Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 51 í DAG afmæli. Á I Omorgun, mánudag- inn 30. nóvember, verður sjötíu og fimm ára Sig- urður M. Guðmundsson, Hraunbnin 34, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Jóna S. Gísladóttir. Hún varð sjötíu og fimm ára 24. júní sl. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. BRIDS llinsjón (iiiðniuniliir I'áll Arnarsnn NORÐUR er gjafari og passar að sjálfsögðu í byrj- un með þessi spil: Norður 4 103 V 109 ♦ 87542 ♦ ÁD97 Fyrsti sagnhringurinn þróast síðan þannig: Vestur Norður Austur Suður - Pass lspaði 2tíglar 2spaðar ??? Hvað myndi lesandinn segja næst í sporum norð- urs? Það er enginn á hættu. Tígulstuðningurinn er vissulega góður og það kemur til greina að segja þrjá, fjóra eða fimm tígla, allt eftir stíl og kjarki. Af þessum þremur sögnum er fjórir tíglar vafalaust sú besta, því ef AV fara í fjóra spaða getur makker metið hvort hann vilji verjast eða fóma. En þeir sem nota svonefnd „stuðningsstökk í nýjum lit“, eiga kost á bestu sögninni, sem er stökk í fjögur lauf. Sú sögn þýðir: „Makker, ég á góðan stuðning við tígulinn og lauf til hliðar." Tilgangur- inn með þessu er tvíþættur: I fyrsta lagi á makker auð- veldara með að meta hvernig spilin falla saman, og í annan stað auðveldar sögnin vörnina ef sú verður niðurstaðan. Sem er lykil- atriði í þessu spili: Norður ♦ 103 v íoa ♦ 87542 *ÁD97 Austur * ÁK985 VÁK872 ♦ - *G84 Suður *D4 V 653 ♦ ÁDG1063 *K5 Við fjómm laufum segir austur vafalaust fjóra spaða, sem suður hefur enga ástæðu tii að skipta sér af. En nú getur suður fundið eitrað útspil - lauf- kóng! Norður kallar og tek: ur næstu tvo slagi á AD. I þriðja laufið sýnir suður þá vandvirkni að henda tígulás (!) til að undirstiika að hann vilji lauf áfram, en þá upp- færist fjórði slagur varnar- innar á trompdrottningu. Eftir beina tígulhækkun norðurs, myndi suður lík- lega koma út með tígulás og þá fær sagnhafi ellefu slagi. Vcstur AG762 VDG7 ♦ K9 * 10632 Árnað heilla p' rvÁRA afmæli. Á Ol/morgun, mánudag- inn 30. nóvember, verður fimmtugur Þórleifur V. Friðriksson, prentsmiðju- stóri. Af því tilefni ætla Þórleifur og kona hans, Karen M. Mogensen, að taka á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu, Tjarnarstíg 4, Sel- tjarnarnesi, milli kl. 17-20 á afmælisdaginn. f* /\ÁRA afmæli. Á Ov/morgun, mánudag- inn 30. nóvember, verður fimmtugur Guðmundur Jóelsson, endurskoðandi, Hlíðarhjalla 54, Kópa- vogi. í tilefni dagsins taka hann og kona hans, Anna Margrét Gunnarsdóttir, á móti gestum í Glaðheim- um, sal Hestamannafé- lagsins Gusts, í Álalind 3, Kópavogi, föstudaginn 4. desember eftir kl. 20. Motiv-mynd Jón Svavarsson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. maí sl. um borð í Ms. Árnesi af sr. Gunn- ari Sigurjónssyni Hrönn Valdimarsdóttir og Böðv- ar Guðmundsson. Heimili þeirra er í Hafnarfirði. inn 30. nóvember, verður fimmtug Anna S. Bjöms- dóttir, Ijóðskáld, Mosa- rima 9, Reykjavík. Hún dvelur á Hótel Skjald- breið á afmælisdaginn. p^/VÁRA afmæli. Á Ovfmorgun, mánudag- inn 30. nóvember, verður fimmtug Ástríður Inga- dóttir, Kúrlandi 8, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Magnús Theo- dórsson. Hún tekur á móti vinum og ættingjum í Oddfellow-húsinu, Von- arstræti 10, laugardaginn 5. desember kl. 19-22. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. maí í Þorláks- kirkju af sr. Svavari Stef- ánssyni Sigríður Kjart- ansdóttir og Gestur Áskelsson. Heimili þeirra er að Knarrarbergi 9, Þorlákshöfn. STAÐAN kom upp á rússneska meistaramót- inu í Sánkti Pétursborg í haust. Alexander Goldin (2.570) hafði hvítt og átti leik gegn Evgení Sapu- nov. Svartur var með mjög trausta stöðu fyrir skipta- mun en lék síðast afar misheppnuð- um leik, 34. _ b7_ b6?? sem leiddi til glötunar. 35. Rxb6! og svart- ur gafst upp. Staða hans er hrunin, því hann getur ekki leikið 35. _ Bxb6 36. Hxb6 Dxb6 SKÁK IJiiisjón Margcir 1‘étursNon HVÍTUR leikur og vinnur. vegna 37. De8 mát. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake BOGAMAÐUR Afmælisharn dagsins: Þú ert hreinn og beinn til orðs og æðis. Örlæti þitt ígarð ann- arra er takmarkalaust. Hrútur (21. mars -19. apríl) Ef einhver hefur hæfileika til að heilla aðra upp úr skónum ert það þú. Notaðu tækifærið til að koma hugmyndum þín- um á framfæri. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér finnst ekkert ganga upp hjá þér en ef þú missir ekki sjónar á því sem máli skiptir muntu finna öllum málum farsæla lausn. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nifí Eftir mikið puð sérðu nú loks fyrir endann á verkefni þínu svo það er ekki loku fyrir það skotið að þú gætir byrjað á öðru og spennandi verkefni. Krabbi (21. júní - 22. júlO Það á ekki alltaf við að láta skynsemina ráða svo þú skalt leggja allt slíkt til hliðar og hlusta á hjarta þitt. Það skrökvar ekki að þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sestu nú niður og gerðu áætlun um að gera draum þinn að veruleika. Ef þú sníð- ur þér stakk eftir vexti mun þér ganga allt í haginn. Meyja (23. ágúst - 22. september) <B(L Láttu það ekki hvarfla að þér að taka þátt í neikvæðu um- tali um aðra þvl allt slíkt seg- ir meira um þig en þann sem þú talar um. Vog (23. sept. - 22. október) Leggðu þig fram um að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig. Það færir þér aukinn styi-k að strengja heit og standa við það. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Frelsið finnurðu aðeins ef þú ert tilbúinn til að sleppa því gamla. Þá fyrst ertu líka til- búinn til að taka á móti ein- hverju nýju inn í líf þitt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) (#3 Þú ert fær í flestan sjó svo þér er óhætt að vera stór- tækur. Taktu samt vel á móti ráðum ættingja þíns því þau munu reynast þér gott vega- nesti. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSe Séu áhyggjurnar að sliga þig ætth'ðu að leggja áherslu á að komast í burtu um tíma til að hugsa málin. Það hjálpar þér til að finna einhverja lausn. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) CSm' Það er í góðu lagi þótt allt sé á öðrum endanum bara að það verði ekki viðvarandi. Einhver gerh- þér greiða sem þú kannt mjög vel að meta. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■«> Þú þarft að fara gætilega í ákvarðanatöku þinni því þú veist að ekki verður aftur snúið. Leitaðu ráða varðandi málið hjá ábyggilegum aðil- um. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Laugavegi 36 SKIPTILINSUR 6 I PAKKA FRÁ KR. 3.000 4 Kaupa samkvæmisk)óla?Ekki ég! Aðeins einn bjóll af hverri gerð. Aldrei meira úrval, aldrei fleiri Iitir. Allir fylgihlutir. Stærðir frá 10-24. Opið virfea daga hl. 9-18, laugardaga fel. 10-14. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi, sími 565 6680. Verð aðeins kr. 1.790,- Aletraður penni í jolapakkann Glæsilegir kúlupennar þar sem nafnið er grafið á í gylltum lit. Marmaragrænn, marmarablár glansandi áferð. „ , , Svartur, mött áferð. Gjafaaskja fylgir Giof tit ðilskiptadina hverjum penna. eoa pentii handa sjátfum þér. r penni i Sendingarkostnaður bætist viö vöruverð. Afhendingartími 7-14 dagar É fsu y Pósthó, ^usnNN PÖNTUNARSÍMI virka daga kl 16-19 557 1960 Manuda ^SDIðii í^íev " ri íhverfinu Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa verið með viðtalstíma í hverfum , borgarinnar undanfarna mánudaga. Á morgun verða Sólveig Pétursdóttir alþingismaður °g Guðlaugur Þór Þórðarson borgarfulltrúi í Breiðholti, Álfabakka I4a, kl. 17—19. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Mánudagssp j allfúndirnir hefjast afitur eftir áramót. VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.