Morgunblaðið - 13.12.1998, Síða 53

Morgunblaðið - 13.12.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 53 Gáfu Lands- björgu nýjan hugbúnað HUGUR-forritaþróun hefur gefíð Landsbjörgu Ópusallt viðskipta- hugbúnað. Stefnt er að því að hugbúnaðurinn verði notaður af aðildarsveitum Landsbjargar um allt land., en Landsbjörg hefur unnið að tölvuvæðingu sveitanna. Fyrir rúmu ári fjárfesti Lands- björg í fartölvum með sérstökum kortahugbúnaði sem auðveldar ieiðsögu og gerir hana nákvæm- ari ásamt því að vera mikilvægt hjálpartæki í skipulagningu leitaraðgerða. Ópusallt er alíslenskur við- skiptahugbúnaður sem kom fyrst á markað árið 1984.1 dag er þessi hugbúnaður notaður af yfir 1.500 íslenskum fyrirtækjum. Landsbjörg tekur kerfíð í notkun í áföngum, en í fyrsta áfanga verður komið upp fullkomnum viðskiptabúnaði í höfuðstöðvum samtakanna. Næsta skref verður að taka Ópusallt, útgáfu 4.0, í notkun hjá aðildarsveitum Landsbjargar um allt land. Heildarverðmæti þessara kerfa er um 4,8 milljónir króna. Með Ópusallt hugbúnaðinum er stefnt að því að auðvelda rekstur og fjármálastjórn Landsbjargar, Ekta grískir íkonar frákr. 1.990 Hiberno IBERNA ÞVOTTAVÉL meb 1000 sn. vinduhraba TILBOÐSVERÐ meöan birgöir endast 39.900,- Morgunblaðið/Halldór FORRÁÐAMENN Landsbjargar og Hugar-forritaþróunar undirrit- uðu samninginn. F.v. Finnbogi Albertsson, Björn Hermannsson, Ólafur Proppé og Bergur Ólafsson. halda utan um félagatal aðildar- sveitanna, auðvelda vinnu varð- andi flugeldasölu Landsbjargar, halda utan um tækjaeign Lands- bjargar og halda utan um rekstur sjúkrakassa með sérhönnuðu kerfi. Ópusallt á auk þess að tryggja að allar bjöi'gunarsveitir Landsbjargar séu tilbúnar til að takast á við 2000-vandann. Frá M. 13-16 * Ármúla 8 - 108 Reykjavík Sími 581-2275 m 568-5375 m Fax 568-5275 Ford Transit Van Þarft þú að fjárfesta i nýju atuinnutæki furir áramót? Verð frá 1.348.000 kr. án vsk. Ford Transit grindarbíll 3-6 manna Verð ffá 1.604.819 kr. án vsk. Ford Transit er fyrirtaks vinnustaður - öruggur, þægilegur og hagkvæmur. Lengdin, breiddin og burðargetan tala þar sínu máli, til dæmis þegar flytja þarf varning á brettum. Margir kostir í útfærslu og þármögnun, þar á meðal rekstrarleiga. Komdu og reynsluaktu og nýttu þér þjónustu sölumanna okkar við að finna rétta bílinn. Ford Transit pallbíll 3-6 manna Verð frá 1.644.980 kr. án vsk. Eigum nokkra bíla til afgreiðslu strax! Brimborg-Þórshamar Tryggvabraut 5, Akureyri simi 462 2700 Bíley Búðareyri 33, Reyðarfirði simi 474 1453 Betri bílasalan Hrísmýri 2a, Selfossi simi 482 3100 Bílasala Kcflavíkur Hafiiargötu 90, Keflavík sími 421 4444 Tvisturinn Faxastíg 36, Vcstmannaeyjum sími 481 3141 Traust og góð þjónusta BRIMB0RG FAXAFENI 8 • S(MI 515 7010 f

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.