Morgunblaðið - 02.12.1998, Side 66

Morgunblaðið - 02.12.1998, Side 66
66 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Bíóaðsókn á Islandi Mulan veltir Mary úr sessi ÞAÐ VORU miklar sviptingar á iistanum yfir aðsóknarmestu kvik- myndir á Islandi um síðustu helgi. Teiknimyndin Mulan frá Disney skákaði draumagyðjunni Mary, sem hafði haldið efsta sætinu í þrjár vikur. Ekki er langt síðan Konungur dýranna eða „Lion King“ haslaði Disney völl fyrir alvöru í kvik- myndahúsum og síðan þá hefur hver Disney-myndin á fætur annam farið sigurfór um heiminn. Önnur kvikmyndaver hafa upp á síðkastið einnig skorið sér sneið af kökunni með myndum á borð við Maura frá Draumasmiðjunni sem er enn í einu af tíu efstu sætunum. Samningamaðurinn með Samuel L. Jackson og Kevin Spacey fer beint í annað sæti enda hörkuleik- arar á ferðinni. Spacey hefur varla stigið feilspor á undanfömum ár- um og allir muna eftir Jackson úr Reyfara Tarantinos þar sem hann var frábær. Það er svo mynd Lucs Bessons Taxi sem brunar í 5. sæti ásamt íslensku stuttmyndinni Á blindflugi. Partýið fýlgir í kjölfarið í 6. sæti. i 1 ■ í 1» II1111 iJ 11 JTTn ITI8 IOTOOII1 OTIl il Tlg f I 11 i ITITIII VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDIK8* Nr.: var vikur; Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaður 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. Ný Ný (1) (2) Ný Ný (4) (3) (5) (6) (7) (8) (11) (12) (14) (23) (13) (9) (20) (16) Mulan The Negotiator (Samningamaðurinn) There's Something About Mary (W er eitthvað við Mary) | Taxi (Leigubíll) Can't Hardly Wait (Partýið) Out of Sight (Úr ougsýn) AntZ (Maurar) The Truman Show (Truman-þátturinn) The Avengers (Hefnendurnir) u±i:i: 5 6 7 3 9 10 8 2 10 12 Buena Vista Warner Bros. 20th Century Fox New Line Cinema TFl Columbia Tri-Star Universal Dreamworks SKG Paramount Warner Bros. Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak. Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak. Regnboginn Laugarásbíó, Stjörnubíó Háskólabíó Stjörnubíó Háskólabíó Háskólabíó Laugarásbíó Bióborgin, Kringlubíó Snake Eyes (Snáksaugu) j Buena Vista The Parent Trap (Foreldragildran) j Buena Vista Wrongfully Accused (Kærður saklaus) j Morgan Creek Dance With Me (Dansaðu við mig) j Columbia Tri-Star Dr.Dolittle (Dogfinnur dýrolæknir) ; 20th Century Fox Horse Wisperer (Hestakvíslarinn) ; Buena Vista A Perfect Murder (Fullkomið morð) : Warner Bros. A Smile Like Yors (Brosið þitt) j Rysher Ent. Dansinn j ísfilm Saving Private Ryan (Björgun óbreytts Ryan) Bíóhöllin Bíóhöllin Bíóhöllin Stjörnubíó Regnboginn ÍL -2 | c !§ It o o> O -S CD tCD W U. O II „ , ....... _____ ! Dreamworks SKG rrii 11111 .................... oii 1111 mn Bíóhöllin Bíóhöllin Háskólabíó Háskólabíó ELLUIUII Húðflúraða ekkjan frá Svíþjóð vann Emmy-verðlaun SÆNSK sjónvarpsmynd vann í fyrsta skipti tO Alþjóðlegu Emmy- verðlaunanna þegar afhendingin fór fram í vikunni á HOton-hótelinu í New York. Reynt hefur verið að minnka vægi enskumælandi landa undanfarin ár og virðist það vera farið að bera árangur. Ástralskar og hollenskar sjón- varpsstöðvar hrepptu tvenn verð- laun og einnig Channel 4 í Bretlandi. BBC hefur iðulega borið höfuð og herðar yfir aðrar sjónvarpsstöðvar en varð að láta sér nægja ein verð- laun. Sigurvegararnir voru valdir úr ríflega 400 myndum sem bárust frá sjónvarpsstöðvum og framleiðendum víða um heim. Sænska sjónvarpsmyndin Húð- flúraða ekkjan vann í flokki dramat- ískra sjónvarpsmynda. I flokki heim- ildarmynda vann Útlegð í Sarajevó frá Ástralíu. í flokki listrænna heim- ildarmynda varð hlutskörpust hol- lenska myndin Stríðssinfóníurnar: Shostakovich gegn Stalín. „Blabbermouth og Sticky Beak“ frá Channel 4 í Bretlandi vann í flokki bama- og unglingamynda. I leikrit- um vann Tré Júdasar á Channel 4 og áhorfendaverðlaunin fékk Prestur- inn frá Dibley: Ást og hjónaband frá BBC í Bretlandi. |1§!I§ Keypti minn eigin oanK Á WWW.einkabanki.is getur þú framkvæmt allar algengustu bankaaögeröi í tölvunni þinni. Líttu viö í Landsbankanum og fáöu þinn einka banka. Landsbankinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.