Morgunblaðið - 02.12.1998, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 39
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evrópsk bréf
hríðfalla í verði
________FRÉTTIR______
Lýsa yfir andstöðu
við fyrirhugaðar
stðrvirkjanir
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 1. desember.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 9002,2 i 2,4%
S&P Composite 1151,4 i 2,3%
Allied Signal Inc 43,4 i 1,6%
Alumin Co of Amer... 74,1 j. 1,0%
Amer Express Co 97,5 i 4,9%
Arthur Treach 0,8 j. 3,6%
AT & T Corp 62,1 i 2,4%
Bethlehem Steel 8,0 i 2,3%
Boeing Co 39,8 i 2,6%
Caterpillar Inc 49,8 T 1,5%
Chevron Corp 81,4 1 2,4%
Coca Cola Co 69,3 1 2,2%
Walt Disney Co 31,3 1 2,2%
Du Pont 58,1 i 1,9%
Eastman Kodak Co.. 73,3 i 1,3%
Exxon Corp 72,1 i 3,0%
Gen Electric Co 89,4 i 2,0%
Gen Motors Corp 70,8 - 0,0%
Goodyear 56,9 i 0,9%
5,1 i 7,9%
Intl Bus Machine 164,1 i 2,2%
Intl Paper 43,6 T 0,9%
McDonalds Corp 70,4 i 1,5%
Merck & Co Inc 152,3 i 2,0%
Minnesota Mining 80,3 i 1,5%
Morgan J P & Co 106,1 i 3,7%
Philip Morris 54,8 i 4,7%
Procter & Gamble.... 86,4 i 2,6%
Sears Roebuck 45,1 i 6,1%
Texaco Inc 57,0 i 2,9%
Union Carbide Cp.... 43,9 i 1,1%
United Tech 105,4 i 5,1%
Woolworth Corp 7.9 T 0,8%
Apple Computer 4050,0 i 3,6%
Oracle Corp 35,1 i 0,9%
Chase Manhattan 61,6 i 4,1%
Chrysler Corp
48,6 4,2%
Compaq Comp 32,7 0,0%
Ford Motor Co 55,8 T 0,4%
Hewlett Packard 61,8 i 1.2%
LONDON
FTSE 100 Index 5566,7 i 3,4%
Barclays Bank 1311,0 i 5,9%
British Airways 390,5 i 6,9%
British Petroleum 83,9 i 5,0%
British Telecom 1750,0 - 0,0%
Glaxo Wellcome 1833,0 i 4,8%
Marks & Spencer 415,0 i 0,6%
Pearson 1061,0 i 5,3%
Royal & Sun All 485,0 i 4,9%
Shell Tran&Trad 354,0 i 2,7%
EMI Group 365,3 T 1,5%
Unilever 602,5 i 5,9%
FRANKFURT
DT Aktien Index 4781,7 i 4,8%
Adidas AG 180,1 i 2,6%
Allianz AG hldg 569,0 i 6,8%
BASF AG 61,0 i 5,0%
Bay Mot Werke 1200,0 i 8,4%
Commerzbank AG.... 52,5 i 5,9%
Daimler-Benz 153,5 i 5,5%
Deutsche Bank AG .. 100,1 i 4,4%
Dresdner Bank 71,0 i 6,6%
FPB Holdings AG 320,1 T 1,6%
Hoechst AG 68,4 i 6,0%
Karstadt AG 780,0 i 1,9%
36,0 i 3,0%
MAN AG 487,0 T 1,2%
Mannesmann
IG Farben Liquid 3,0 i 4,8%
Preussag LW 627,0 T 1,0%
Schering 203,5 i 3,1%
Siemens AG 114,8 i 2,7%
Thyssen AG 300,2 i 1,9%
Veba AG 91,2 i 3,0%
Viag AG 997,0 i 4,6%
Volkswagen AG 130,2 i 5,7%
TOKYO
Nikkei 225 Index 14835,4 1 0,3%
Asahi Glass 702,0 i 2,0%
Tky-Mitsub. bank.... 1333,0 i 0,5%
Canon 2720,0 - 0,0%
Dai-lchi Kangyo 805,0 i 1,8%
Hitachi 730,0 i 1,5%
Japan Airlines 310,0 i 0,6%
Matsushita E IND.... 2015,0 T 1,8%
Mitsubishi HVY 470,0 T 2,0%
Mitsui 700,0 i 0,4%
Nec 1037,0 i 1,0%
Nikon 1140,0 i 3,4%
Pioneer Elect 2020,0 i 0,2%
Sanyo Elec 340,0 i 2,3%
Sharp 1074,0 i 1,1%
Sony 9040,0 T 0,3%
Sumitomo Bank 1346,0 i 1,7%
Toyota Motor 3120,0 - 0,0%
KAUPMANNAHÖFN
199,9 i 2,0%
Novo Nordisk 730,0 i 0,9%
Finans Gefion 95,0 i 5,0%
Den Danske Bank... 812,7 T 12,6%
Sophus Berend B.... 208,0 i 3,3%
ISS Int.Serv.Syst 420,0 i 1,2%
325,0 i 2,4%
Unidanmark 515,5 i 2,0%
DS Svendborg 60000,0 - 0,0%
Carlsberg A 350,0 i 2,8%
DS 1912 B 42500,0 i 2,3%
Jyske Bank 600,0 i 1,6%
OSLÓ
OsloTotal Index 917,2 i 4,4%
Norsk Hydro 274,0 i 2,5%
Bergesen B 86,0 i 4,4%
Hafslund B 32,0 T 1,6%
Kvaerner A 105,0 i 7,1%
Saga Petroleum B... 79,5 - 0,0%
Orkla B 99,5 i 7,9%
Elkem 76,0 i 3,8%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3177,0 i 3,5%
Astra AB 145,0 i 4,3%
Electrolux 142,0 T 1,4%
Ericson Telefon 3,5 i 8,0%
ABB AB A 83,5 i 6,2%
145,0 i 3,3%
Volvo A 25 SEK 177,0 i 2,5%
Svensk Handelsb.... 315,5 i 3,8%
Stora Kopparberg... 96,5 i 4,5%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
i Stren gu r h f 1
i i
EVRÓPSK hlutabréf hríðféllu í verði í
gær og yfir 100 punkta lækkun fyrsta
klukkutímann eftir opnun í Wall
Street bætti gráu ofan á svart. Verð
evrópskra bréfa lækkaði yfirleitt um
3% og hófst lækkunin strax um
morguninn vegna 2,3% lækkunar
Dow-vísitölunnar á mánudag. „Það
eina sem kemur á óvart er að þetta
skuli ekki hafa gerzt fyrr,“ sagði miðl-
ari.“ Á móti vógu staðfesting á sam-
runa Exxon og Mobil og fleiri sam-
runafréttir, sem talið var að mundu
treysta verð hlutabréfa. Olíubréf urðu
aftur fyrir áfalli, þar eð Exxon samn-
ingurinn beindi athyglinni að lægsta
verði á olíu í 12 ár. Rhone-Poulenc
og Hoechst skýrðu formlega frá
samruna og Total náði yfirráðum yfir
PetroFina. I Frankfurt jókst lækkun
Xetra Dax í og dollar seldist á innan
við 1,69 mörk. Bréf í Hoechst lækk-
uðu um rúm 5% eftir fréttina um „líf-
vísinda“-samvinnu fyrirtækisins og
Rhone-Poulenc. Bréf í Total lækkuðu
um 12,34% eftir samninginn við
PetroFina. Lokagengi hlutabréfavísi-
tölunnar CAC-40 lækkaði um 155
punkta eða 4%. Verð bréfa í franska
lyfjafyrirtækinu Sanofi lækkaði um
1,48, en bréf í Synthelabo hækkuðu
um 3,45% vegna frétta um fyrirhug-
aðan samruna fyrirtækjanna. (
London lækkaði FTSE 100 um 206,4
punkta eða 3,59%. Dalurinn var und-
ir þrýstingi, þar eð ný lækkun á verði
bandarískra hlutabréfa hafði áhrif
annars staðarog æ fleira bendir til
þess að þýzkum vöxtum verði haldið
stöðugum.
EFTIRFARANDI ályktun var
samþykkt á fundi í Háskólabíói
laugardaginn 28. nóvember:
„Fjölmennur fundur, haldinn að
tilhlutan náttúruverndarsamtaka,
útivistarfélaga og einstaklinga í
Háskólabíói 28. nóvember 1998,
lýsir yfír eindreginni andstöðu við
fyrirhugaðar stórvirkjanir á mið-
hálendi Islands.
Fundurinn vekur athygli á því að
á miðhálendinu er einhver dýr-
mætasta auðlegð þjóðarinnar. Þar
ríkir stórbrotin og ótamin náttúra
og ægifegurð öræfanna býr yfír
friðsæld og kyrrð sem vart á sinn
líka. Hvergi í Evrópu er aðra eins
víðáttu að fínna. Slíkum svæðum
fer mjög fækkandi á jörðinni og
þau sem eftir eru verða sífellt dýr-
mætari. Þess vegna er það ekkert
einkamál Islendinga ef þetta
stærsta víðerni álfunnar verður
eyðilagt með virkjunarfram-
kvæmdum. Það er ómissandi hluti
af náttúruauðlegð heimsins.
Á miðhálendinu eru einnig sum-
ar af fegurstu náttúruperlum þjóð-
arinnar, þeirra á meðal Hafra-
hvammagljúfur, Þjórsárver og
Eyjabakkar. Ef við eyðileggjum
þessar og aðrar náttúruperlur mið-
hálendisins með mannvirkjagerð
verða þær ekki endurheimtar. Þær
verða okkur og niðjum okkar að ei-
lífu glataðar.
Fundurinn mótmælir harðlega
áformum Landsvirkjunar um að
skerða friðland Þjórsárvera enn
frekar en orðið er með virkjunar-
framkvæmdum og sökkva Eyja-
bökkum undir miðlunarlón. Með
því væri náttúru landsins unnið
óbætanlegt og óafsakanlegt tjón.
Þar á ofan hafa þessi einstæðu
gróðursvæði alþjóðlegt mikilvægi
sem varplönd og sumai'heimkynni
þúsunda fugla. Yrði Eyjabökkum
sökkt væri það stærsta atlaga sem
gerð hefði verið að lífríki Islands í
einni svipan. Slíkar aðfarir hæfa
ekki siðmenntuðum þjóðum og
hlytu að leiða yfir okkur fordæm-
ingu umheimsins.
Fundurinn skorar á alþingis-
menn að snúast gegn fyrirhuguð-
um stómrkjunum á miðhálendinu.
Þess í stað verði þetta magn-
þrungna og óviðjafnanlega land-
svæði verndað í þágu vistvænnar
útiveru og ferðalaga innlendra sem
erlendra manna. Þannig vinnum
við þrennt í senn: Varðveitum dýr-
mætustu náttúruauðlegð okkar,
ávöxtum hana og skilum henni
óskertri til óborinna kynslóða.
Fundurinn heitir á þá sem unna
náttúru Islands að sameinast allir
sem einn um þessi markmið og
berjast fyrir verndun miðhálend-
isins þar til fullur sigur er unn-
inn.“
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
l»,UU ■ sy
18,00 -
17,00 - J '
16,00 - tr-
15,00 - f L
14,00 - rvV
13,00 - 1 o nn - 'T.c'nvi V\
1 £,UU lr-
11,00 - 10,43
10,00 - Byggt á gög Júlí num frá Reuters Ágúst September Október Nóvember Desember
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
01.12.98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 104 78 103 673 69.472
Blálanga 90 85 87 407 35.522
Gellur 362 346 352 300 105.600
Grálúða 100 100 100 20 2.000
Hlýri 139 123 129 1.398 180.290
Háfur 7 7 7 928 6.496
Karfi 100 68 92 701 64.287
Keiia 85 30 66 2.031 133.874
Langa 121 70 112 739 82.734
Lúða 540 160 256 235 60.130
Lýsa 30 30 30 12 360
Sandkoli 30 30 30 40 1.200
Skarkoli 150 111 139 1.656 230.656
Skötuselur 300 205 254 196 49.808
Steinbítur 137 100 130 380 49.529
Stórkjafta 74 30 69 158 10.944
Sólkoli 345 200 288 214 61.675
Tindaskata 11 11 11 2.295 25.245
Ufsi 110 30 94 7.833 734.103
Undirmálsfiskur 117 110 116 5.043 586.259
svartfugl 20 20 20 7 140
Ýsa 170 91 156 7.836 1.221.927
Þorskur 185 117 141 56.972 8.043.546
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Blálanga 90 90 90 19 1.710
Grálúða 100 100 100 20 2.000
Keila 66 66 66 35 2.310
Langa 119 119 119 27 3.213
Lúða 160 160 160 145 23.200
Skötuselur 205 205 205 9 1.845
Samtals 134 255 34.278
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hlýri 137 137 137 368 50.416
Karfi 68 68 68 63 4.284
Lúða 400 280 357 14 5.000
Skarkoli 137 137 137 513 70.281
Steinbítur 132 132 132 279 36.828
Sólkoli 325 325 325 61 19.825
Ufsi 30 30 30 17 510
Þorskur 124 124 124 3.000 372.000
Samtals 130 4.315 559.144
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 362 362 362 80 28.960
Keila 54 54 54 500 27.000
Ýsa 157 105 152 220 33.499
Þorskur 183 132 147 900 132.300
Samtals 130 1.700 221.759
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 134 134 134 71 9.514
Ufsi 80 80 80 1.435 114.800
Ýsa 145 135 141 667 94.347
Þorskur 129 117 128 491 62.701
Samtals 106 2.664 281.362
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Gellur 346 346 346 73 25.258
Skarkoli 142 111 137 648 88.847
Sólkoli 250 200 227 91 20.700
Ufsi 95 87 88 450 39.578
Ýsa 156 107 149 1.636 244.467
Þorskur 183 118 142 29.145 4.133.344
Samtals 142 32.043 4.552.194
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 139 139 139 199 27.661
Karfi 95 90 93 215 19.980
Keila 30 30 30 4 120
Steinbítur 137 137 137 49 6.713
Ufsi 88 86 87 1.794 156.078
Undirmálsfiskur 117 117 117 4.100 479.700
Ýsa 150 150 150 143 21.450
Porskur 136 136 136 6.443 876.248
Samtals 123 12.947 1.587.950
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 76 76 76 3 228
Langa 70 70 70 7 490
Lúða 405 405 405 54 21.870
Skarkoli 150 150 150 376 56.400
Skötuselur 300 300 300 21 6.300
Steinbítur 126 126 126 13 1.638
Sólkoli 345 345 345 50 17.250
Undirmálsfiskur 115 110 114 400 45.500
Ýsa 170 126 161 2.976 478.571
Þorskur 151 121 138 7.683 1.060.331
Samtals 146 11.583 1.688.577
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 78 78 78 20 1.560
Karfi 100 100 100 29 2.900
Keila 70 70 70 1.416 99.120
Langa 105 105 105 220 23.100
Lúða 540 540 540 9 4.860
Sandkoli 30 30 30 40 1.200
Skarkoli 112 112 112 14 1.568
Skötuselur 250 250 250 3 750
Steinbítur 115 115 115 30 3.450
svartfugl 20 20 20 7 140
Tindaskata 11 11 11 2.295 25.245
Ufsi 102 76 102 3.247 330.739
Undirmálsfiskur 111 111 111 281 31.191
Ýsa 170 151 168 1.837 308.304
Þorskur 185 127 147 6.313 930.473
Samtals 112 15.761 1.764.600
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 350 346 350. 147 51.382
Undirmálsfiskur 114 114 114 262 29.868
Samtals 199 409 81.250
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 89 89 89 208 18.512
Háfur 7 7 7 928 6.496
Karfi 93 93 93 125 11.625
Keila 85 54 82 57 4.659
Langa 121 115 121 273 32.913
Skötuselur 251 251 251 163 40.913
Stórkjafta 74 74 74 141 10.434
Ufsi 110 80 110 595 65.242
Ýsa 134 95 124 269 33.281
Þorskur 171 129 143 741 105.904
Samtals 94 3.500 329.978
HÖFN
Annar afli 104 104 104 653 67.912
Karfi 95 95 95 266 25.270
Keila 35 35 35 19 665
Langa 119 119 119 42 4.998
Lúða 400 400 400 13 5.200
Lýsa 30 30 30 12 360
Skarkoli 119 119 119 34 4.046
Steinbítur 100 100 100 9 900
Stórkjafta 30 30 30 17 510
Sólkoli 325 325 325 12 3.900
Ufsi 100 100 100 222 22.200
Þorskur 178 140 160 1.267 202.897
Samtals 132 2.566 338.858
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 85 85 85 180 15.300
Hlýri 123 123 123 831 102.213
Langa 106 106 106 170 18.020
Ufsi 69 65 68 73 4.957
Ýsa 91 91 91 88 8.008
Þorskur 183 123 169 989 167.349
Samtals 135 2.331 315.846
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
1.12.1998
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 136.000 91,00 91,00 91,98 541.000 385.798 91,00 93,22 91,72
Ýsa 100.000 41,03 41,03 20.858 0 41,03 40,51
Ufsi 27,10 100.000 0 27,10 27,01
Karfi 92.828 44,00 43,01 44,00 288.187 7.172 41,32 44,00 42,06
Steinbítur 13,05 16,00 725 849 13,05 18,78 13,05
Grálúða 80,00 0 19.717 90,99 91,07
Skarkoli 37,46 0 308.781 38,52 38,30
Langlúra 34,97 0 30.361 34,98 35,24
Sandkoli 18,49 0 187.207 18,83 19,00
Skrápflúra * 14,00 0 14.020 14,00 15,04
Síld 4,00 6,00 661.538 997.002 4,00 6,49 6,00
Úthafsrækja 8,00 0 907.364 13,70 5,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboö hafa skilyrði um lágmarksviðskipti