Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 19 LISTIR Nýjar hljómplötur PÉTUR Jónasson gítarleikari og Guðbergur Bergsson rithöfundur verða gestir Listaklúbbsins á mánudag. Spænskur tónn í Listaklúbbnum • TENA Palmer - „Crucible“ er þriðja plata í spunaröð Smekkleysu, en í spunaröð eru leikin spunadjass- verk. Meðal flytjenda eru Matthías Hemstock, Kjartan Valdemarsson, Pétur Hallgrímsson, Jóhann Jó- hannsson og Pétur Grétarsson. Söngur er fluttur af þeim Rab Christie og Tenu Palmer. Nokkur BANDALAG íslenskra leikfélaga færði Ólaíí G. Einarssyni, forseta Alþingis, skírteini að gjöf sl. fimmtu- dag. Skírteini þetta veitir honum frí- an aðgang að leiksýningum aðildarfé- laga Bandalagsins leikárið 1998-99. Félögin, sem eru um allt land, eru talin upp á bakhlið skírteinisins. Bandalagið vill með gjöf þessari vekja athygli á þróttmiklu starfi verka á plötunni eru undir áhrifum frá Ezra Pound. Aður hafa komið út í þessari seríu plöturnar Kjár og Traust. Útgefandi er Smekkleysa. Upp- tökur og hljóðblöndun fóru framí hljóðveri FIH. Hljóðmaður var Ivar Ragnarsson. Japis sér um dreifmgu. Verð: 1.999 kr. áhugaleikfélaganna á íslandi. Á Alþingi er nú fjallað um nýtt frumvarp til leiklistarlaga, og er það viljayfirlýsing Alþingis um það hvernig ríki og sveitarfélög hyggjast standa að stuðningi við þá menning- arstarfsemi. Framkvæmdastjóri Bandalags ís- lenskra leikara er Vilborg Á. Val- garðsdóttir. Á DAGSKRÁ Leiklistarklúbbs Leikhúskjallarans nk. mánu- dagskvöld kl. 20.30 mun Guð- bergur Bergsson sýna skyggn- ur og túlka ætingar eftir Francisco Goya. Nýlega kom út þýðing Guðbergs á Kenjunum eða „Los Caprichos“ sem eru safn áttatíu ætinga sem Goya lauk við rétt fyrir aldamótin. Auk þess segir Guðbergur frá Goya og rekur nokkra þætti í sköpunarsögu Kcnjanna. Goya (1746-1828) er einn mesti myndlistarmaður Spán- verja fyrr og síðar. Á timum hnignunar og einræðis dró hann upp óvægilegar myndir af draugum hindurvitna, grimmd- ar og afturhalds og alla tíð síð- an hefur hann með ögrun sinni og aðferð haft gífurleg áhrif á listamenn heimsins - ekki síst á okkar öld. Pétur Jónasson gítarleikari fléttar spánskri tónlist inn í dagskrána. Hann stundaði nám í gítarleik hjá Eyþóri Þorláks- syni í Tónlistarskóla Garðabæj- ar og var síðar við framhalds- nám hjá Manuel López Ramos í Mexíkóborg og Jóse Luis González á Spáni. Hann hefur haldið fjölda einleikstónleika víða um heim. Pétur var til- nefndur til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs, fyrstur ís- lenskra einleikara. Gítar Islancio á Múlanum GÍTAR Islancio, nýstofnað gítartríó, tveir gítarar og einn kontrabassi, verður á Múlan- um, Sóloni Islandusi, Sölvasal, í kvöld, sunnudag, kl. 21. Tríóið er skipað þeim Birni Thoroddsen og Gunnari Þórð- arsyni gítarleikurum og Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara. Þeir munu m.a. leika lög eftir Django Reinhardt, Chick Cor- ea, Duke Ellington, Björn Thoroddsen og Gunnar Þórð- arson. Eignir Cookson boðnar upp AÐDÁNENDUR bresku skáldkonunnar Catherine Cookson, sem lést í júní sl., hópuðust á uppboð á eigum hennar sem haldið var fyrir skemmstu og greiddu þeir yfir 117 milljónir ísl. kr. fyrir mun- ina. Yfir 300 manns komu á uppboðið og buðu í um 500 muni sem boðnir voru upp. Eftirsóttastur reyndist bók- laga silfurkassi sem nafn fyrstu skáldsögu hennar, „Ka- te Hannigan" hafði verið grafið í. Cookson og eiginmaður hennar, Tom, sem lést nokkrum vikum á eftir henni, létu eftir sig um 900 milljónir ísl. kr. Hluti þess fjár, svo og ágóðinn af uppboðinu, rennur til hjálparstarfs. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VILBORG Á. Valgarðsdóttir og Guðrún Halla Jónsdóttir afhenda Ólafí G. Einarssyni Ieikhússkírteini að gjöf. Forseti Alþingis fær leikhúsmiða að gjöf skafmidi m endisr Ifljóla Jóladagatal Happaþrennunnar. þocJ em spennandi mor^nar framundan!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.