Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 13 Leit eftir Stephen King í ís- lenskri þýðingu Bjöms Jóns- sonar. f bókinni em sögur úr rit- safni Kings, Different Seasons. Önnur sagan, Fjórir á ferð, fjall- ar um fjóra unglingspilta sem komast að leyndarmáli og taka sér ferð á hendur til þess að leita lausnar á því. Hin sagan, Öndunaraðferðin, segir frá mönnum sem hittast í klúbb- húsi. Einu sinni á ári þarf ein- hver þeirra að segja hinum frá lífsreynslu sinni. Og sagan sem læknirinn í hópnum hef- ur að segja er í senn óvenjuleg og spennandi. ! I I Frábærsoennubók Þegar vindurinn blæs i eftir bandanska rithöf- undinn John Saul í ís- lenskri þýðingu Bjöms Jónssonar. Þetta er önnur bók Saul sem út kemur hérlendis, en í fyrra kom út bókin Reiðarslag. Þetta er spennusaga eins og þær gerast bestar, enda er John Saul þekktur fyrir góða upp- byggingu sagna sinna og það að halda les- endunum í óvissu allt til söguloka með óvæntum viðburðum sem oft hafa yfir sér dul rænt yfirbragð. rfölNldhás^" i Eldhúshandbókin eftir Þráinn Lámsson mat- reiðslumeistara. Bókin hefur að geyma fjölþættar upplýsingar og ráðlegg- ingar til allra þeiira sem fást við matreiðslu á einn eða annan hátt. Fjallað er um meðferð og geymslu hráefnis, suðu- og steikingarað- ferðir, súpu- og sósu- gerð, brauðbakstur og gerð salata og eftirrétta. Ráðlegg- ingar em um sláturgerð, sérkafli urn matreiðslu hráefnis úr íslenskri náttúm, svo sem sveppa og skelfisks og m.fl. Spennaog sagnfræði Á refilstigum eftir breska rithöfundinn og sagnfræð- ; inginn Tim Wilson. Bókin hefur að geyma sanna frá- sagnarþætti frá ýmsum tímum en höfundurinn hefur sérhæft sig í skrifum um sakamál sem vakið hafa mikla athygli. Meðal frásagna í bókinni má nefna aðför Sjakalans og OAS-manna að þjóðarleið- toganum de Gaulle og árásina á Leo Trotzky. Þá er frásögn um hin illræmda Peter Sutcliffe sem setti breskt þjóðfélag á annan endann fyrir nokkmm ámm og frásögn um konur sem létu sér ekki allt fyrir brjósti brenna í Villta vestrinu. SPENNANÉH FRASACNARi>>TTT1R Rammíslensk skáldsaga Almúgamenn eftir Am- mund Backman. Þetta er þriðja skáldsaga Am- mundar og hafði hann ný- lokið frágangi handrits er hann lést. Sagan gerist f sjávarþorpi á íslandi í byrjun sjötta áratugarins. Þar þekkja allir alla vita allt um þá. Mannlífið mótast af lífsbaráttunni og þótt persónumar sem, höfundur leiðir fram, hafi á yfirborðinu ólík sjónamiið og skoð- anir þá svipar hjörtum þeirra saman, sérstaklega þegar á reynir. En það em ekki aðeins einstaklingamir, sem em að berjast fyrir tilvem sinni, heldur þorpið sjálft. I bókinni skapar höfundur mjög eftimnnnilegar og trúverðugar per- sónur og bregður upp raunsannri mynd af þorpssamfélagi þessa tíma. Mögnuð bók nm Utisetan eftir Guð- rúnu Bergmann. Þetta er fyrsta skáld- saga höfundarins, sem áður hefur sent frá sér viðtalsbók og þýtt nokkrar bækur. Sagan gerist í Norður-Nor- egi og á Islandi á fyrri hiuta nfundu aldar. Þar fléttast saman tengsl nor- rænna manna við Sámi l’ólkið, sem býr f nyrsta hluta landsins. Norrænu mennirnir sækjast eftir yfirráðum og sköttum en óttast krafta sem þeir telja að búi í Sámi fólkinu. Sagan fjallar um stúlku sem fæðist inn í þessa tvo menningar- heima og útisetu hennar á eyju, langt úti í liafi. Þar tekst hún alein á við óblíð náttúmöfl, ástir og sorgir en heldur tengslum við fólk sitt í gegnum seiðferðir. Ain mín eftir Eirík St. EÍt ríksson blaðamann. í bókinni segja kunnir lax- veiðimenn frá uppá- haldsveiðiánum sínum. Er fjallað um Laxá í Kjós, Langá, Norðurá, Þverá/Kjarrá, Miðfjarðará og Hofsá. Viðmælendur liöfundar lýsa ánurn, veiði- stöðum, veiði og staðhátt- um, segja frá eftirminni- legum viðhurðum, sem þeir hafa upplifað við veiðiskapinn ,og rifja upp skemmtilegar veiðisögur. tOS«SSÍBi Örlagasaga ungrar stúlku hamingju með dag- ; inn, Sara eftir franska rithöfundinn Yann Queffé- lec í íslenskri þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur. Queffélec er einn af kunnustu núlifandi höf- undum Frakka og fékk frönsku Goncourtbók- menntaverðlaunin árið 1985. Söguefni sitt sækir hann gjaman í samtímaviðburði og þessi saga gerist á röskum fjórum klukkustundum um borð í farþegaferjunni Estóníu, frá því að hún leggur úr höfn í Tallin uns hún hverfur í djúp Eystra- saltsins aðfaranótt 28. september. Söguhetjan er 17 ára sænsk stúlka sem bætist á síðustu stundu í áhafnarhóp Estóníu. Tilgangur farar hennar með skipinu er að komast að því af hverju faðir hennar var rekinn sem skipstjóri. I 'I. If Ifaranm i LiÍlH^kÍllHÍ Betra golf - eftir Arnar Má Ólafsson og Úlfar Jónsson. A undanfömum árum hefur áhugi á golfi- þróttinni aukist gífurlega hérlendis og segja má að golfið sé nú vinsælasta al- memúngsíþróttin. Þeir Amar Már og Ulfar eru báðir mjög vel þekktir, Amar Már sem golf- kennari og Ulfar sem afreksmaður í íþrótt- inni. Allir kylfingar, hvort sem þeir eru byrjendur eða lengra komnir, eiga að geta haft veruleg not af ráð- leggingum höfunda bókarinnar, sem eru jafnt á hinu tæknilega sviði og liinu sem lýtur að leiknum sjálfum úti á vellinum. I bókinni er mikill fjöldi ljósmynda í lit, llestar teknar af hinum kunna ljósmyndara Frið|)jófi Helgasyni. Franskur metsöluhöfundur Langferð Lúsíu eftir frön- sku skáldkonuna Alinu Reyes í íslenskri þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur. Þetta er önnur skáldsaga Reyes sem út kemur á ís- lensku. Alina Reyes er í hópi mest lesnu rithöf- unda Frakka og bækur hennar hafa verið gefnar út á fjölntörgum tungu- málum. Sögur hennar eru stuttar og meitlaðar og einkum þykja eró- tiskar lýsingar hennar meistaralegar. Álina Reyes ^gferð Lúsíu aréiji
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.