Morgunblaðið - 29.11.1998, Page 47

Morgunblaðið - 29.11.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 47 FRÉTTIR Læknisskoðun verði lögum samkvæmt SAMBANDSSTJÓRN ASÍ hefur samþykkt eftirfarandi ályktun sam- hljóða: „Sambandsstjórnarfundur Al- þýðusambands íslands, haldinn 23.-24. nóvember 1998, vítir stjórn- völd fyrir sinnuleysi þeirra í heil- brigðismálum launafólks og fer fram á að þau fari eftir þeim lögum sem gilda í landinu og sett voru til að gæta heilsu og velferðar launafólks. í 66. gr. laga um aðbúnað, holl- ustuhætti og öryggi á vinnustöðum segir m.a.: „Heilsuvemd starfs- manna skal falin þeirri heilsugæslu- stöð eða sjúkrahúsi sem næst liggur og/eða auðveldast er að ná til, sbr. 19. gr. laga nr. 57/1978.“ Fundurinn skorar á stjórnvöld að sjá til þess að læknisskoðun starfs- manna fyrirtækja verði sem fyrst framkvæmd á þann hátt sem lög gera ráð fyrir. Pess verði vandlega gætt að persónulegar upplýsingar úr slíkum skoðunum verði í höndum heilsugæslustöðva, sjúkrahúsa eða annarra til þess bærra aðila en ekki hjá trúnaðarlæknum fyrirtækja eins og nú er látið óátalið.“ Jóladagatal á geisladiski ÚT ER komið jóladagatal á geisladiski. A diskinum er jólasaga í 24 hlutum um Gunnu og Jón, sem heimsækja Grýlu gömlu í hellinn hennar. Hægt er að byrja að hlusta á söguna 1. desember og síðan koll af kolli fram á aðfangadag, en þá lýkur sögunni. Samhliða sögunni opnast nýjar þrautir daglega, sem börnin geta spreytt sig á. Er þeim ætlað að stytta börnunum biðina eftir jól- unum. --------------- LEIÐRÉTT Nafnabrengl NAFNABRENGL vai-ð í mynda- texta með frétt Morgunblaðsins í gær, um verðlaunaafhendingu Rann- sóknaþjónustu Háskólans og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Undii' mynd var greint frá nöfnum verðlaunahafa, en rangt var farið með nafn þess sem afhenti verðlaun- in. Hann var Páll Rr. Pálsson, for- stjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífs- ins. Er hann beðinn velvirðingar á mistökunum. mbl.is SELJENDUR ATVINNUHÚSNÆÐIS Vantar 70 til 100 fm skrifstofuhúsnæði á svæði 108 eða nágrenni. Verslunarhúsnæði 100-150 fm Iðnaðarhúsnæði sem má breyta í íbúð eða íbúðir, má vera í lélegu ástandi. Húsnæði fyrir auglýsingastofu. Byggingarlóð undir 500-1000 fm húsnæði. NÚ ER RETTI TÍMINN TIL AÐ SELJA. Erum með kaupendur á biðskrá. ATVINNUTÆKIFÆRI í REYKJAVÍK Ljósastofa Ásamt Euro wave, rafnuddi, ieirvafningum og klefa með innrauðum geislum. Upplýsingar gefur ísak. HAFNARFJÖRÐUR, GÓÐAN DAGINN Til leigu eða sölu gott 130 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með sér inngangi á einum besta stað í Hafnarfirði. Tilvalið fyrir hönnuði, hug- búnað, endurskoðendur, lögmenn o.fl sambærilegt. BÍLAHÚS GRAFAVOGS Til sölu bílahúsnæði sem á að rísa við Bæjarflöt í Grafarvogi. Áætlað er að selja húsnæðið til eftirfarandi starfsemar: q Smurstöð. dekkiaverkstæði. MRlgii þvottastöð. bílaverkstæði. réttinaavekstæði. Húsið er með 8 m lofthæð í mæni og stórar innkeysludyr. Hvert bil er um 190 fm. Möguleiki að aka í gegn. Stórt bílastæði fylgir. Við hliðina verður stæði fyrir flutningabíla. Húsið á að vera tilbúið til afhendingar í maí 1999. Áhugasamir kaupendur eru hvattir til að hafa samband við ísak Jóhannsson sími 897-4868 til athuga þarfir ykkar á hönnun. Við aðstoðum þig vtö fjármögnun ef þörf er á. OPIÐ í DAG, sunnudag, frá kl. 11-15. FASTEIGNASALAN FINNBOOI KRISTJÁNSSON LÖOG. FASTEIGNASAU SÍÐUMÚLA 2 SÍMi 533 1313 FAX 533 1314 Einbýlishús við Laufásveg Til sölu er óvenju glæsilegt og vandað einbýlishús á besta stað við Laufásveg. Húsið er 341,3 fm, kjallari og tvær hæðir, auk bílskúrs. Þá er einnig í húsinu óinnréttað ris. Einstakt tækifæri til að eignast hús á einum eftirsóttasta stað borgarinnar. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, Reykjavík. «» FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPHOIII50B - SÍMI552 6000 - FAX 552 6005 Opið hús Bjartahlíð 9 — Mosfellsbæ milli kl. 13.00 og 16.00 Stór og falleg 3ja herb. íbúð í fallegu fjölbýli. íbúðin erfullbúin og mjög vel búin innrétt- ingum. Bílskúr getur fylgt. íbúðin getur losnað fljótlega. Valdís tekur á móti þér og gefur upplýsingar í síma 566 6635. 2887. FASTEIGNA ff MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Netfang: http://habil.is/fmark/ HVERFISGATA 56 Til sðlu 1. hæð og kjallari hússins þar sem rekinn er veit- ingastaður í dag. Húsnæðið er 311 fm að gólffleti og skiptist í 174 fm á 1. hæð og 137 fm rými í kjallara. Góður leigu- ■ ^ samningur. Hús (ágætu ástandi. Nánari uppl. á skrifstofu. % mm tiLAd 7 Hús verzlunarinnar Til sölu er mjög gott 1149 fm húsnæði sem skiptist í: 575 fm þjónustu- og verzlunarrými, 226 fm á jarðhæð sem nýtt er sem mötuneyti og svo 347 fm rými í kjallara sem nýtt er sem skjalageymslur. 18 bflastæði fylgja í bflageymslu. Húsnæðið er selt í einu lagi. ★ Glæsileg bygging. ^ Frábær staðsetning. ^ Góð sameign. ^ Stór lóð og fjöldi bílastæða. ^ Hlutdeild í byggingarrétti. ^ Eignin er auðfundin. ^ í húsinu eru starfandi traust fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar veita eftirtaldir söluaðilar: fasteignasala, Ármúla 21, sími 533 4040 í-n-t I H N i JLj ■ EIGNAMTÐLUNIN HfflremEZŒZK fasteignasala, Síöumúla 21, sími 588 9090 MIÐBORGehf fasteignasala ^ 533 4800 fasteignasala, Suðurlandsbraut 4a, sími 533 4800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.