Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 47 FRÉTTIR Læknisskoðun verði lögum samkvæmt SAMBANDSSTJÓRN ASÍ hefur samþykkt eftirfarandi ályktun sam- hljóða: „Sambandsstjórnarfundur Al- þýðusambands íslands, haldinn 23.-24. nóvember 1998, vítir stjórn- völd fyrir sinnuleysi þeirra í heil- brigðismálum launafólks og fer fram á að þau fari eftir þeim lögum sem gilda í landinu og sett voru til að gæta heilsu og velferðar launafólks. í 66. gr. laga um aðbúnað, holl- ustuhætti og öryggi á vinnustöðum segir m.a.: „Heilsuvemd starfs- manna skal falin þeirri heilsugæslu- stöð eða sjúkrahúsi sem næst liggur og/eða auðveldast er að ná til, sbr. 19. gr. laga nr. 57/1978.“ Fundurinn skorar á stjórnvöld að sjá til þess að læknisskoðun starfs- manna fyrirtækja verði sem fyrst framkvæmd á þann hátt sem lög gera ráð fyrir. Pess verði vandlega gætt að persónulegar upplýsingar úr slíkum skoðunum verði í höndum heilsugæslustöðva, sjúkrahúsa eða annarra til þess bærra aðila en ekki hjá trúnaðarlæknum fyrirtækja eins og nú er látið óátalið.“ Jóladagatal á geisladiski ÚT ER komið jóladagatal á geisladiski. A diskinum er jólasaga í 24 hlutum um Gunnu og Jón, sem heimsækja Grýlu gömlu í hellinn hennar. Hægt er að byrja að hlusta á söguna 1. desember og síðan koll af kolli fram á aðfangadag, en þá lýkur sögunni. Samhliða sögunni opnast nýjar þrautir daglega, sem börnin geta spreytt sig á. Er þeim ætlað að stytta börnunum biðina eftir jól- unum. --------------- LEIÐRÉTT Nafnabrengl NAFNABRENGL vai-ð í mynda- texta með frétt Morgunblaðsins í gær, um verðlaunaafhendingu Rann- sóknaþjónustu Háskólans og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Undii' mynd var greint frá nöfnum verðlaunahafa, en rangt var farið með nafn þess sem afhenti verðlaun- in. Hann var Páll Rr. Pálsson, for- stjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífs- ins. Er hann beðinn velvirðingar á mistökunum. mbl.is SELJENDUR ATVINNUHÚSNÆÐIS Vantar 70 til 100 fm skrifstofuhúsnæði á svæði 108 eða nágrenni. Verslunarhúsnæði 100-150 fm Iðnaðarhúsnæði sem má breyta í íbúð eða íbúðir, má vera í lélegu ástandi. Húsnæði fyrir auglýsingastofu. Byggingarlóð undir 500-1000 fm húsnæði. NÚ ER RETTI TÍMINN TIL AÐ SELJA. Erum með kaupendur á biðskrá. ATVINNUTÆKIFÆRI í REYKJAVÍK Ljósastofa Ásamt Euro wave, rafnuddi, ieirvafningum og klefa með innrauðum geislum. Upplýsingar gefur ísak. HAFNARFJÖRÐUR, GÓÐAN DAGINN Til leigu eða sölu gott 130 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með sér inngangi á einum besta stað í Hafnarfirði. Tilvalið fyrir hönnuði, hug- búnað, endurskoðendur, lögmenn o.fl sambærilegt. BÍLAHÚS GRAFAVOGS Til sölu bílahúsnæði sem á að rísa við Bæjarflöt í Grafarvogi. Áætlað er að selja húsnæðið til eftirfarandi starfsemar: q Smurstöð. dekkiaverkstæði. MRlgii þvottastöð. bílaverkstæði. réttinaavekstæði. Húsið er með 8 m lofthæð í mæni og stórar innkeysludyr. Hvert bil er um 190 fm. Möguleiki að aka í gegn. Stórt bílastæði fylgir. Við hliðina verður stæði fyrir flutningabíla. Húsið á að vera tilbúið til afhendingar í maí 1999. Áhugasamir kaupendur eru hvattir til að hafa samband við ísak Jóhannsson sími 897-4868 til athuga þarfir ykkar á hönnun. Við aðstoðum þig vtö fjármögnun ef þörf er á. OPIÐ í DAG, sunnudag, frá kl. 11-15. FASTEIGNASALAN FINNBOOI KRISTJÁNSSON LÖOG. FASTEIGNASAU SÍÐUMÚLA 2 SÍMi 533 1313 FAX 533 1314 Einbýlishús við Laufásveg Til sölu er óvenju glæsilegt og vandað einbýlishús á besta stað við Laufásveg. Húsið er 341,3 fm, kjallari og tvær hæðir, auk bílskúrs. Þá er einnig í húsinu óinnréttað ris. Einstakt tækifæri til að eignast hús á einum eftirsóttasta stað borgarinnar. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, Reykjavík. «» FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPHOIII50B - SÍMI552 6000 - FAX 552 6005 Opið hús Bjartahlíð 9 — Mosfellsbæ milli kl. 13.00 og 16.00 Stór og falleg 3ja herb. íbúð í fallegu fjölbýli. íbúðin erfullbúin og mjög vel búin innrétt- ingum. Bílskúr getur fylgt. íbúðin getur losnað fljótlega. Valdís tekur á móti þér og gefur upplýsingar í síma 566 6635. 2887. FASTEIGNA ff MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Netfang: http://habil.is/fmark/ HVERFISGATA 56 Til sðlu 1. hæð og kjallari hússins þar sem rekinn er veit- ingastaður í dag. Húsnæðið er 311 fm að gólffleti og skiptist í 174 fm á 1. hæð og 137 fm rými í kjallara. Góður leigu- ■ ^ samningur. Hús (ágætu ástandi. Nánari uppl. á skrifstofu. % mm tiLAd 7 Hús verzlunarinnar Til sölu er mjög gott 1149 fm húsnæði sem skiptist í: 575 fm þjónustu- og verzlunarrými, 226 fm á jarðhæð sem nýtt er sem mötuneyti og svo 347 fm rými í kjallara sem nýtt er sem skjalageymslur. 18 bflastæði fylgja í bflageymslu. Húsnæðið er selt í einu lagi. ★ Glæsileg bygging. ^ Frábær staðsetning. ^ Góð sameign. ^ Stór lóð og fjöldi bílastæða. ^ Hlutdeild í byggingarrétti. ^ Eignin er auðfundin. ^ í húsinu eru starfandi traust fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar veita eftirtaldir söluaðilar: fasteignasala, Ármúla 21, sími 533 4040 í-n-t I H N i JLj ■ EIGNAMTÐLUNIN HfflremEZŒZK fasteignasala, Síöumúla 21, sími 588 9090 MIÐBORGehf fasteignasala ^ 533 4800 fasteignasala, Suðurlandsbraut 4a, sími 533 4800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.