, sími 587 6080 Dans — dans dans Hljómsveit Stefáns P. og Pétur leika í kvöld og laugardagskvöld Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 STUTT Frumsýning RICK Santoro (Nicolas Ca- ge), spilltur rannsóknarlögreglu- maður í Atlantic City, slæst í lið með göml- um vini sínum, Kevin Dunne flotaforingja (Gary Sinise), yfirlíf- verði varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, þegar hann fylgir ráð- herranum heim til Atl- antic City til að horfa á mest spennandi hnefaleikabar- daga ársins. Þegar bardaginn hefst sér Dunne eitthvað grunsamlegt við konu, sem situr við hringinn og fer úr sæti sínu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.