Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 63^| VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning * %** %: Slydda sjc age $ ý Skúrir ý Slydduél Snjókoma y Él “J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindorin symr vind- ^ stefnu og fjöörin Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. 4 Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestan stinningskaldi eða allhvasst og él á Norðausturlandi. Hægari vindur og víðast úrkomulaust í öðrum landshlutum. Víða bjart veður um sunnanvert landið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá mánudegi til miðvikudags er gert ráð fyrir suðvestanátt, kalda eða stinningskalda um mest allt land. Rigning eða súld um sunnan- og vestanvert landið, en úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 2 til 6 stig. Á fimmtudag og föstudag er gert ráð fyrir sunnanátt, víða all- hvassri á fimmtudag, en mun hægari á föstudag. Rigning eða súld, einkum sunnanlands. Hiti 4 til 8 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að veija einstök spásvæði þarfað velja töiuna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Lægðin yfir landinu þokast norðaustur og grynnist. Lægðin suður af Nýfundnalandi er einning á leið norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 4 súld Amsterdam 1 þoka Bolungarvík 3 rigning Lúxemðorg -1 hrímþoka Akureyri 5 súld Hamborg 1 þokumóða Egilsstaöir 7 Frankfurt 3 þokumóða Kirkjubæjarkl. 5 alskýjað Vin -1 hrimþoka Jan Mayen 2 rigning Algarve 11 Nuuk -9 snjókoma Malaga 14 heiðskírt Narssarssuaq -11 heíöskírt Las Palmas vantar Þórshöfn 8 heiðskírt Barcelona 10 skýjað Bergen 4 alskýjað Mallorca 11 súld Ósló -1 þokumóða Róm 8 skýjað Kaupmannahöfn 2 súld Feneyjar 4 heiðskírt Stokkhólmur 1 Winnipeg 0 heiðskírt Helsinki -1 sniókoma Montreal 3 skýjað Dublin 7 léttskýjað Halifax 3 skúr Glasgow 9 rigning New York 6 léttskýjað London 10 súld Chicago 11 heiðskirt Paris 3 þokumóða Orlando 11 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 29. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.13 3,2 8.26 1,1 14.40 3,4 21.04 0,8 10.34 13.12 15.49 21.51 Tsafjörður 4.17 1,8 10.29 0,7 16.39 2,0 23.09 0,4 11.11 13.20 15.28 21.59 SIGLUFJÖRÐUR 0.06 0,3 6.39 1,2 12.40 0,4 18.55 1,2 10.51 13.00 15.08 21.39 DJUPÍVOGUR 5.19 0,8 11.45 1,9 17.58 0,7 10.05 12.44 15.22 21.22 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsflöru Morqunblaðiö/Sjómælingar slands í dag er sunnudagur 29. nóvem- ber 333. dagur ársins , 1998. Jólafasta/Aðventa. Orð dagsins: Qg kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá ég er með yður alla daga allt til enda veraldar. (Matteus 28,20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss, Reykjafoss og Bakkafoss koma í dag. Hafnarfjaröarliöfn: Starry Arbat, Isleifur, Malakitowyy og Lagar- foss koma á morgun. Mannamót Aflagrandi á morgun kl. 14. félgasvist. Árskógar 4. A morgun, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 handavdnna og opin smíðastofa, kl. 13.30 fé- iagsvist. Eldri borgarar, Garða- bæ. Glervinna alla mánudaga og miðviku- daga í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri bogara í Hafnarfirði, Hraunseli. A morgun félagsvist kl. 13.30, kaffiveitingar. Hraunsel er opið alla virka daga frá 13-17. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 á mánudögum kl. 20.30. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist kl. 13.30 í dag. Dansað Id. 20-23.30 í kvöld. Caprí-tríó sér um fjörið. Brids á mánu- dag kl. 13. Danskennsla Sigvalda mánudagskvöld kl. 19-22. Fyrirhuguð ferð 11. des. jólahlað- borð í Básum, Ölfusi, ef næg þátttaka fæst. Félag eldri borgara, Þorraseli. Opið á morg- un 30. nóv. kl. 13-17. Gylfi Gröndal kemur og les upp úr bók sinni um Þorvald í Sild og físki. Kaffi og pönnukökur með rjóma. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin kl. 9-17, námskeið í keramik kl. 9.30, lomberinn kl. 13, teflt er í Gjábakka kl. 13.30, enskunámskeið kl. 14. og kl. 15.30. GuIIsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánudög- um, miðvikudögum og íostudögum kl. 9.30, róleg leikfimi er á mánudögum og miðvikudögum kl. 10.25 og kl. 10.15. Brids á mánudögum kl. 13. Handavinnustofan opin á fimmtudögum kl. 13-16. Handverksmarkaður verður í félagsheimili elchi borgara, Gullsmái-a 13, laugardaginn 5. des. kl. 13-17. Þeir sem óska eftir að fá borð fyrir handverk sitt hafi sam- band við umsjónarmann eða í síma 564 5260. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 perlusaumur og postulínsmálun, kl. 10- 10.30 bænastund, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 13- 17 fótaaðgerð og hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og silki- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13. frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin kl. 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmótun, kl. 10 ganga, kl. 12.15 bókasafnið opið, kl. 13-16.45 hannyrðir, kl. 9-16 fótaaðgerðastofan opin. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, Id. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskennsla, byrjendur, kl. 13-14 kóræfing - Sig- urbjörg, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Jólafagnaður verður fimmtudaginn 10. des. kl. 18, jólahlaðborð og skemmtiatriði. Miða- sala og skráning í síma 562 7077. Vitatorg. Venjuleg mánu- dagsdagskrá á morgun. Aðventu- og jólakvöld verður fostudaginn 4. des. Kvöldverður, hljóðfæra- leikur: Suzuki-hópurinn, upplestur: Róbert Am- finnsson, söngur: Söng- sveitin Drangey, stjóm- andi Snæbjörg Snæ- bjarnai', jólahugvekja: sr. Sigurður Pálsson, fjölda- söngui'. Húsið opnað kl. 18.30, matsalur opnaður kl. 18.50. Hrfseyingafélagið, Jóla- bingó verður í dag kl. 14 í Skipholti 70. Allir vel- komnir. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60, mánudag- inn 30. nóv. kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Kvenféiag Fríkirkjunnar í Reykjavík. Jólafundur verður fimmtud. 3. des. í safnaðarheimilinu, Lauf- ásvegi 13, og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Munið eftir jólapökkunum. Kvenfélag Kópavogs. Jólabasar verður í dag kl. 14 í Hamraborg 10. Kvenfélag Garðabæjar heldur jólafund á Garða- holti þriðjudaginn 1. des. kl. 20.30. Sr. Hans Markús Hafsteinsson verður gestur fundarins. Kvenfélagið Hringurinn í Hafnarfirði. Jólafund- ur félagsins verður á morgun kl. 20.30 í Hraunholti. Jólakaffi, skemmtiatriði og happa- drætti. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði. Jóla- fundur Kvenfélags Frí- kirkjunnar verður hald- inn í kvöld kl. 20 í Skút- unni, Hólshrauni 3. Kvenfélag Seljasóknar. Jólafundur kvenfélags Seljasóknar verður í kirkjumiðstöðinni þriðjud. 1. des. kl. 20. Hátíðarmatur, hugvekja, kórsöngur og tónlist o.fl. Upplestur úr nýút- kominni bók. Tilkynna þarf þátttöku til stjórnar fyrir 30. nóv. Munið eftir jólapökkunum. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið hús á þriðjud. frá kl. 11. Leik- fimi, léttur málsverðm’, helgistund og fleira. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 ljóstíra, 4 vangi, 7 naut, 8 skáru, 9 viðkvæm, 11 ögn, 13 fall, 14 hafna, 15 þarmur, 17 geð, 20 fjallsbrún, 22 kirtill, 23 rýma, 24 myrkvi, 25 venja. LÓÐRÉTT: 1 varkár, 2 gubbaðir, 3 lengdareining, 4 sorg, 5 sumir, 6 gyðja, 10 þjálfun, 12 greinir, 13 mann, 15 málms, 16 þekja, 18 máttum til, 19 toga, 20 geðvonska, 21 lýsisdreggjar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 koppalogn, 8 kaggi, 9 tefja, 10 sel, 11 rolla, 13 annað, 15 leggs, 18 stáls, 21 enn, 22 ómaði, 23 Ævars, 24 hafurtask. Lóðrétt : 2 orgel, 3 peisa, 4 litla, 5 gæfan, 6 skar, 7 sauð, 12 lag, 14 nót, 15 ljót, 16 glata, 17 seinu, 18 snætt, 19 árans, 20 sess. Upplýsingaþátturinn VÍÐA verður á dagskrá Sjón- varpsins að loknum kvöld- fréttum á þriðjudögum. Næsti þáttur fjallar um sérverslanir og nýjungar. MYNDBÆR HF. Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.