Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 59 www.vortex.is/st|ornubio/ MAGNAÐ BÍÓ /DD/ SltVil Laimavc^i 94 PARTYIÐ GÆRDAGURINN HEYRIR SÖGUNNI TIL. Á MORGUN ER FRAMTÍÐIN. í KVÖLD ER PARTÝIÐ Frábær gamanmynd, (rábær partýmynd. Komiö og upplifið partý ársins. Með Jenrrifer Love Hewitt (I Know What You Did Last Summer). Geggjuð tónlist. Nordar, töffarar, glanspíur, klikur, íþróttafrík, pobbastelpur, mömmustrákar, fegurðordrottingar o.fl. fálk mætir í partýið. EKKI LÁTA ÞIG VANTA Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★«2 kvikmyndir.is í DAG ER HELSTA ÓGN HINNA ILLU OKKAR EINA VON! Hasatmyndaaðdaondur um allan heirn eru á einu ntali um að Slade sé ein flotlasta, hug- myndaríkasta og besta mynd sem gerð hefur verið. Tækni- brellur og mögnuð spenna frá upphafi til enda. id kl. 4.30,6.45,9 SÝND í LAUGARÁSBÍÓ □□ DIGITAL AUfÖRUBÍð! anpoiby STAFRÆNT stæbsia tjaldib nna | HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ★★ Kvikmyndir.is I DAG ER HELSTA ÓGN HINNA ILLU OKKAR EINA VON! h M \ ■-1 \ E ý L [ v í P Hl L D 0 R F F Hasarmyndaaðdáendur um allan heim eru á einu máli um að Blade sé ein flottasta, hugmyndaríkasta og besta mynd sem gerð hefur verið. Tæknibrellur og mögnuð spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. b.í ie http://www.blademovie.com MYNDBÖND Ahuga- verð þroska- saga Alla leið (Going all the Way)_ II r a m a ★ ★’/b Framleiðandi: Tom Gorai og Sigur- jón Sighvatsson. Leikstjdri: Mark Pellington. Handritshöfundar: Dan Wakefield. Kvikmyndataka: Bobby Bukowski. Tdnlist: Greg Robertsson. Aðalhlutverk: Ben Affieck og Jeremy Davies. (99 mín) Bandarísk. Háskdla- bíó, növember 1998. Bönnuð innan 16 ára. Á átta ömmur á Hólmavík Á Hólmavík fæddist lítil stúlka 16. júní 1998. Eyrún Björt Hall- dórsdóttir heitir stúlkan og er henni ekki ömmu vant, því hún á hvorki meira né minna en átta ömmur sem allar búa á Hólmavík. Nýlega hittust allar ömmurnar lieima hjá einni þeirra, Guðfinnu Guðmunds- dóttur, og var myndin tekin við það tækifæri. Á myndinni í neðri röð frá vinstri: Þuríður Guðmundsdótt- ir langa-fangamma í föðurætt, Kristjana Eysteinsdóttir með dóttur sína Eyrúnu Björt, Fann- ey Björnsdóttir langamma í föð- urætt, Jakobina Áskelsdóttir langa-langamma í föðurætt. Efri röð frá vinstri: Elísa Björk Sigurðardóttir föðuramma Eyrúnar, Aðalheiður Ragnars- dóttir langamma í föðurætt, Guðfinna Guðmundsdóttir langamma í móðurætt, Krist- jana Eysteinsdóttir langamma í móðurætt og Jensína Guðrún Pálsdóttir móðuramma Eyrún- ar. SONNY og Gunner þróa með sér sterka vináttu eftir að þeir koma heim úr herþjónustu í Kóreustríðinu. Þótt ólíkir séu, ná þeir saman í andúð sinni á þeim lífsgildum og hefð- um sem samfélag- ið ætlar þeim að falla inn í. Saman hefja þeir því villta leit að sönnum til- gangi lífsins. Kvikmyndin býr yfir sterkri framsetningu á lífi bandarískrai- fyrirmyndarfjölskyldu á 6. ára- tugnum sem verður hreinlega skelfilegt í augum hins sálar- kreppta Sonnys. Þá er notast við frumlegar tökuaðferðir og brota- kennda frásögn til að miðla hinni ómótuðu veraldarsýn félaganna. Haldið er utan um þessi áhrif af festu og öryggi í fyrri hluta mynd- arinnar en þegar á líður virðist leikstjórinn missa dálítið vald á ný- stárlegheitunum og myndin verður ruglingsleg á köflum. Heildar- myndin er engu að síður mjög at- hyglisverð enda vel leikin og full af áhugaverðum hugmyndum. Heiða Jóhannsdóttir Dreymir um húsverk CELINE Dion hyggst taka sér sex mánaða frí frá tónleikahaldi eftir að næstu stóru tónleika- ferð hennar lýkur seinni hluta næsta árs. Söngkonan segist ekki geta beðið eftir því að fá tíma til að lifa venjulegu lífi. „Eg vil fá að elda, strauja og taka til og fara í búðir og kaupa inn sjálf,“ segir Celine. Söng- konan sem er þrítug vonast einnig eftir að eignast barn, en hún og eiginmaður hennar Rene Angelli, sem er 56 ára, hafa ver- ið í þeim hugleiðingum lengi. CELINE Dion vill fá að taka til hendi á heimilinu. Eyrún Björt Halldórsdóttir Smekkleysa „EF einhver í salnum kastar upp þegar hann horfir á eina af myndum mínum er það eins og að fá standandi lófaklapp," segir kvikmyndaleikstjórinn John Waters í heimildarmyndinni „Smekkleysa: Saga John Waters“ sem frumsýnd verður í Bandaríkjunuin 29. janúar næstkomandi. Leikstjóri er Steve Yeager og í myndinni eru viðtöl við fjölmarga af leikurum úr myndum Waters eins og Kathleen Turner, Patty Hearst, Ricki Lake, Mink Stole, Deborah Harry og Steve Buscemi. Waters hefur gert myndir á borð við „Pink Flamingos", „Cry-Baby“ og Serial Mom. ■H, %. /wv" Attalus Rasthúðun - Allur véla- og tækjabúnaður * Vönduð vara - góð verð J. ASTVfllDSSON HF. Shipholti 33, 103 Rcvhjovíh. síml 533 \ 30% afstáttur mán.-mii. ' s kt. 9-13 AiuHitsSaS v Í9S.0 Litun oq plokkun 1.690 Handsmjrtinq 2.690 Samtals 9.160 W!o afst. 6.612 rD SNYRTI & NUDDSTOFA tlönnu Kristínðr Didriksen Laugavegi 40, sími 561 8677 r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.