Morgunblaðið - 16.12.1998, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1998 15
„Saga af stúlku hefur svo mikið „hér og nú“, hún er meiri
samtímaskáldsaga en algengt er, sprottin beint úr samtímanum,
samtímahugmyndum og umræðu um (til að mynda) kynferði.
Ofsafenginn frumkraftur Sögu af stúlku felst í óvenjulegri
höfundarrödd, hvernig öskrað er með tungumálinu og mörk
raunveru og texta sett á fiot
Hermann Stefdnsson / Morgunblaðið
Hermann Stefánsson / Morgunhlaðiö
FORLAGIÐ
„... skemmtileg ... mjög gefandi ... meistaralega vel skrifuð
- og henni ber tvímælalaust að skipa á bekk með ýmsu því
besta sem xslenskar fagurbókmenntir hafa að bjóða.“
Ólína Þorvarðardóttir / DV
...full af seiðmagni, næmu innsæi og skáldlegri myndvísi“
Árni Óskarsson / Ríkisútvarpið
„...ólgar hann [textinn} hreinlega af spennu og átökum ...magnað möguleikhús.
Parísarhjól er tvímælalaust ein skemmtilegasta og frjóasta skáldsaga síðustu ára.“
Þröstur Helgason / Morgunblaðið
www.mm.is • sfmi 515 2500
t i I b o ð í bókabúðu m
Undur
vetalto
Greinasaf0 urn rau
vlslnd' fyrir almennin9
Tilboðsverð
í desember
IL'
Verðfrá
1. lanúart
Höfundar greinanna eru Þorsteinn Vilhjálmsson
eðlisfræðingur, Gunnlaugur Björnsson
stjarneðlisfræðingur, Sigurður Steinþórsson
jarðfræðingur, Páll Hersteinsson líffræðingur,
Þorsteinn J. Halldórsson eðlisfræðingur, Már
Björgvinsson efnafræðingur, Kristján Leósson
eðlisfræðingur, Hjálmtýr Hafsteinsson
tölvunarfræðingur og Reynir Axelsson
stærðfræðingur. Þeir eru allir, utan einn,
kennarar við Háskóla Islands.
Heimur okkar
hættir aldpei að
koma á óvapt
Greinarnar [ þessu safni eru afrakstur
fyrirlestraraðar sem var haldin við miklar
vinsældir á vordögum 1997 á vegum
Raunvísindadeildar Háskóla íslands og
Hollvinafélags hennar. Tilgangurinn var að
kynna almenningi viðfangsefni og aðferðir
raunvísinda og ýmis furðuverk í náttúru
og stærðfræði, jafnt í máli sem myndum.
Níu raunvísindamenn leggja hér hönd á
plóginn og rita um nokkur undur fræða
sinna, allt frá sólum og svartholum til leitar
að nálum í heystakki.
Þorsteinn Vilhjálmsson, prófessor í
eðlisfræði, er ritstjóri bókarinnar sem er í
stóru broti og afar ríkulega myndskreytt.
HVÍTA HÚSIÐ / S(A