Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 13
Leit eftir Stephen King í ís-
lenskri þýðingu Bjöms Jóns-
sonar. f bókinni em sögur úr rit-
safni Kings, Different Seasons.
Önnur sagan, Fjórir á ferð, fjall-
ar um fjóra unglingspilta sem
komast að leyndarmáli og taka
sér ferð á hendur til þess að
leita lausnar á því. Hin sagan,
Öndunaraðferðin, segir frá
mönnum sem hittast í klúbb-
húsi. Einu sinni á ári þarf ein-
hver þeirra að segja hinum frá
lífsreynslu sinni. Og sagan
sem læknirinn í hópnum hef-
ur að segja er í senn óvenjuleg og spennandi.
!
I
I
Frábærsoennubók
Þegar vindurinn blæs
i
eftir bandanska rithöf-
undinn John Saul í ís-
lenskri þýðingu Bjöms
Jónssonar. Þetta er önnur
bók Saul sem út kemur
hérlendis, en í fyrra kom
út bókin Reiðarslag.
Þetta er spennusaga eins
og þær gerast bestar,
enda er John Saul
þekktur fyrir góða upp-
byggingu sagna sinna
og það að halda les-
endunum í óvissu allt
til söguloka með
óvæntum viðburðum sem oft hafa yfir sér dul
rænt yfirbragð.
rfölNldhás^" i
Eldhúshandbókin eftir
Þráinn Lámsson mat-
reiðslumeistara. Bókin
hefur að geyma fjölþættar
upplýsingar og ráðlegg-
ingar til allra þeiira sem
fást við matreiðslu á
einn eða annan hátt.
Fjallað er um meðferð
og geymslu hráefnis,
suðu- og steikingarað-
ferðir, súpu- og sósu-
gerð, brauðbakstur og
gerð salata og eftirrétta. Ráðlegg-
ingar em um sláturgerð, sérkafli urn matreiðslu hráefnis
úr íslenskri náttúm, svo sem sveppa og skelfisks og m.fl.
Spennaog
sagnfræði
Á refilstigum eftir breska
rithöfundinn og sagnfræð- ;
inginn Tim Wilson. Bókin
hefur að geyma sanna frá-
sagnarþætti frá ýmsum
tímum en höfundurinn
hefur sérhæft sig í skrifum
um sakamál sem vakið
hafa mikla athygli. Meðal
frásagna í bókinni má
nefna aðför Sjakalans og
OAS-manna að þjóðarleið-
toganum de Gaulle og árásina á Leo Trotzky. Þá er frásögn
um hin illræmda Peter Sutcliffe sem setti breskt þjóðfélag
á annan endann fyrir nokkmm ámm og frásögn um konur
sem létu sér ekki allt fyrir brjósti brenna í Villta vestrinu.
SPENNANÉH FRASACNARi>>TTT1R
Rammíslensk skáldsaga
Almúgamenn eftir Am-
mund Backman. Þetta
er þriðja skáldsaga Am-
mundar og hafði hann ný-
lokið frágangi handrits er
hann lést. Sagan gerist f
sjávarþorpi á íslandi í
byrjun sjötta áratugarins.
Þar þekkja allir alla vita
allt um þá. Mannlífið
mótast af lífsbaráttunni
og þótt persónumar
sem, höfundur leiðir
fram, hafi á yfirborðinu
ólík sjónamiið og skoð-
anir þá svipar hjörtum
þeirra saman, sérstaklega þegar á
reynir. En það em ekki aðeins einstaklingamir, sem em að
berjast fyrir tilvem sinni, heldur þorpið sjálft. I bókinni
skapar höfundur mjög eftimnnnilegar og trúverðugar per-
sónur og bregður upp raunsannri mynd af þorpssamfélagi
þessa tíma.
Mögnuð bók
nm
Utisetan eftir Guð-
rúnu Bergmann.
Þetta er fyrsta skáld-
saga höfundarins, sem
áður hefur sent frá sér
viðtalsbók og þýtt
nokkrar bækur. Sagan
gerist í Norður-Nor-
egi og á Islandi á
fyrri hiuta nfundu
aldar. Þar fléttast
saman tengsl nor-
rænna manna við
Sámi l’ólkið, sem
býr f nyrsta hluta landsins.
Norrænu mennirnir sækjast eftir yfirráðum og sköttum en
óttast krafta sem þeir telja að búi í Sámi fólkinu. Sagan
fjallar um stúlku sem fæðist inn í þessa tvo menningar-
heima og útisetu hennar á eyju, langt úti í liafi. Þar tekst
hún alein á við óblíð náttúmöfl, ástir og sorgir en heldur
tengslum við fólk sitt í gegnum seiðferðir.
Ain mín eftir Eirík St. EÍt
ríksson blaðamann. í
bókinni segja kunnir lax-
veiðimenn frá uppá-
haldsveiðiánum sínum. Er
fjallað um Laxá í Kjós,
Langá, Norðurá,
Þverá/Kjarrá, Miðfjarðará
og Hofsá. Viðmælendur
liöfundar lýsa ánurn, veiði-
stöðum, veiði og staðhátt-
um, segja frá eftirminni-
legum viðhurðum, sem
þeir hafa upplifað við
veiðiskapinn ,og rifja
upp skemmtilegar
veiðisögur.
tOS«SSÍBi
Örlagasaga ungrar stúlku
hamingju með dag- ;
inn, Sara eftir franska
rithöfundinn Yann Queffé-
lec í íslenskri þýðingu
Guðrúnar Finnbogadóttur.
Queffélec er einn af
kunnustu núlifandi höf-
undum Frakka og fékk
frönsku Goncourtbók-
menntaverðlaunin árið
1985. Söguefni sitt
sækir hann gjaman í
samtímaviðburði og
þessi saga gerist á
röskum fjórum
klukkustundum um
borð í farþegaferjunni Estóníu, frá því að
hún leggur úr höfn í Tallin uns hún hverfur í djúp Eystra-
saltsins aðfaranótt 28. september. Söguhetjan er 17 ára
sænsk stúlka sem bætist á síðustu stundu í áhafnarhóp
Estóníu. Tilgangur farar hennar með skipinu er að komast
að því af hverju faðir hennar var rekinn sem skipstjóri.
I 'I. If
Ifaranm i
LiÍlH^kÍllHÍ
Betra golf - eftir Arnar
Má Ólafsson og Úlfar
Jónsson. A undanfömum
árum hefur áhugi á golfi-
þróttinni aukist gífurlega
hérlendis og segja má að
golfið sé nú vinsælasta al-
memúngsíþróttin. Þeir
Amar Már og Ulfar eru
báðir mjög vel þekktir,
Amar Már sem golf-
kennari og Ulfar sem
afreksmaður í íþrótt-
inni. Allir kylfingar,
hvort sem þeir eru
byrjendur eða lengra
komnir, eiga að geta haft veruleg not af ráð-
leggingum höfunda bókarinnar, sem eru jafnt á hinu
tæknilega sviði og liinu sem lýtur að leiknum sjálfum úti á
vellinum. I bókinni er mikill fjöldi ljósmynda í lit, llestar
teknar af hinum kunna ljósmyndara Frið|)jófi Helgasyni.
Franskur metsöluhöfundur
Langferð Lúsíu eftir frön-
sku skáldkonuna Alinu
Reyes í íslenskri þýðingu
Guðrúnar Finnbogadóttur.
Þetta er önnur skáldsaga
Reyes sem út kemur á ís-
lensku. Alina Reyes er í
hópi mest lesnu rithöf-
unda Frakka og bækur
hennar hafa verið gefnar
út á fjölntörgum tungu-
málum. Sögur hennar
eru stuttar og meitlaðar
og einkum þykja eró-
tiskar lýsingar hennar
meistaralegar.
Álina Reyes
^gferð Lúsíu
aréiji