Morgunblaðið - 13.12.1998, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 13.12.1998, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 FRÉTTIR Selfoss- lögreglan leitar vitna Á MILLI kl. 22 og 23 föstudaginn 4. desember síðastliðinn varð það óhapp að jeppabifreið var ekið á trébúkka sem komið hafði verið fyr- ir á Suðurlandsvegi skammt sunnan við söluskálann Skalla og Shellstöð- ina norðan Ölfusárbrúar á Selfossi. Nokkurt tjón varð á jeppabifreið- inni og litlu mátti muna að annarri bifreið hefði verið ekið á þennan sama búkka. Ökumaður þeirrar bif- reiðar sneri við og var á leið til baka að koma búkkanum af veginum þeg- ar jeppabifreiðina bar að og lenti á þessum búkka. Skömmu áður en þetta gerðist sást til þriggja pilta á gangi við Shellstöðina. Skorað er á þá að gefa sig fram við lögreglu, einnig er óskað eftir öllum þeim upplýsingum er leitt gætu til þess að upplýst yrði með hvaða hætti trébúkkanum var kom- ið fyrir á veginum og hver eigandi hans er. Upplýsingar verða mót- teknar í síma lögreglunnar á Sel- fossi 4821111. --------------- Jólagrautur í hádeginu FJÖLMENNT var á fyrsta hádeg- isverðarfundi eldri skáta í Skáta- húsinu við Snorrabraut 9. nóv. sl. er Páll Gíslason, læknir og ív. skáta- höfðingi, sagði frá Landsmótinu á Þingvöllum 1962. Mánudaginn 14. desember verður boðið upp á jólagraut og möndlugjöf að jólasið og Ólafur Skúlason, bisk- up flytur jólahugvekju og Gunnar Eyjólfsson, fv. skátahöfðingi, mun Iesa upp eitthvað skemmtilegt. Hádegisverðarfundirnir eru ann- an mánudag í hverjum mánuði og standa frá kl. 11.30-13.30. FÉLAG ÍÍ&LtEIGNASALA I EIGNASALAN Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is TIL SÖLU VANDAÐ IÐNAÐARHÚSNÆÐI — VIÐARHÖFDI4 Til sölu sérstaklega vandað húsnæði, alls 2000 fm, sem skiptist í tvær einingar: A) 1292 fm sem skiptast í 1.030 fm sal með 5 metra lofthæð. 193 fm skrifstofuhúsnæði og 49 fm starfsmannaaðstöðu. Burðarvirki eru steinsteyptar burðarsúlur. 2 háar innkeyrsludyr, önnur við ramp fyrir lyftubíla. Skrifstofuhlutinn er mjög glæsilegur með stórum útbyggðum glugga sem setur mjög skemmtilegan svip á húsnæðið. Inn af skrifstofunni er starfsmannaaðstaða og kaffistofa á millilofti. B) 742,5 fm steinhús með límtrésþakbitum. Að stærstum hluta í einum sal en þó er stúkuð af móttaka u.þ.b. 100 fm. Lofthæð er minnst 5 metrar og hæst 5,8 metrar. Engar burðarsúlur. Tvennar góðar innkeyrsludyr. Þessi bygging liggur L-laga á stærri eininguna. %-■ ... 1 (\ ,©5301500 HUSAKAUP mbl.is __/U-LTAf= GiTTH\SA& iSiÝTT Afvinnuhúsnæði Til sölu: Skútuvogur, ca 400 fm lager- og skrifstofuhúsnæði. Dalvegur Kóp., ca 350 fm nýtt lager- og skrifstofuhúsn. Dalvegur Kóp., ca 306 fm nýtt þjónustuhúsnæði, fullbúið. Dalvegur, Kóp., 265 fm þjónustuhúsnæði, fullbúið. Dalvegur, Kóp., 233 fm þjónustuhúsnæði, fullbúið. Lyngás Gb., ca 600 fm skrifstofuhúsnæði, fullbúið, laust. Bíldshöfði, ca 300 fm skrifstofuhúsnæði, laust. Hlíðarsmári Kóp., ca 600 fm nýtt verslunarhúsnæðí. Hlíðarsmári Kóp., ca 600 fm nýtt skrifstofuhúsnæði. Langholtsvegur, ca 584 fm verslunarhúsn. Gylfaflöt, frá ca 200—1700 fm iðnaðarhúsnæði. Hamraborg Kóp., ca 400 fm skrifstofuhúsnæði. Til leigu: Bíldshöfði, ca 110 fm iðnðarhúsnæ. innkeyrsludyr. Eldshöfði, ca 165 fm iðnaðarhúsnæði, innkeyrsludyr. Hlíðarsmári Kóp., ca 400 fm (skiptanlegt) verslunarhúsn. VANTAR VANTAR VANTAR Vantar allar stærðir og gerðir af atvinnuhúsnæði hvort sem er til sölu eða leigu. e ÁSBYRGIf SuAurlandsbraul 54 vló Faxafen, 108 Raykfavlk, simi 568-2444, fux: 568-2446. 2ja—3ja herb. óskast — sterkar greiðslur í boði Leitum fyrir öflug félagasamtök í Reykjavík og fjársterkan aðila í Kópavogi að 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðum, góðum húsum, í Reykjavík og Kópavogi. Jafint í stórum fjölbýlishús- um sem og minni sameignarhúsum. Sterkar greiðslur í boði. Vinsamlega hafið samband við sölumenn okkar sem verða við símann í dag milli kl. 11.00 og 14.00. Skoðum samdægurs. Skoðunargjald innifalið í söluþóknun. Valhöll fasteignasala, sími 5884477, fax 5884479 Opið hús í dag! Freyjugata 25C Á þessum eftirsótta stað er til sölu glæsileg og mikið endur- nýjuð 3ja herb. 89 fm íbúð sem er hæð og ris í tvíbýli, ásamt 16 fm geymslu á baklóð. Nýjar innréttingar, gólfefni o.fl. íbúðin er laus fljótlega. Verð 9,9 millj. Áhv. 5,1 millj. Eignin verður sýnd í dag á milli kl. 13.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Heiðargerði 100 — opið Hús Vorum að fá í einkasölu þetta fallega og vel skipulagða ein- býli. Húsið er hæð og ris á frá- bærum stað innst í lokaðri götu ca 130 fm (án súðar) auk 34 fm bílskúrs. 4—5 svefn- herb. Mjög falleg ræktuð suð- urlóð. Ahv. húsbréf 6,0 millj. Verð 12,9 millj. Til sýnis í dag (sunnudag) milli kl. 14 og 16. Mosfellsbær — vantar strax Okkur bráðvantar einbýli, raðhús eða parhús fyrir fjár- sterkan kaupanda. Möguleiki að afh. þurfi ekki að vera fyrr en í maí/júní 1999. Hringið á Valhöll eða Ingólf í síma 896 5222, Þórarinn í síma 899 1882 eða Boga í síma 699 3444. Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477 4 í húsinu eru tvær íbúðir (önnur ósamþykkt). Eignin selst í núverandi ástandi, skuld- og veðbandalaus. í fasteignamati er húsið skráð 207,8 m2 og 746 m3. Stærri íbúðin er talin 161,4 m2, 3-4 stofur og 3 - 4 svefnherbergi. Minni íbúðin er talin 46,4 m2 og er hún 2ja herbergja. Lóðin er eignarlóð og skráð 577,5 m2. Brunabótamat er kr. 22.976.000. Fasteignamat húss og lóðar er kr. 15.854.000. Eignin verður sýnd í dag, 13. desember kl. 15-17. Tilboð sendist í pósthólf 8635, 128 Reykjavík fyrir 22. desember n.k. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. OPIÐ HUS! Fasteignin Garðastræti 36 í Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.