Morgunblaðið - 02.12.1998, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 69
KRINGLU!
ÍMv EINA BÍÓIÐ MEÐ
OVfA THX DIGITAL f
lllÍSÍi ÖLLUM SÖLUM
Kfirtgtunni 4 * 6* simi 588 0800
Frumsyning
SAf/UJEL L.
JACKSON
KEVIN
SPACEY
HANS LIFIBRAUÐ
E R A Ð FRESL A GÍSLA
Nú ER HANH AÐ TAKA GÍSLA
TIL A0 BJARGA LÍFI SÍNJ
T H E
NEGOTIATOR
R. t T T S K a: I \ E R A R ! T I
Eíiiítök ipcnnumym! (j.ai’!•»>«. persónurnar etu jaln spennandi oy
Sýnd kl. 4.40, 7.15, 9 og 11. b.í. iz.
Ný stórmynd fró Disney um lcínversku goðsögn-
ina Mulan. Spennandi saga og litríkar persónur. ■
,Uppfull af
skemmtilegum
hugmyndum og flottum
senum. Gerist varla
betra".
MEÐ ÍSLENSKO TAU
Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal.
e e e eUD D
MOBOPfe
Snorrabraut 37, simi 551 1384
Ný í iórmynd frá Disney um
kínversku goðsögnina Mulan
Spennandi saga og
litríkar persónur.
j.yEddie Murphy fer á kostum.
★ ★f ikf ★ úd dv
/ s s rvibi MEO ensku tali
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Enskt tal.
Ný stórmynd fró Disney um ktnversku goðsögn-
ina Mulan. Spennandi saga og litríkar persónur.
„Uppfull af skemmtilegum
hugmyndum og flottum senum
Gerist varla betra“.
Ú.H. DV.
■rtfsv Mbi
MEO ÍSLENSKU TAU
Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal.
Munið MulaH, SÍÍWJ
HEBDiGnAL bamagamanöslq'uftar 1
Sýnd kí. 9 og 11. e; 10.
o|
oi
■ol
oi
o®
o.
o
6
o
o
ö
o
o
o
a
o
o
o
Q
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
•o-
o
Huerfisgötu ‘S SS1
Cam ro Dia iim Diion Ben Siili
i-^.
Fró leikstjómum Dumb ond Dumber og
Kingpin kemur gomanmynd órsins.
TheRe'S
5 Mf:1minG/1 b fir
M/l RY
★ ★★ 1/2 isawXK/
★ KVIKMYNDIR.IS í
★ ★★mbl i ^
TAKIÐ ÞÁTT í „MARY“ LEIKNUM
Á KVIKMYNDIR.IS
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Læknirinn er kominn.
Eddie Murphy
fer ó kostum
Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16.
VETRARVINDAR
O
O
o
www.samfilm.is
www.samftlm.is
Reykmerki (Smoke signals)
Leíkstjórí: Chris Eyre. Aðolhlutverk: Adom Beoch og Evan Adnms.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
www.kvikmynciir.is
LIF skordýrsins reyndist vera
algjört sældarlíf fyrir franileið-
endur myndarinnar.
Skordýramyndir í tísku
KVIKMYNDIN „A Bug’s Life“
frá Disney halaði inn 3.348 milij-
arða króna yfir þakkargjörðar-
hátíðina í Bandan'kjunum, sem
stendur í fimm daga, og sló met
annan-ar Disney-myndar, 101
Dalmatíuhundar. Aðsóknin var svo
upp á 2,4 milljarða króna um
helgina. Er þetta önnur teikni-
myndin um skordýr sem slær í
gegn í Bandaríkjunum á árinu, en
Maurar frá Draumasmiðjunni hafa
einnig notið mikilla vinsælda.
Myndin „Babe: Pig in the City“
sem einnig var frumsýnd náði að-
eins inn 612 milljónum sem verða
að teljast mikil vonbrigði fyrir
Universal enda er talið að myndin
hafi kostað 4,3 milljarða fyrir utan
kostnað við markaðssetningu.
Svolítið svekktur
Aldrei hafa komið fleiri aurar í
kassann vestanhafs yfir þakkar-
gjörðarhátíðina eða rétt tæpir 13
milljarðar króna. Eins og svo oft
v°ru það aðeins örfáir sem hirtu
gróðann en fjórar efstu myndirnar
áttu 70% af heildarinnkomunni.
Þrjár aðrar myndir voru frum-
sýndar um helgina. „Home Fries“
með Drew BaiTyomore náði aðeins
272 milljónum. „Ég væri að ljúga
ef ég segðist ekki vera svekktur,"
sagði framleiðandinn Mark John-
son. En hann bætti við að myndin
hefði aðeins kostað 1080 miiljónir
og að hann vonaðist til að hún
hefði þrautseigju annarra mynda
Drew Barrymore á borð við „Ever
After“.
Mynd Jerrys Springer
nRingmaster" fékk aðeins 241
milljón sem olli nokknun von-
brigðum vegna þess að kannanir
höfðu sýnt tvöfalt meiri
innkomu. Engu að síður
ætti að verða nokkur
hagnaður af myndinni þar
sem hún kostar tæplega
310 milljónir.
Gamanmyndin „Very
Bad Things" frá Polygram
náði aðeins ellefta sæti
eftir að gagnrýnendur
höfðu ififið hana í sig. Hún
kostaði Polygram 382
milljónir. En sigurvegarí
helgarinnar var „A Bug’s
Life“ frá ieikstjóranum
John Lassater sem var
himinlifandi og sagði:
„Áhorfendur kunna alltaf
best að meta bestu mynd-
ina, alveg burtséð frá
markaðssetningu.“
Reykvíkingar
Munið borgarstjórnarfundinn
á morgun kl. 17.00.
Fundurinn er öllum opinn.
Á dagskrá er m.a. fyrri umræða
um fjárhagsáætlun Fteykjavíkurborgar
fyrirárið 1999.
Útvarpað verður á
l\lær
mumMHW
Reykjavíkuiborg
-
óra
AÐSÓKN
laríkjunum
BI0AÐS0KN
Bandaríkjunum
BI0AÐS0KN
í Bandaríkjunum
BIOAÐÍ
Bandarí
Síöasla vika Alls
t. (-.) A Bug‘s Life 2.395 m.kr. 33,3 m.$ 46,1 m.$
2. (1.) The Rugrats Movie 1.513 m.kr. 21,0 m.$ 57,9 m.$
3. (2.) Enemy of the State 1.304 m.kr. 18,1 m.$ 49,3 m.$
4. (3.) The Waterboy 979m.kr. 13,6 m.$ 122,2 m.$
5. (-.) Babe Pig in the City 444 m.kr. 6,1 m.$ 8,2 m.$
6. (4.) Meet Joe Black 417 m.kr. 5,8 m.$ 35,8 m.$
7. (5.) I Still Know What You Did Last Summer 321 m.kr. 4,5 m.$ 33,5 m.$
8. (-.) Home Fries 272 m.kr. 3,9 m.$ 5,3 m.$
9. (-.) Elizabeth 244 m.kr. 3,4 m.$ 6,9 m.$
10. ('íS.jRingmaster 241 m.kr. 3,3 m.$ 5,0 m.$
Bíóaðsóknin í Bandaríkjunum