Morgunblaðið - 29.11.1998, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 27
ND
NOTAÐ eldsneyti kjarnaofnanna
er geymt í stáltunnum í dauð-
hreinsuóu vatni í 3-5 ár áóur en
endurvinnsla þess hefst og
geislavirknin látin dvína.
Geislavirk efni berast m.a. til
sjávar þegar geymsluvatnið er
losað úr laugunum.
grannaþjóðimar má líkja við sam-
vinnu nágranna í ákveðinni götu.
Allir hugsa vel um garðinn sinn í
þessari götu utan einn aðili. I garð-
inum hjá honum er mikið af rusli
sem fýkur yfir í hina garðana. Eig-
endur þeirra hafa í sjálfu sér engan
rétt á að banna honum að hafa
svona mikið rusl í garðinum, en
þeim finnst þetta óþægilegt og
finnst þeim sýnd óvirðing. Norður-
löndin og írland eru í svipaðri stöðu
gagnvart kjamorkuendurvinnslu í
Bretlandi," segir Parker.
OSPAR-samþykktir
til verndar hafinu
Þótt nágrannalönd Bretlands,
sem verða fyrir mengun af völdum
kjarnorkuendurvinnslustöðva eins
og Sellafield, hafi ekkert að segja
um það hvernig losun geislavirkra
úrgangsefna er háttað má segja að
þau hafi náð að tryggja aukna vernd
hafsins með þeim samþykktum sem
gerðar vora á OSPAR-ráðstefnunni
um vernd Norðaustur-Atlantshafs-
ins sl. sumar. I samþykktunum felst
meðal annars að losun geislavirkra
efna sem hafa áhrif á heilsu manna
eða lífríki á að vera hætt árið 2000,
auk þess sem losun manngerðra
geislavirkra efna í hafið skuli vera
nánast engin árið 2020.
Allar líkur era á að veralega
verði dregið úr losun teknesíum-99
í hafið frá Sellafield, frá því sem
verið hefur undanfarin ár. Ingar
Amundsen séríræðingur hjá
norska umhverfisráðuneytinu, seg-
ir að betri upplýsinga um dreifingu
og hegðun teknesíum-99 sé þörf, til
þess að hægt verði að segja til um
hugsanleg áhrif þess. Hann bendir
þó á að vissulega sé ekki gott fyrir
lönd eins og Noreg að fá slík efni í
hafið og það sé óþægilegt að sjá
áþreifanlega aukningu á geislavirk-
um efnum í hafinu umhverfis land-
ið. Segir hann að þótt efnin séu
vissulega enn undir hættumörkum
geti þau haft áhrif á útflutning sjáv-
arafurða frá Noregi.
Svipaða sögu er að segja af okk-
ur Islendingum. Við tökum þátt í
samnorrænum mælingum á geisla-
virkum efnum í sjó og sjávarafurð-
um. Hafstraumarnir gera það þó að
verkum að efnin berast hingað mun
seinna en til Noregs og Danmerk-
ur, eins og meðíylgjandi kort sýnir.
Þar má einnig sjá að styrkur efn-
anna hefur minnkað þúsundfalt
þegar efnin ná íslandsströndum.
Á ÞRIÐJUDAG
Dounreay
í Skotlandi
í blaðinu á þriðjudag verður
fjallað um endurvinnslustöðina
Dounreay í Skotlandi auk þess
sem fjallað verður um endan-
lega geymslustaði geislavirks
úrgangs.
OpiO um
huloar
Frðbært tilboO
HomsflH mGð Igouí ð siimonim
Litip vfnrauour. Diflnn. giænn. svaitui
TM - HUSGOGN
SÍÐUMÚLfl 30 • SÍMI 568 6822
Opið: Mán-tös 10-18 • Fim 10-20 • Uu 11-1B • Sun 13-1B
ESEME
Furuhúsgögn
Slólar
Skrifstofuhúsgögn
Dýnur
Rúm
Súfasett
Tahmarhao magn
3000 m2
Sýningarsalur
■
—
. :
Kýnningar
í vikunni
Súrefiiisvörar
Karíit Herzog
••• vinna á öldrunaremkenniun v—7
••• enduruppbyggja húðina
••• virnia á appelsínuliúð og sliti
••• viima á unglingabóluni
••• viðlialda ferskleika húðarinnar
• Þœr eruferskir vindar í umhirðu húdar •
Mánudag 30. nóv.
Arbæjar Apótek...............kl. 14.00—18.00.
Þriðjudag 1. des.
Apótek Vestmannaeyja.........kl. 12.30—16.30.
Miðvikudag 2. des.
Rima Apótek, Grafarvogi......kl. 14.00—18.00.
Fimmtudag 3. des.
Laugavegsapótek..............kl. 14.00—18.00.
Fimmtudag 3. des.
Apótekið Smiðjuvegi..........kl. 14.00—18.00.
Föstudag 4. des.
Akraness Apótek..............kl. 14.00—18.00.
Föstudag 4. des.
Lyfjaútíbúið Þorlákshöfn.....kl. 14.00—18.00.
Laugardag 5. des.
Versl. Sautján, Laugavegi ...kl. 13.00—178.00.
Jólapakkar til
Norðurlanda
Tekið er á móti pökkum hjá BM flutningum, Holtagörðum, í vöruhúsi A,
7. og 8. des. Skipið fer frá íslandi 10. des. og verður í Árósum 17. des.,
Moss 18. des. og Varberg 18. des. Nánari upptýsingar veittar hjá
BM Flutningum í síma 569 8000.
Holtabakka við Holtaveg • Sími: 569 8300 • Fax: 569 8327