Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 43 FRÉTTIR 1. des.-hátíð Dýrsins og Kaffileikhússins Parkinsonsam- tökin halda upp á 15 ára afmæli PARKINSONSAMTÖKIN á ís- landi halda hátíðafund í Kiwanis- húsinu, Engjateigi 11, laugardag- inn 5. desember klukkan 12 á há- degi í tilefni af 15 ára afmæli þeii’ra. Samtökin voru stofnuð 3. desember 1983. Félagsmenn og gestir kveikja á kertum hvers annars á meðan As- laug Sigurbjörnsdóttir les jólaguð- spjall. Nanna Hjaltadóttir, foi-mað- ur samtakanna, segir sögu félags- ins. Guðbjörg Tryggvadóttir (sópr- an) syngur við píanóundirleik Iwonu Jöglu. Helga Dögg Helga- dóttir og Guðni Kristinsson úr dansfélaginu Hvönn stíga dans og Steinunn Gísladóttir les frum- samda sögu. Veittur verður hádeg- isverður, eftirréttur og kaffí. Þeir sem vilja borða grænmeti í stað kjöts láti vita um leið og þeir til- kynna þátttöku. Miðaverð er kr. 2.000. Æskilegt er að sem allra flestir láti vita fyrir 1. desember hjá Jóni Jóhannssyni, allan daginn í síma 566-6830 og 899-5167, og eft- ir kl. 17 hjá Nönnu, sími 564-5304, Aslaugu, s. 552-7417, og Bryndísi, s. 553-6616. Listaverka- almanak Þroskahjálp- ar komið út LISTAVERKAALMANAK Þroskahjálpar er komið út. Eins og fyrri ár prýða almanakið myndir eftir íslenska grafíklista- menn og eru þær allar til sölu á skrifstofu samtakanna. Almanak- ið er einnig happdrætti og eru vinningar listaverk eftir íslenska listamenn. Meðal vinninga í ár má nefna myndir eftir Erró, þar á meðal olíumálverk, en hann hefur sýnt samtökunum mikinn stuðning með rausnarlegum listaverka- gjöfum, segir í fréttatilkynningu. Verða almanaksins hefur verið óbreytt undanfarin ár, 1.200 kr. Sala á listaverkaalmanakinu er, og hefur verið í fjöldamörg ár, aðal fjáröfíunarleið samtak- anna. Almanakið er einnig selt á skrifstofu samtakanna, Suður- landsbraut 22 og bókabúðum Pennans og Máls og menningar. Fasteignir á Netinu vp mbl.is _ALLTAf= eiTTH\SA£J FMÝTT VERSLUNIN Dýrið og Kaffi- leikhúsið fagna fullveldisdegin- um þriðjudaginn 1. desember, með sýningu á fatnaði frá Dýr- inu. Sýndur verður fatnaður frá Humanoid, Paulinha Rio, Marg- aret Mannings, Japonica og Antoine e Lili. Svavar Orn sér um hár og förðun. Einnig verð- ur boðið upp á skemmtiatriði og munu trúðarnir Barbara og Evrópu- samtök ritara með nýtt heiti EVRÓPUSAMTÖK ritara kynntu opinberlega hið nýja heiti þeiiTa, „European Management Assistants", á 24. aðalfundi sam- takanna sem haldinn var í Madríd 12. september sl. Rúmlega 1.700 félagar í samtökunum fengu senda atkvæðisseðla, og meirihlutinn kaus þetta heiti. Nafnbreytingin kemur til fram- kvæmda 1. janúar 1999, þegar samtökin fagna 25 ára afmælisár- inu. Ritarastarfið hefur breyst mjög mikið sl. 25 ár og þess vegna var talið rétt að breyta ímynd sam- Úlfar gefa gestum Kaffileik- hússins „splatter“-sýnishorn, Gerður Kristný les upp úr ný- útkominni bók sinni „Eitruð epli“ og Magga Stína og Stein- unn Ólína syngja við undir- leik Sýrupolkasveitarinnar Hringa. Kynnir kvöldsins er Eva María Jónsdóttir. Húsið verður opnað kl. 20.30, aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. takanna, ekki eingöngu til að ná athygli nýn-a félaga, heldur einnig til að halda gömlum. Nýju nafni og breyttri ímynd fylgir nýtt merki samtakanna. Efnt var til samkeppni um nýtt merki sem skyldi sýna fyrir hvað samtökin standa; þ.e. að vera í far- arbroddi á sínu sviði. Kosið var um tillögurnar sem bárust og niður- stöður kynntar á aðalfundinum í Madríd. Sigurvegaranum, Karen Winther frá Danmörku, hefur þeg- ar verið falið að vinna áfram að út- færslu merkisins, sem á að vera tilbúið til kynningar 1. janúar 1999. Frekari upplýsingar um hátíða- höldin í tilefni af 25 ára afmæli samtakanna er hægt að nálgast á heimasíðu þeirra: www.eaps- net.org. AtvinxiixhúsKiæði Skipholt Vorum að fá í einkasölu vandað 250 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Sérinng. Hentugt fyrir fatlaða. Bjart og gott húsnæði. Góð bílastæði. Gott auglýsingagildi. Húsnæði í toppstandi. Grensásvegur Vorum að fá í einkasölu í glæsilegu húsi á 2. hæð 250 fm skrif- stofuhúsnæði. 3 m lofthæð. Glæsilegt útsýni. Miklir möguleikar. Góð bílastæði. Grafarvogur — Bæjarflöt Vorum að fá í einkasölu í nýju glæsil. húsnæði 6 ca 207 fm bil. Stórar innkeyrsludyr. Mikil lofthæð. Mikil bílastæði og gott at- hafnasvæði. Skilast fullbúið að utan með frágengnum bílastæð- um og tilbúið undir tréverk og fullb. að innan. Allar upplýsingar um ofangreind húsnæði veitir BárðurTryggvason, sölustjóri. Valhöll fasteignasala, Sídumúla 27, sími 588 4477 og fax 588 4479. Samtök útivist- arfélaga stofnuð SAMTÖK útivistarfélaga (SAMÚT) voru stofnuð 9. nóvem- ber sl. Að stofnun samtakanna standa almenningsfélög og lands- sambönd sem hafa hvers konar útivist og náttúniskoðun að mark- miði. StofnaðUar samtakanna eru 13 félög og landssambönd með yfir 30.000 félagsmenn. Fleiri félög hafa nú þegar sótt um aðild að samtökunum. Stofnaðilar eru: Ferðafélag ís- lands, Ferðaklúbburinn 4x4, Félag húsbílaeigenda, Fuglavemdarfé- lag Islands, Hellarannsóknarfélag Islands, Islenski Alpaklúbburinn, Jöklarannsóknarfélag íslands, Landssamband hestamannafélaga, Landssamband íslenskra vélsleða- manna, Landssamband stangveiði- félaga, Sjálfboðaliðasamtök um náttúmvej'nd, Skotveiðifélag Is- lands og Útivist. Tilgangur samtakanna er að standa vörð um rétt almennings til að umgangast náttúmna og vera málsvari þeirra félaga sem að þeim standa gagnvart stjórnvöld- um og öðmm í sameiginlegum hagsmunamálum, segir í fréttatil- kynningu. Fyrsti fundur samtakanna var haldinn mánudaginn 23. nóvember sl. A fundinum vora eftirtaldir kosnir í framkvæmdastjóm sam- takanna: Gunnar H. Hjálmarsson, formaður, Ivar Pálsson, gjaldkeri og Páll Dagbjartsson, ritari. Jólakort Kristniboðsins komin út SAMBAND íslenskra kristniboðs- félaga hefur gefið út 11 ný jóla- kort fyrir þessi jól. Þau eru af mis- munandi stærðum með myndum tengdum jólunum. Innan í flestum þeirra eru sálmavers með jólaboðskap, auk jóla- og nýársóska. Jólakortin eru gefin út til styrktar starfi SIK, en samtökin reka kristniboðsstarf í Eþíópíu, Kenýu og Kína, auk kynningarstarfs á fslandi. Kortin eru seld fimm í pakka og kosta frá 150 til 600 krónur pakkinn. Þau fást á aðalskrifstofu KFUM og K og SÍK, Holtavegi 28. Landbúnaðamefnd Sjálfstæðisflokksins fslenskur landbúnaður á nýrri öld Málanefnd Sjálfstæðisflokksins um landbúnaðarmál boðar til fimmta opna fundarins um landbúnaðarmál: Mánudaginn 30. nóvember, kl. 21.00 í Bænda- skólanum á Hvanneyri í Borgarfirði: Framsöguerindi flytja: 1 éF Drffa Hjartardóttir, bóndi, Keldum. Pétur Ó. Helgason, bóndi, Hranastöðum. Kjartan P. Ólafsson, garöyrkjubóndi, Selfossi. Fundarstjóri verður: Guðmundur Guðjónsson, alþingismaður. Allir velkomnir Hjálmar Jónsson, alþingismaður. Stjómin. ry / • P A A Á A A A Opid: 9- 18 virkadagaog 11 - 13 sunmidaga^ \ 1 m 1 # 111 4- 11 )( 1 SuiurlandiirauI 50 * (blóu húsin v/Faxofen) Jjth 1 L/liilil J J J 1JVV 108Reykjavík• Sími:533 4300»Fox:568 4094 Kleifarás Erum með í einkasölu glæsilegt, 306,5fm einbýli/tvíbýli ásamt 36,5fm bílskúr við Keifarás í Reykjavík. 5 herbergi og 4 stofur. Vönduð Alno innrétting, Siemens tæki, keramic hellu- borð. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. 2ja herb aukaíbúð m/sérinngangi. Rúmgóður bílskúr. Fallegur frágenginn garður með 2 sólpöllum. Frábær staðsetning og útsýni. Stórt útgrafið rými í kjallara. Verð 24m. (2251) Atvinnuhúsnæði Bfldshöfði 470 fm iðnaúarhúsnæði á jnrðhæð sem er í dag notað undir heildverslun. Htísnæðiö skiptist í: Forstofu, móUökti. svningaruöstööu, skrifstofu. fundarherbergi, stórt lagcrpláss nteð innkc.vrslu- dvrum. Getur allt verið einn salur. Húsið er nv- málað að utan og aökoma snyrtileg. Seljendum vantar ea 7-800 fm húsnæði, stuðsetning opin, skipti koma til greina. Hagstæð lán. Verð 23m Lyngás Garðabæ 2 stórar innkeyrsludyr, Eld- varnar og hljóðeinangrandi efni í lofti. Iniisl er wc og sturta. Skriístofa. Miililoft með kaffistofu. Húsnæðinu er auövelt að skipta því í tvö bil. Ilagstteð lán. Gctur losnað lljótlega. Verd lOm. B=»INN HAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.