Morgunblaðið - 16.12.1998, Side 56

Morgunblaðið - 16.12.1998, Side 56
7T56 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1998 MINNINGAR MORGUNBLADIÐ + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÞORSTEINN SIGVALDASON, Egilsbraut 9, Þorlákshöfn, andaðist í sjúkrahúsinu á Selfossi mánu- daginn 7. desember sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir til starfsfólks sjúkrahússins á Selfossi. Þökkum samúð og vinarhug. Sigurlaug Guðmundsdóttir, Herdís Þorsteinsdóttir, Haukur Eggertsson, ísafold Þorsteinsdóttir, Gestur Ámundason, Þröstur Þorsteinsson, Sigriður Á. Gunnarsdóttir, Guðmundur B. Þorsteinsson, Sigríður Konráðsdóttir, Edda Björk Þorsteinsdóttir, Kristján Jónsson, Grétar B. Þorsteinsson, Þórdís Hannesdóttir, barnabörn og fjölskyldur þeirra. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MARGRÉT SELMA MAGNÚSDÓTTIR, Grundarstíg 24, Sauðárkróki, * sem lést mánudaginn 14. desember á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki, verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 19. desember kl. 14.00. Svavar Einarsson, Helena Svavarsdóttir, Reynir Barðdal, Marta Svavarsdóttir, Sigurður J. Sigurðsson, Magnús Svavarsson, Ragnheiður Baldursdóttir, Sigríður Svavarsdóttir, Hallur Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, SVEINN HEIÐBERG AÐALSTEINSSON, Torfufelli 29, Reykjavík, lést á Borgarspítalanum mánudaginn 14. des- ember. Guðbjörg Fanney Guðlaugsdóttir, Aðalsteinn Guðlaugur Sveinsson, Hreinn Smári Sveinsson, Guðmunda Helgadóttir, Lilja Rós Sveinsdóttir, Reynir Kristjánsson og barnabörn. + Bróðir okkar og mágur, REYNIR UNNSTEINSSON frá Reykjum í Ölfusi, varð bráðkvaddur á heimili sínu sunnudaginn 13. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Grétar J. Unnsteinsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Bjarki Unnsteinsson, Hanna Unnsteinsdóttir, Eyjólfur Valdimarsson. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, SIGURÐUR FINNBOGASON, Sunnuholti 6, ísafirði, sem lést á heimili sínu laugardaginn 12. des- ember, verður jarðsunginn frá (safjarðarkirkju laugardaginn 19. desember kl. 14.00. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á (sa- fjarðarkirkju eða Styrktarfélag fatlaðra á Vestfjörðum. Signý B. Rósantsdóttir, Ólafur R. Sigurðsson, Gísla Björg Einarsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Sigþór Sigurðsson, Hafrún Huld Ólafsdóttir. SIGHVATUR BJARNASON + Sighvatur Bjarnason fæddist í Vest- mannaeyjum 15. júní 1919. Hann Lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 6. des- ember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Sig- hvatsson, f. 22.7. 1891, d. 20.8. 1958, bankastjóri í Vest- mannaeyjum, og Kristín Gísladóttir, f. 26.10. 1897, d. 17.12. 1957, hús- móðir. Systkini Sig- hvats voru: Gísli Bjarnason, f. 9.4. 1921, d. 1.1. 1943; Lárus Bjarnason, f. 12.10. 1922, d. 12.8. 1974; Ásgeir Krist- inn Bjarnason, f. 7.11. 1925, d. 4.1. 1934; Jóhanna Theódóra Bjarna- dóttir, f. 3.1. 1931, d. 30.11. 1990. Hinn 4. júní kvæntist Sighvatur + Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, SIGURLAUG ÞÓRA SOPHUSDÓTTIR, Kirkjulundi 8, Garðabæ, andaðist á Landspítalanum að morgni þriðju- dagsins 15. desember. Fyrir hönd aðstandenda, Björn H. Guðmundsson. + Faðir minn, OTTÓ VALDIMARSSON rafmagnsverkfræðingur, Vasterás, Svíþjóð, lést sunnudaginn 13. desember sl. Fyrir hönd vandamanna, Baldvin Ottóson. + Frænka mín, VIGFÚSÍNA MARGRÉT BJARNADÓTTIR frá Garðbæ, lést á Sólvöllum, Eyrarbakka, laugardaginn 12. desember. Fyrir hönd ættingja, Aðalheiður Sigfúsdóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR Þ. EYJÓLFSSON fyrrv. skólastjóri á Selfossi, Bogahlíð 9, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. desember kl. 13.30. Unnur Þorgeirsdóttir, Eyjólfur Sigurðsson, Þorgeir Sigurðsson, Þórunn Gunnarsdóttir, Sigurður Ingi Sigurðsson, Guðfinna Thordarson, Rósa Karlsdóttir Fenger, John Fenger og barnabörn. + Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda föður, afa og langafa, HERMANNS VILHJÁLMSSONAR fyrrv. verkstjóra, Víðilundi 24, Akureyri, sem lést á hjúkrunarheimilinu Seli miðviku daginn 2. desember, fer fram frá Akureyrar kirkju föstudaginn 18. desember kl. 13.30. Aðalbjörg Sigurðardóttir, Hjörtur Hermannsson, Rannveig Gísladóttir, Svala Hermannsdóttir, Bárður Guðmundsson, Sigurður Hermannsson, Antonía Lýðsdóttir, Stefán Ó. Hermannsson, Guðrún Pétursdóttir, Brynjar Hermannsson, Sigríður Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. eftirlifandi eiginkonu sinni, Elínu Jóhönnu Ágústsdóttur, f. 12.6. 1925. Foreldrar Elínar voru Ágúst Þórðarson, yfirfiskmats- maður, f. 22.8. 1893, d. 26.8. 1977, og Viktoría Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 22.2. 1897, d. 12.1. 1995. Börn Sighvats og Elínar eru: 1) Bjarni, maki Auróra Guð- rún Friðriksdóttir og eiga þau tvo syni. 2) Gísli, maki Ólöf Helga Þór og átti hún einn son. Gísli lést 1987. 3) Viktor Ágúst, maki Jóna Margrét Jónsdóttir og eiga þau tvær dætur. Einnig átti Vikt- or dóttur með fyrri konu sinni, Margréti ísdal. 4) Ásgeir, maki Hilda Torres Ortiz og eiga þau tvo syni. 5) Elín. Einnig átti Sig- hvatur dóttur af fyrra hjóna- bandi með Þórdísi Jóhannsdótt- ur, Kristínu, búsetta í Bandaríkj- unum, maki: Charles T. Lynch og eiga þau þrá syni. Sighvatur var fæddur í Vest- mannaeyjum en fluttist tveggja vikna gamall til Reykjavíkur og ólst þar upp. Hann flutti aftur til Eyja um þrítugt og bjó þar til 1973 er þau hjón fluttust til Reykjavíkur v/Heimaeyjargoss- ins. Sighvatur starfaði í Utvegs- banka íslands í 40 ár (1948- 1988). Hann var virkur félagi í Oddfellow-reglunni um áratuga skeið. Utför Sighvats fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 15. Mig langar í fáum orðum að minnast míns gamla vinar og starfs- félaga Sighvats Bjamasonar sem látinn er eftir nokkurt veikindastríð á undanförnum mánuðum. Við Sighvatur kynntumst er hann fluttist til Vestmannaeyja fyiár næstum fimmtíu árum. Foreldrar hans bjuggu þá hér þar sem faðir hans gegndi stöðu útibússtjóra við Utvegsbankann. Hér í Eyjum kynntist Sighvatur sinni yndislegu konu, Elínu Jóhönnu Ágústsdóttur frá Aðalbóli eða Ellý eins og hún er ætíð nefnd af ættingjum og vinum. Sighvatur hóf störf við bankann, fyrst við ýmis bankastörf en fljót- lega tók hann við starfi gjaldkera útibúsins. Því starfi gegndi hann allt þar til er eldgosið braust út árið 1973. Starfsemi útibúsins var þá flutt á 5. hæð aðalbankans í Reykja- vík þar sem við reyndum að sinna viðskiptavinum okkar úr Eyjum meðan starfsemi gat ekki farið fram þar. Þegar útibúið fluttist aftur heim til Eyja eftir að gosi lauk kaus Sighvatur að starfa áfram í Reykja- vík og þá hjá aðalbankanum. Var hann fljótlega gerður að aðalféhirði bankans og því starfi gegndi hann þar til hann lét af störfum fyrir ald- urs sakir. ' Við sem störfuðum hér áður hjá gamla Utvegsbankanum í Eyjum höfum horft á eftir góðum félögum og samstarfsmönnum. Fyrir rúmu ári máttum við sjá á eftir Olafi Helgasyni og í nóvember sl. lést Ingólfur Guðjónsson. Báðir voru þeir, eins og Sighvatur, öðlings- drengir. Ég vil fyrir hönd fjölskyldu minn- ar og fyn-verandi vinnufélaga Sig- hvats hér í Eyjum þakka samfylgd- ina á liðnum árum. Ég kveð þig, gamli vinur, og þakka samstarf, órjúfanlega vináttu og ógleyman- legar samverustundir á langri starfsævi. Ég vil að lokum færa Ellý, börn- um þeirra og öðrum skyldmennum innilegar samúðarkveðjur frá okkur hjónum og bömum okkar. Jóhannes Tómasson. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.