Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00: TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 7. sýn. fim. 3/12 nokkur sæti laus — 8. sýn. fös. 4/12 uppselt. Síðustu sýning- ar fyrir jól. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Lau. 5/12. Síðasta sýning fyrir jól. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren í dag sun. kl. 14 uppselt — í dag kl. 17 örfá sæti laus — sun. 6/12 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 6/12 kl. 17 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól. Sýnt á Litla sóiði: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt [ kvöld sun. kl. 20 — fös. 4/12. Síðustu sýningar fýrir jól. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Lau. 5/12 kl. 20.30. Síðasta sýning fyrir jól. Sijnt á SmiðaUerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM [ kvöld sun. uppselt — fim. 3/12 uppselt — fös. 4/12 uppselt — lau. 5/12 upp- selt — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt Síðustu sýningar fyrir jól. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 30/11 Kenjarnar/Guðbergur og Goya. Skáldið varpar fmmlegu Ijósi sínu á „Los caprichos", meistaraverk Goya. Pétur Jónasson fléttar spænskri gítartónlist inn í dagskrána. Húsið opnað kl. 19.30, dagskrá hefst kl. 20.30. Miðasala við inngang. Miðasalan er opin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá ki. 10 virka daga. Sími 551 1200. Gjafakort i Þjóðleifthúsið — gjöfin sew tifnar Uið! Síðustu klukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14.00: eftir Sir J.M. Barrie Frixnsýning 26. desember ATH: SALA GJAFAKORTA ER HAFIN - TILVALIN JÓLAGJÖF TIL ALLRA KRAKKA Stóra^svið kl. 20.00:, MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. í kvöld sun. 29/11. Lau. 5/12 og lau. 12/12 kl. 19.00. Jólahlaðborð að lokinni sýningu, leikarar hússins þjóna til borðs! Síðustu sýningar fyrir jól. Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í dag 29/11, kl. 13.00, uppselt, lau. 5/12, kl. 15.00, uppselt 70. sýn. sun. 6/12, kl. 13.00, teuf 12/12,'kUð.OO, örfásæti laus. SÍÐASTA SÝNING Stóra svið kl. 20.00 u í $vtn eftir Marc Camoletti. Rm. 3/12, örfá sæti laus, fös. 4/12, uppseft, sun. 6/12, örfá sæti laus, fim. 10/12, laus sæti, fös. 11/12, örfá sæti laus. Síðasta sýning fýrir jól Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla svið kl. 20.00 OFANLJOS eftir David Hare. í kvöld sun. 29/11. StÐASTA SÝNING Litla svið kl. 20.00: Leiklestur sígildra Ijóðleikja OFJARLINN eftir Pierre Corneille í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Mið. 2/12. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortáþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Mðasala opln kl. 12-18 og tram að sýnlngu sýnlngardaga Ósóttar pantanlr seldar úaglega Síml: 5 30 30 30 Gjalakort í leikhúsið TilvaHn jólagjöf! KL. 20.30 fös 4/12 örfá sæti laus sun 6/12 örfá sæti laus sun 13/12 nokkur sæti laus ÞJONN í.s ð p u tPn i lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus lau 12/12 kl. 23.30 örfá sætl laus fös 18/12 kl. 20 og 23.30 DimmflLimm sun 6/12 kl. 14.00 örfá sæti laus Ath! Síðasta sýning fyrir jól SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22 S:552 2075 Ferðir Guðríðar um Vínlandsför Guðríðar á 11. öld í dag kl. 14 (á ensku) örfá sæti laus í kvöld kl. 20 (á íslensku) laus sæti Nýársdansleikup Sala Itafin! Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur at mat fyrir lelkhúsgesti í Iðnú Borðapöntun í síma 562 8700 ISLI NSKA 01*1 lí Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar sun. 29/11 kl. 21 uppselt fim. 3/12 kl. 21 uppselt fös. 4/12 kl. 21 uppselt lau. 5/12 kl. 21 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur sun. 29/11 kl 14 uppselt lau. 5/12 kl. 14 lau. 26/12 kl. 14 Síðustu sýningar fyrir jól Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13 Miðasala alla daga frá kl 15-19 _________FÓLK í FRÉTTUM_____ Tímaþjófar, teiknimynd- ir, talsetningar og Chan Jólamyndir kvikmyndahúsanna eru af ýmsum stærðum og gerðum sem fyrr. Arnaldur Indriðason kynnti sér hvað í boði verður í bíóunum þessi jólin og komst að því að þar verður meðal annars allt það nýjasta í teiknimyndum og jafnvel norsk leikbrúðumynd frá árinu 1975. JÓLAMYNDIRNAR vekja alltaf eftirvæntingu og spennu meðal bíó- gesta enda tekur kvikmyndaaðsókn kipp um jólahátíðina og kvikmynda- húsin skarta því álitlegasta sem þau hafa til sýnis. I ár verður í boði efni fyrir alla fjölskylduna, stórar banda- rískar teiknimyndir og ævintýra- myndir en fýrir fullorðna má nefna að franska myndin Tímaþjófurinn verður ein af jólamyndum Háskóla- bíós gerð eftir sögu rithöfundarins Steinunnar Sigurðardóttur. Hér verður litið á það helsta sem kvik- myndahúsin bjóða yfir hátíðarnar. Rock og Chan Gamanhasarmjmdin „Rush Hour“ með Chris Rock og Jaekie Chan verður í þremur kvikmyndahúsum í Reykjavík, Laugarásbíói, Regnbog- anum og Stjörnubíói. Myndin naut mikilla vinsælda þegar hún var sýnd í Bandaríkjunum í haust en hún seg- ir af tveimur mjög svo ólíkum lög- reglumönnum á höttunum eftir glæpahyski og er annar svertingi með kjaftinn fyrir neðan nefíð en hinn Asíumaður sem kann sitthvað fyrir sér í sjálfsvarnaríþróttum. Ch- an þykir enn hafa styrkt stöðu sína á Holtwyoodmarkaðinum eftir ein- staklega afkastamikinn feril í Hong Kong og Chris Rock þykir einn af efnilegri gamanleikurum sinnar kynslóðar í Bandaríkjunum. Endursýningar bíómynda voru fastur liður í kvikmyndahúsarekstri á árum áður en þeim var sjálfhætt með tilkomu myndbandsins. Þó hef- ur ein og ein mynd ratað í endursýn- ingu í tilefni stórafmælis og má nefna „Casablanca“ í því samhengi. Nú áætlar Stjörnubíó að endursýna eina vinsælustu barnamynd sem það hefur sýnt í gegnum tíðina eða norsku myndina Alfhól, kannski bet- ur þekkt sem „Floklippa grand prix“. Það er leikbrúðumynd sem gerð var árið 1975 en Stjörnubíó sýndi árið eftir. Ef af sýningum verður mun myndin vera talsett á ís- lensku. Bandaríski gamanleikarinn Robin Williams hefur löngum skemmt kvikmyndahúsagestum um jólin og NICOLE Kidinan í mynd Sambíóanna, „Practical Magic“. er skemmst að minnast þess þegar hann lék frú Doubtfire í samnefndri bíómynd. Háskólabíó sýnir nýja mynd með honum sem heitir „What Dreams May Come“ og er gerð af nýsjálenska leikstjóranum Vincent Ward („Map of the Human Heart“), sem þekktur er fyrir ákaflega myndræna uppbyggingu í bíómynd- um sínum. Williams leikur mann sem ferst í bílslysi. Eiginkona hans, Annabella Sciorra, fremur sjálfs- morð í framhaldinu og þau lenda hvort í sinum heimi eftirlífsins en Williams heldur af stað ásamt leið- sögumanni, sem Cuba Gooding leik- ur, í leit að henni. „Það sem höfðaði til mín í þessari mynd,“ er haft eftir Williams, „var að tölvubrellurnar voru notaðar í eitthvað annað en að búa til skrímsli." Ward tók nokkra áhættu þegar hann setti Williams í aðalhlutverkið í ástarsögu. „Það liggur kannski ekki beinast við að Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. svn. í kvöld. kl. 20 örfá sæti laus. Aukasýn.á morgun. 30. nóv. kl. 20 örfá sæti sýn. mið. 2. des. kl. 20 sýn. lau. 5. des. kl. 20 sýn. sun, 6. des. kl. 20 uppselt_ MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. SVARTKLÆDDA KONAN LAU: 05. DES - laus sæti FIM: 10. DES-laussæti ------------- Pontus og Pía kynna i Sólókvöld 4. desember T J A R N A R B í Ó Miðasala opin 2 dögum fyrir sýn. 17-20 & allan sóiarhringinn í síma 561-0280 múliimn JA2ZKLÚBBUR í REYKJAVÍK Ikvöldkl. 21:00 Gítartónlist að hætti Django Reinhardt Lög eftir Django Reinhardt, Stephane Grapelli, Bjöm Thoroddsen, Gunnar Þórðarson o.fl. Bjöm Thor (g) Gunnar Þórðar (g) Jón Rafns (b) Sunnudaginn 6/12 kl. 21:00 Trío Tómasar R t Óskar Guðjónsson Krúttlegar kengúrur ÞESSIR litlu kengúruungar krepptu „hnefana" í vinalegum ryskingum á köldum en sólríkum degi í dýragarðinum í Ztirich á dögunum. Eftir því sem veturinn sýnir kuldaklærnar meira verður erfiðara fyrir gesti dýragarðsins að sjá dýrin sem halda sig í skjóli. Kannski kengúruungarnir hafí verið að halda á sér hita með því að bregða sér í smá hnefaleika. 1. des. hátíð Dýrsins & Kaffileikhússins þri. 1/12 kl. 20.30 Jólabókatónaflóð Stjörnukisi og höfundar frá Máli og Menningu fim 3/12 kl. 21 laus sæti Dansleikur Magga Stína og Sýrupolkasveitin Hringir lau 5/12 kl. 22.30 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.