Morgunblaðið - 16.12.1998, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 16.12.1998, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1998 29 Jólatónleikar stórsöngvarans TOIVLIST II1 j« m il i s k a r KRISTJÁN JÓHANNSSON/ HELG ERU JÓL Mótettukór Hallgrímskirkju. Stjórn- andi: Hörður Áskelsson. Aðrir flytj- endur: Douglas A. Brotchie (orgel), Daði Kolbeinsson (óbó). Hljómskála- kvintettinn: Ásgeir H. Steingrímsson (1. troinpet), Sveinn Birgisson (2. trompet), Þorkell Jóelsson (horn), Oddur Björnsson (básúna), Bjarni Guðmundsson (túpa). Jóna Fanney Svavarsdóttir (sópran). Upptaka fór fram í Hallgrímskirkju 18. des. 1997. Hljóðritun: Stafræna hljóðupptökufé- lagið ehf. Tæknimenn: Ari Daníels- son, Sveinn Kjartansson, Jón Helgi Jónsson. Hljóðblöndun og eftir- vinnsla: Sveinn Kjartansson. Skífan ehf. NÚ ER jólakonsert Kristjáns Jó- hannssonar og Mótettukórs Hall- grímskirkju frá í fyrra kominn á hljómdisk, ómengaður með klappi og öllu. Og nú geta allir glaðst, bæði þeir sem voru í kirkjunni og ekki síður hinir sem urðu frá að hverfa af því þeir höfðu ekki rænu á að mæta nógu snemma (undirritaður fékk til að mynda ekki sæti, þó hann væri mættur hálftíma áður en tónleikarn- ir áttu að hefjast, og lét sig að sjálf- sögðu hafa það að standa uppá end- ann). Og kannski geta þeir glaðst mest sem alls ekki komust, en hefðu viljað vera viðstaddir. Konsertinn hófst á þjóðsöngnum, allt sungið einraddað, en rödd stórsöngvarans barst hrein og klár gegnum kór og orgel, sem þó drógu ekki af sér. Og síðan upphófst falleg söngskrá, með in- dælum jólasáhnum eins og Nóttin var sú ágæt ein eftir séra Einar í Heydölum og Sigvalda Kaldalóns (fallegt lag og yndislegur texti), Það aldin út er sprung- ið, en þessa sálma (sá fyrrnefndi reyndar vögguvísa) syngur Kristján mjög innilega og fallega, og auðvitað Heims um ból, svo ég nefni nú mína uppáhaldssálma. Einnig lofsöngvai- til Guðsmóður (Ave Maria eftir Baeh/Gounod og Sigvalda Kalda- lóns), sungnir með tilþrifum. En hvað sem öllu þessu líður eru þetta jólatónleikar óperusöngvara, stór- söngvara, sem tekur stundum á hon- um stóra sínum og gerir mann svo- Kristján Jóhannsson lítið lítinn og auðmjúkan þegar hann lætur röddina flæða á fullum styrk, en þá koma líka gæði hennar best í ljós. Það er reyndar stórkostlegt þegar magn og gæði fara saman, og þarf víst ekki að fjölyrða frekar um það. Þó þótti mér lokahnykkurinn, sem var ekki neitt „smá“, í lagi Áskels Jónssonar við sálm Úlfs Ragnarssonar (Betlehemsstjarnan) svolítið útí hött, en vakti um leið sér- kennilegar minningar um konsert á Möðrudalsöræfum, helgaðan fjallinu Herðubreið. Hinn frábæri Mótettukór er samboð- inn söngvaranum, stundum með fullmiklu „engladúlluríi“ fyrir smekk undirritaðs, en einnig það gerir hann frábærlega vel! En þetta er auðvitað spum- ing um útsetningu, og ég er reyndar ekki í vafa um að ég er í stór- um minnihluta með þessa skoðun mína. En kórinn hefur líka til að bera hi-ífandi styrk undir öruggri stjórn Harðar Áskels- sonai-. Einnig koma hér við sögu fleiri snillingar, svo sem Douglas A. Brotchie (orgel), Daði Kolbeinsson (óbó), Hljómskálakvintettinn og Jóna Fanney Svavai’sdóttir söngkona. Ástæða er til að hrósa upptöku og hljóðritun. JÞessi hljómdiskur á ekkert skylt við meðalmennsku! Oddur Björnsson Argentínsk- ur Samson ARGENTINSKI tenórinn Jose Cura og bandariska mezzó- sópransöngkonan Denyse Graves í titilhlutverkunum sínum í óperu Camille Saint-Saens, „Samson og Dalía“, sem nú er sýnd í óper- unni í Washington. Cura er sagð- ur einn efnilegasti tenórsöngvar- inn sem komið hefur fram um árabil og hefur jafnvel verið sagður „fjórði tenórinn" með vís- an til þríeykisins heimsfræga; Placido Domingo, Luciano Pa- varotti og Jose Carreras. Reuters # .SIEMENS Siemens ryksuga VS 62A00 Bosch hrærivél MUM 4555EU Kraftmikil 1300 W ryksuga, létt og lipur, stiglaus sogkraftsstilling, mjög hljóðlát. I Ein vinsælasta hrærivélin á íslandi í fjöldamörg ár. Og ekki að ástæðulausu. Allt í einum pakka: öflug grunnvól, rúmgóð hræriskál, tveir þeytispaðar og einn hnoðari, hakkavól, blandari, grænmetisskeri með þremur rifjárnum. Nauðsynleg við jólabaksturinn. Siemens og Bosch heimilistækin eru K yf hvarvetna rómuð fyrir w'......, gæði og styrk. Gríptu tækifærið og njóttu þess! Siemens uppþvottavél ;.wwkjn iii |i]íji Sannkölluð hjálparhella í Cj * r-1""*" eldhúsinu. Éinstaklega hljóðlát og sparneytin. Fjögur þvottakerfi, tvöhitastig (nauðsynlegt fyrir viðkvæmt leirtau), fjórföld flæðivörn með Aqua-Stop. Þetta er uppþvottavél eins og þú vilt hafa hana. Nýr þráðlaus sími frá Siemens GIGASET 2010 Nýr þráðlaus simi frá Siemens af allra bestu gerð. ymmgíx. DECT/GAP-staðall. O yj Svalur. Stafrænn. Sterkur. L. / hljómgæði. SMITH & NORLAND UMBOÐSMENN: Akranes: Spiii: - Borgaroei. Gliteii - Snxlellsbsr: Imiliiiiii - Grundarljörður: Uii U|iími - Stvkkislólnrui: Skipavik - BiiMilir: hlii ■ Isaljðrður: PíHiei Hvararastanai: Sijenei - Sauöárkrnkur: Hilsjá - SigluljórturJnjið - Akurerri: Ijispu -Hisavik: Dryggi - Vopnaliörður: HihmgraAini II ■ Heskaupslaðir: Dafilda - Reyðarljörðor: Rifnlaniksl fai 1 - Igilsslalii: Sbii Mnidsrii -Breildalsvik: Sltlii B Sliliisssii Hölní Hirnalisti: Iiin ij hðl-Vik i Mýrdal: Rakkei-Vestnannaeriar: lreverk ■ Bnlsiillui: Rilmagnsyeibl H- Hella: Glhá • Sllliss:Anrlskiie - Ciindník: Halbng - Gaiður: Riftzkjn Sij lijra - Keliavík: Ijísbijiii - Hafnailjðrtnr: Ráii Skili. fcsbii Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is Búhnylcksverð: Saga Laufeyjar Einarsdóttur er ÁHRIFAMIKIL SAGA STÚLKU A F LlNDARGÖTU S E M G I F T I S T T I L TÉKKÓSLÓVAKÍU ÁRIÐ 1938. ÁRI SÍÐAR STÓÐ EVRÓPA í LJÓSUM LOGUM. Eiginmaður hennar var HANDTEKINN - HANS BIÐU GRIMM ÖRLÖG. SJÁLF VAR HÚN SEND í FANGABÚÐIR í KRUPINA. VÓ'XTVR, Þegar öll nótt virtist ÚTI KOM RAUÐI KROSS ÍSLANDS TIL SÖGUNNAR 0 G ÍSLENSK STJÓRNVÖLD HÓFU A Ð VINNA A Ð FRELSUN LAUFEYJAR. NÁÐUGA FRÚIN FRÁ Ruzomberok ER SÖNN SAGA - HETJUSAGA. SNILLDARLEGA FÆRÐ Í LETUR A F JÓNASI JÓNASSYNI .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.