Morgunblaðið - 29.11.1998, Page 43

Morgunblaðið - 29.11.1998, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 43 FRÉTTIR 1. des.-hátíð Dýrsins og Kaffileikhússins Parkinsonsam- tökin halda upp á 15 ára afmæli PARKINSONSAMTÖKIN á ís- landi halda hátíðafund í Kiwanis- húsinu, Engjateigi 11, laugardag- inn 5. desember klukkan 12 á há- degi í tilefni af 15 ára afmæli þeii’ra. Samtökin voru stofnuð 3. desember 1983. Félagsmenn og gestir kveikja á kertum hvers annars á meðan As- laug Sigurbjörnsdóttir les jólaguð- spjall. Nanna Hjaltadóttir, foi-mað- ur samtakanna, segir sögu félags- ins. Guðbjörg Tryggvadóttir (sópr- an) syngur við píanóundirleik Iwonu Jöglu. Helga Dögg Helga- dóttir og Guðni Kristinsson úr dansfélaginu Hvönn stíga dans og Steinunn Gísladóttir les frum- samda sögu. Veittur verður hádeg- isverður, eftirréttur og kaffí. Þeir sem vilja borða grænmeti í stað kjöts láti vita um leið og þeir til- kynna þátttöku. Miðaverð er kr. 2.000. Æskilegt er að sem allra flestir láti vita fyrir 1. desember hjá Jóni Jóhannssyni, allan daginn í síma 566-6830 og 899-5167, og eft- ir kl. 17 hjá Nönnu, sími 564-5304, Aslaugu, s. 552-7417, og Bryndísi, s. 553-6616. Listaverka- almanak Þroskahjálp- ar komið út LISTAVERKAALMANAK Þroskahjálpar er komið út. Eins og fyrri ár prýða almanakið myndir eftir íslenska grafíklista- menn og eru þær allar til sölu á skrifstofu samtakanna. Almanak- ið er einnig happdrætti og eru vinningar listaverk eftir íslenska listamenn. Meðal vinninga í ár má nefna myndir eftir Erró, þar á meðal olíumálverk, en hann hefur sýnt samtökunum mikinn stuðning með rausnarlegum listaverka- gjöfum, segir í fréttatilkynningu. Verða almanaksins hefur verið óbreytt undanfarin ár, 1.200 kr. Sala á listaverkaalmanakinu er, og hefur verið í fjöldamörg ár, aðal fjáröfíunarleið samtak- anna. Almanakið er einnig selt á skrifstofu samtakanna, Suður- landsbraut 22 og bókabúðum Pennans og Máls og menningar. Fasteignir á Netinu vp mbl.is _ALLTAf= eiTTH\SA£J FMÝTT VERSLUNIN Dýrið og Kaffi- leikhúsið fagna fullveldisdegin- um þriðjudaginn 1. desember, með sýningu á fatnaði frá Dýr- inu. Sýndur verður fatnaður frá Humanoid, Paulinha Rio, Marg- aret Mannings, Japonica og Antoine e Lili. Svavar Orn sér um hár og förðun. Einnig verð- ur boðið upp á skemmtiatriði og munu trúðarnir Barbara og Evrópu- samtök ritara með nýtt heiti EVRÓPUSAMTÖK ritara kynntu opinberlega hið nýja heiti þeiiTa, „European Management Assistants", á 24. aðalfundi sam- takanna sem haldinn var í Madríd 12. september sl. Rúmlega 1.700 félagar í samtökunum fengu senda atkvæðisseðla, og meirihlutinn kaus þetta heiti. Nafnbreytingin kemur til fram- kvæmda 1. janúar 1999, þegar samtökin fagna 25 ára afmælisár- inu. Ritarastarfið hefur breyst mjög mikið sl. 25 ár og þess vegna var talið rétt að breyta ímynd sam- Úlfar gefa gestum Kaffileik- hússins „splatter“-sýnishorn, Gerður Kristný les upp úr ný- útkominni bók sinni „Eitruð epli“ og Magga Stína og Stein- unn Ólína syngja við undir- leik Sýrupolkasveitarinnar Hringa. Kynnir kvöldsins er Eva María Jónsdóttir. Húsið verður opnað kl. 20.30, aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. takanna, ekki eingöngu til að ná athygli nýn-a félaga, heldur einnig til að halda gömlum. Nýju nafni og breyttri ímynd fylgir nýtt merki samtakanna. Efnt var til samkeppni um nýtt merki sem skyldi sýna fyrir hvað samtökin standa; þ.e. að vera í far- arbroddi á sínu sviði. Kosið var um tillögurnar sem bárust og niður- stöður kynntar á aðalfundinum í Madríd. Sigurvegaranum, Karen Winther frá Danmörku, hefur þeg- ar verið falið að vinna áfram að út- færslu merkisins, sem á að vera tilbúið til kynningar 1. janúar 1999. Frekari upplýsingar um hátíða- höldin í tilefni af 25 ára afmæli samtakanna er hægt að nálgast á heimasíðu þeirra: www.eaps- net.org. AtvinxiixhúsKiæði Skipholt Vorum að fá í einkasölu vandað 250 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Sérinng. Hentugt fyrir fatlaða. Bjart og gott húsnæði. Góð bílastæði. Gott auglýsingagildi. Húsnæði í toppstandi. Grensásvegur Vorum að fá í einkasölu í glæsilegu húsi á 2. hæð 250 fm skrif- stofuhúsnæði. 3 m lofthæð. Glæsilegt útsýni. Miklir möguleikar. Góð bílastæði. Grafarvogur — Bæjarflöt Vorum að fá í einkasölu í nýju glæsil. húsnæði 6 ca 207 fm bil. Stórar innkeyrsludyr. Mikil lofthæð. Mikil bílastæði og gott at- hafnasvæði. Skilast fullbúið að utan með frágengnum bílastæð- um og tilbúið undir tréverk og fullb. að innan. Allar upplýsingar um ofangreind húsnæði veitir BárðurTryggvason, sölustjóri. Valhöll fasteignasala, Sídumúla 27, sími 588 4477 og fax 588 4479. Samtök útivist- arfélaga stofnuð SAMTÖK útivistarfélaga (SAMÚT) voru stofnuð 9. nóvem- ber sl. Að stofnun samtakanna standa almenningsfélög og lands- sambönd sem hafa hvers konar útivist og náttúniskoðun að mark- miði. StofnaðUar samtakanna eru 13 félög og landssambönd með yfir 30.000 félagsmenn. Fleiri félög hafa nú þegar sótt um aðild að samtökunum. Stofnaðilar eru: Ferðafélag ís- lands, Ferðaklúbburinn 4x4, Félag húsbílaeigenda, Fuglavemdarfé- lag Islands, Hellarannsóknarfélag Islands, Islenski Alpaklúbburinn, Jöklarannsóknarfélag íslands, Landssamband hestamannafélaga, Landssamband íslenskra vélsleða- manna, Landssamband stangveiði- félaga, Sjálfboðaliðasamtök um náttúmvej'nd, Skotveiðifélag Is- lands og Útivist. Tilgangur samtakanna er að standa vörð um rétt almennings til að umgangast náttúmna og vera málsvari þeirra félaga sem að þeim standa gagnvart stjórnvöld- um og öðmm í sameiginlegum hagsmunamálum, segir í fréttatil- kynningu. Fyrsti fundur samtakanna var haldinn mánudaginn 23. nóvember sl. A fundinum vora eftirtaldir kosnir í framkvæmdastjóm sam- takanna: Gunnar H. Hjálmarsson, formaður, Ivar Pálsson, gjaldkeri og Páll Dagbjartsson, ritari. Jólakort Kristniboðsins komin út SAMBAND íslenskra kristniboðs- félaga hefur gefið út 11 ný jóla- kort fyrir þessi jól. Þau eru af mis- munandi stærðum með myndum tengdum jólunum. Innan í flestum þeirra eru sálmavers með jólaboðskap, auk jóla- og nýársóska. Jólakortin eru gefin út til styrktar starfi SIK, en samtökin reka kristniboðsstarf í Eþíópíu, Kenýu og Kína, auk kynningarstarfs á fslandi. Kortin eru seld fimm í pakka og kosta frá 150 til 600 krónur pakkinn. Þau fást á aðalskrifstofu KFUM og K og SÍK, Holtavegi 28. Landbúnaðamefnd Sjálfstæðisflokksins fslenskur landbúnaður á nýrri öld Málanefnd Sjálfstæðisflokksins um landbúnaðarmál boðar til fimmta opna fundarins um landbúnaðarmál: Mánudaginn 30. nóvember, kl. 21.00 í Bænda- skólanum á Hvanneyri í Borgarfirði: Framsöguerindi flytja: 1 éF Drffa Hjartardóttir, bóndi, Keldum. Pétur Ó. Helgason, bóndi, Hranastöðum. Kjartan P. Ólafsson, garöyrkjubóndi, Selfossi. Fundarstjóri verður: Guðmundur Guðjónsson, alþingismaður. Allir velkomnir Hjálmar Jónsson, alþingismaður. Stjómin. ry / • P A A Á A A A Opid: 9- 18 virkadagaog 11 - 13 sunmidaga^ \ 1 m 1 # 111 4- 11 )( 1 SuiurlandiirauI 50 * (blóu húsin v/Faxofen) Jjth 1 L/liilil J J J 1JVV 108Reykjavík• Sími:533 4300»Fox:568 4094 Kleifarás Erum með í einkasölu glæsilegt, 306,5fm einbýli/tvíbýli ásamt 36,5fm bílskúr við Keifarás í Reykjavík. 5 herbergi og 4 stofur. Vönduð Alno innrétting, Siemens tæki, keramic hellu- borð. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. 2ja herb aukaíbúð m/sérinngangi. Rúmgóður bílskúr. Fallegur frágenginn garður með 2 sólpöllum. Frábær staðsetning og útsýni. Stórt útgrafið rými í kjallara. Verð 24m. (2251) Atvinnuhúsnæði Bfldshöfði 470 fm iðnaúarhúsnæði á jnrðhæð sem er í dag notað undir heildverslun. Htísnæðiö skiptist í: Forstofu, móUökti. svningaruöstööu, skrifstofu. fundarherbergi, stórt lagcrpláss nteð innkc.vrslu- dvrum. Getur allt verið einn salur. Húsið er nv- málað að utan og aökoma snyrtileg. Seljendum vantar ea 7-800 fm húsnæði, stuðsetning opin, skipti koma til greina. Hagstæð lán. Verð 23m Lyngás Garðabæ 2 stórar innkeyrsludyr, Eld- varnar og hljóðeinangrandi efni í lofti. Iniisl er wc og sturta. Skriístofa. Miililoft með kaffistofu. Húsnæðinu er auövelt að skipta því í tvö bil. Ilagstteð lán. Gctur losnað lljótlega. Verd lOm. B=»INN HAG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.