Morgunblaðið - 02.12.1998, Page 65

Morgunblaðið - 02.12.1998, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 65 ÍSlf/iíSK, IÍOM1A t VKKSIANIR $tIK Dslcnsk fjölskyldumynd sem fer siyurför um heiminn 'VCahnxs $4,95 ISft » TB£ iXTEIUTIOKfl f ITdTdlllUIT Úr gagnrýni kvikmyndatímaritsins Variety: Þetta er vel gerð mynd, fyndin, áhrifamikil og áleitin... ...Ara Kristinssyni handritshöfundi og leikstjóra tekst snilldarvel að leysa það erfiða verkefni að draga í senn fram hinar dapurlegu og fyndnu hliðar á ævintýrum barnanna... ...Bergþóra Aradóttir og Freydís Kristófersdóttir eru báðar frábærar í hlutverkum sínum og litla barnið er algjört krútt. ...falleg kvikmyndataka í Reykjavík lyftir myndinni upp og tónlistin er létt og hressileg. LUCAS98 Alþjóðlega barna- og unglingamyndahátíðin, Frankfurt, Þýskalandi: 1. verðlaun dómnefndar: Besta kvikmynd hátíðarinnar 1. verðlaun áhorfenda. Norræna kvikmyndahátíðin í Lubeck, Þýskalandi: 1. verðlaun barnadómnefndar. Alþjóðlega barnamyndahátíðin, Vín, Austurríki: 1. verðlaun áhorfenda. CINEKID 1998 Alþjóðlega barna- og unglingamyndahátíðin, Amsterdam, Hollandi: 1. Verðlaun áhorfenda. FRAMLAG ÍSLANDS TIL NORRÆNU KVIKMYNDAVERÐLAUNANNA, AMANDA 1998. FRAMLAG ÍSLANDS TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 1998.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.