Morgunblaðið - 13.12.1998, Page 13

Morgunblaðið - 13.12.1998, Page 13
VJS / GISOH yiJAH MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 13 Snilldarverk 4 tpy- „Fllllt hÚS“ínXrö Kolbrún Bergþórsdóttir / Bylgjan í*I t fl itf Morgunþula í stráum: Thor Vilhjálmsson „Þetta er skáldsaga ársins, það er engin spurning...Morgunþula í stráum er snilldarverk, Thor dregur upp ákaflega sterkar myndir og fallegar náttúrulífslýsingar og sannar þarna enn og aftur að hann er einn af meisturum íslenskrar tungu. Hann á skilið öll hugsanleg verðlaun fyrir þessa bók.“ Kolbrún Bergþórsdóttir / Bylgjan Embættismaður og ólíkindatól Pétur Ben: Jakob F. Ásgeirsson „Það hlýtur að vera einn helsti kostur góðrar ævisögu að hún gefí lesandanum lifandi mynd af þeim sem um er fjaliað. Það tekst með miklum ágætum í þessari bók.“ Rússíbanar: Elddansinn „...fyrsta flokks tónlistarmenn... gaman að eiga þennan disk og eindregið mælt með.“ Oddur Bjömsson / Morgunblaðið Kammermúsíkklúbburinn:! Frá draumi til draums „Frábært safn.“ Valdemar Pdlsson / Morgunblaðið Tómas R. Einarsson: V A góðum degi „Þetta er einfaldlega yndisleg tónlist, látlaus, áhugaverð - og meira eða minna hrífandi ...passlegur skammtur af lágværum og elskulegum húmor og blíðlegum trega sem á sinn þátt í að ljá músíkinni sérstakan þokka... Meðleikarar hans eru í einu orði sagt frábærir...Sjálfur leikur Tómas eins og engill á sinn góða kontrabassa." Oddur Bjömsson / Morgunblaðið Finnur Bjamason: Schumann - söngljóð Fáir íslenskir söngvarar hafa vakið slíka athygli og aðdáun á síðustu árum og Finnur Bjarnason. Þar fer saman fögur og blæbrigðarík barítónrödd og óvenjuleg túlkunargáfa sem einungis gefúr að heyra hjá mestu söngvurum. Píanóleikari á þessum hljómdiski er snillingurinn Gerrit Schuil. Mál IMS og menning www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Siðumúla 7-9 s. 510 2500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.