Morgunblaðið - 02.12.1998, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 59
Safnaðarstarf
Bruninn á
Kálfatjörn
HINN hömiulegi bruni á Kálfatjöm
hefur vakið hi-yggð og samúð
margra, því að þangað hafa
fjölmargir komið og notið góðvildar
og gestrisni þeirrar fjölskyldu sem á
Kálfatjörn hefur búið um áratuga-
skeið. Söfnuður Kálfatjarnarkirkju
og prestar hennar hafa og átt þar
vísa aðstoð og athvarf á margvísleg-
an hátt. Það er því sárt að sjá rústir
þessa staðar og það einnig að vita að
ýmsir fágætir munir og fjölskyld-
unni kærir urðu eldinum að bráð.
Herdís Erlendsdóttir bjó ein á
Kálfatjöm og missti raunverulega
allt sitt í þessum eldsvoða, auk þess
að sjá æviheimili sitt jafnað við
jörðu.
Sóknarnefnd Kálfatjarnarsóknar
hefur nú ákveðið að styrkja Herdísi
og opnaður hefur verið reikningur
hjá Sparisjóði Keflavíkur nr. 400241
fyrir þá sem vildu koma gjöfum sín-
um á framfæri.
Við undirritaðir viljum vinsam-
lega benda á þessa leið til stuðnings
Herdísi fyrir þá sem með þakklæti
minnast heimilisins að Kálfatjöm.
Við biðjum Herdísi og ástvinum
hennar styi’ks og blessunar Guðs í
erfíðleikum þeirra.
Hans Markús Hafsteinsson,
sóknarprestur
Garðaprestakalls.
Bjarni Þdr Bjarnason,
prestur í Garðaprestakalli.
Bragi Friðriksson,
fyrrv. prdfastur Kjalarnes-
prdfastsdæmis og fyrrv. sdkn-
arprestur Garðaprestakalls.
Áskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm
kl. 17.
KIRKJUSTARF
Bústaðakirkja. Opið hús fyrir
aldraða kl. 13-17.
Ddmkirkjan. Hádegisbænir kl.
12.10. Orgelleikur á undan. Léttur
málsverður á kirkjuloftinu á eftir.
Grensáskirkja. Samverustund eldri
borgara kl. 14. Biblíulestur, bæna-
stund, veitingar. Munið jólamatinn
9. des. kl. 12. Skráning þátttakenda
fer fram í kirkjunni fram á mánu-
dag 7. des. TTT-starf (10-12 ára) kl.
16.30.
Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10-12.
Fræðsla: Oværð. Kolbrún Jónsdótt-
ir, hjúkrunarfræðingur. Starf fyrir
9- 10 ára kl. 16.30. Starf fyrir 11-12
ára kl. 18.
Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl.
10- 12. Kvöldbænir og fyrirbænir kl.
18.
Langholtskirkja. Starf eldri borg-
ara í dag kl. 13. Allir velkomnir.
íhugunar- og fyrirbænastund kl. 18.
Laugarneskirkja. Fundur
„Kirkjuprakkara" (6-9 ára börn) kl.
14.30. Fundur TTT (10-12 ára) kl.
16. Jólafundur æskulýðsfélagsins
(13-15 ára) kl. 20.
Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-
12. Ungar mæður og feður velkom-
in. Opið hús fyrir eldri borgara kl.
14-16. Umsjón Kristín Bögeskov,
djákni. Bænamessa kl. 18.05. Sr.
Halldór Reynisson.
Selljarnarneskirkja. Kyn’ðarstund
kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur hádegisverður í
safnaðarheimilinu.
Árbæjarkirkja. Félagsstarf
aldraðra, opið hús í dag kl. 13.30-
16. Handavinna og spil. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 16. Bænar-
efnum er hægt að koma til presta
safnaðarins. TTT í Ái-túnsskóla kl.
16-17.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12.10. Tónlist, altarisganga,
fyi-irbænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu á eftir.
„Kirkjuprakkarar“ starf fyrir 7-9
ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-
12 ára kl. 17.15. Æskulýðsstarf á
vegum KFUM og K og kirkjunnar
kl. 20.
Fella- og Hólakirkja. Helgistund í
Gerðubergi á fimmtudögum kl.
10.30.
Grafarvogskirkja. KFUK fyrir
stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30.
Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar
kl. 10-12. Starf fyrir ÍO-12 ára kl.
16.30.
Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára
börnum í dag kl. 16.45-17.45 í
safnaðarheimilinu Borgum. Starf á
Vínlegnar Vantar þig
enskar jólakökur og einhvern
jólabúðingar að tala við?
Við erum til staðar!
RrMk VINALÍNAN
gæðavara vinur í raun
PIPAR OG SALT 561 6464 800 6464
l || ) Klapparstíg 44
Sími 562 3614 vsíJPíKvgS' öll kvöld kl. 20—23
■V
sama stað með 10-12 (TTT) ára
börnum kl. 17.45-18.45.
Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun
kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel-
komnir. Tekið á móti fyrirbænaefn-
um í kirkjunni og í síma 567 0110.
Léttur kvöldverður að bænastund
lokinni.
Vídalínskirkja. Foreldramorgunn
kl. 10-12.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi-
stund, spil og kaffí.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund
í hádegi í kirkjunni kl. 12-12.30.
Æskulýðsstarf, eldri deild kl. 20-22
í minni Hásölum.
Keflavíkurkirkja. Alfanámskeið
hefst með borðhaldi í Kirkjulundi
kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl.
22. Námskeiðið er fræðsla um
kristna trú fyrir hjón og einstak-
linga.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.
10 foreldramorgunn. For-
eldramorgunn er opinn öllum
heimavinnandi foreldrum og börn-
um þeirra. Kl. 12.05 bænar- og
kyrrðarstund í hádeginu. Koma má
fyrirbænum til prestanna fyrir
stundina.
Kletturinn, kristið samfélag.
Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. í
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Fjöl-
skyldusamvera k. 18.30 sem hefst
með léttri máltíð á vægu verði. Kl.
19.30 er kennsla og þá er skipt nið-
ur í deildir. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut
58, Reykjavík. Almenn samkoma
verður í kvöld, miðvikudaginn 2.
des. kl. 20.30. Lilja S. Kristjánsdótt-
ir minnist Herborgar Ólafsson,
kristniboða, en á þessu ári eru liðin
hundrað ár frá fæðingu hennar.
Herborg var af norskum ættum og
starfaði með manni sínum, Ólafí
Ólafssyni kristniboða, í Kína í
fjórtán ár. A samkomunni syngur
Ragnheiður Hafstein einsöng og
Friðrik Hilmarsson flytur hug-
leiðingu. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Töskur og veski
frá-^klL
Tilvaldar jólagjafir
Tískuverslun • Kringlunni 8-12 • Sími 5533300
OPINN FUNDUR í NORRÆNA HÚSINU
Einkaréttur á
heilsufarsupplýsingum ?
Styðjum jafnrétti til hagnýtingar
íslenskra heilsufarsupplýsinga
Verndum friðhelgi einkalífs
Höfnum frumvarpi sem mismunar
vísindamönnum og fyrirtækjum
Gagnagrunnurinn verður ekki
notaður til að finna meingen
MANNVERND
Samtök um persónuvernd og rannsóknafrelsi
sími 881 7194, www.simnet.is/mannvernd
Opinn fundur í Norræna húsinu
Fimmtudaginn 3. desember kl. 16:45-18:00
Kaffiveitingar
Fundarsetning: Sigmundur Guðbjarnason,
fyrrverandi háskólarektor
Fundarstjóri: Sigurður Björnsson, krabbameinslæknir
Ávarp: Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir
Rædumenn: Dögg Pálsdóttir, hrl.
Sigurður A. Magnússon, rithöfundur
Einar Árnason, prófessor
Ólafur Hannibalsson, blaðamaður
Fiarmonikkuleikur: Tatu Kantomaa