Morgunblaðið - 16.12.1998, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1998 63
í DAG
Barna & Qölskylduljósm.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 12. september í
heimahúsi af sr. Bryndísi
Möllu Elídóttur Helga
Elídóttir og Fjalar Jör-
undsson. Heimili þeirra
er að Selvogsgrunni 24,
Reykjavík.
Árnað heilla
Barna & fjölskylduljósm.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 8. ágúst í Miðdals-
kirkju af sr. Rúnari Pór
Egilssyni Kristrún Sigur-
finnsdóttir og Guðniund-
ur B. Böðvarsson. Pau
eru til heimilis að Lyng-
dal, Laugarvatni.
^Barna- & fjölskylduljósm.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 27. júní í Kópa-
vogskirkju af sr. Sigfinni
Þorleifssyni Gunnur Ró-
bertsdóttir og Guðmund-
ur Sigfinnsson. Þau eru
til heimilis á Háteigsvegi
17, Reykjavík.
BRIDS
llinsjón 0nðiniinilur
l’áll Arnarson
EIN spurning til að byrja
með: Andstæðingur opnar
á veikum þremur hjört-
um, makker kemur inn á
þremur spöðum og mæsti
maður passar. Hvað þýðir
nú sögn þín á fjórða þrepi
í nýjum lit, fjögur lauf eða
fjórir tíglar? Er það litur,
eða fyrirstaða og sam-
þykkt á spaða makkers?
Austur gefur; enginn á
hættu.
Norður
A KIO
V Á52
♦ KD853
* Á82
Vestur Austur
♦ 7652 ♦ DG
V 106 V DG98743
♦ 942 ♦ -
* G754 * D1063
Suður
* Á9843
V K
♦ ÁG1076
*K9
Spilið er úr úrslitaleik
Nickells og Baze í Spin-
gold-keppninni í sumar:
Opinn salur:
Vestur Norður Austur Suður
Baze FreemanWhitmanNickell
- 3hjörtu 3spaðar
Pass 4hjörtu Pass 4grönd
Pass 5 hjörU: Pass 6spaðar
Pass Pass Pass
Lokaður salur:
Vestur Nonlur Austur Suður
HammanSsv'rn. Soloway Lesn.
- 31\jöitu 3 spaðar
Pass 4tíglar Pass 41\jörtu
Pass 4grönd Pass öspaðar
Pass 61\jörtu Pass Gspaðar
Pass 7tíglar Allirpass
Það er greinilegt að
Freeman hefur ekki talið
óhætt að segja fjóra tígla,
hvort sem ástæðan var sú
að hann teldi litinn ekki
nógu góðan, ellegar að
hann væri viss hvemig
makker myndi túlka sögn-
ina. Þess í stað kaus hann
að gefa almenna slemmu-
áskorun í spaða með fjór-
um hjörtum. Þar með
týndist tígullinn.
I lokaða salnum sagði
Szymanowski frá tíglinum
og Lesniewski samþykkti
litinn með fjórum hjört-
um. Þeir fundu þá besta
tromplitinn og komust í
borðleggjandi alslemmu.
Tíu IMPar til Baze.
En aftur að spurning-
unni: Hvað ættu fjórir
tíglar að þýða? Flestir
myndu telja sögnina eðli-
lega, a.m.k. þar til annað
kæmi í ljós.
Meðmorg u n kaff i n u
ÉG FANN ekki kústinn.
J,
ÞAÐ þýðir ekkert,
að kvarta, fiðlan
hans er í viðgerð '°a
HÖGNI HREKKVÍSI
COSPER
ELSKULEGI eiginmaður. Ég gleymdi að segja þér að
fjSlskyldan min fókk að gista hjá okkur (nótt.
STJÖRNUSPÁ
cftir Franecs Drakc
BOGAMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert maður fjölhæfur og
metnaðargjarn en þarft að
gæta þin að láta metnaðinn
ekki teygja þig of langt.
Hrútur ^
(21. mars -19. apríl)
Þú þarft ekki að óttast það
að fara eftir innsæi þínu í
veigamiklu máli þvi þegar
til lengri tíma er litið er þín
lausn sú rétta fyrir alla að-
ila.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Kraftur þinn hrífur aðra
með þér og þeir líta til þín
um forustu. Vertu hógvær
og lítillátur.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) *A A
Þú getur ekki lengur horft
framhjá efasemdum þínum
varðandi atvinnuna. Sestu
niður og farðu gaumgæfi-
lega í gegnum málin.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Nú þarftu að láta sjálfan þig
ganga fyrir öllu öðru því sá
sem hefiir tæmt sjóð sinn er
ekki í stöðu til þess að gefa
af sér.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Reyndu að finna athafnaþrá
þinni farsælan farveg.
Mundu í þeim efnum að
kapp er best með forsjá.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (CíL
Þú leysir störf þín vel af
hendi og setur öðrum gott
fordæmi. Framlag þitt fer
ekki framhjá yfirmönnum
þínum.
(23. sept. - 22. október) m
Forvitni er mikill kostur
þegar hún heldur manni
vakandi gagnvart daglegum
venjum. Leyfðu henni að
njóta sín.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú stendur eins og klettur í
öllu því róti sem í kringum
þig er. Láttu ekki óþolin-
mæði annarra hafa áhrif á
þig-
Bogmaður # ^
(22. nóv. - 21. desember) ítl)
Þú ert aufúsugestur en
þarft þessvegna að gæta
þess að misbjóða ekki gest-
risni fólks. Sýndu því tiUits-
semi.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þú þarft að gæta þess að
halda lífi þínu í góðu jafn-
vægi og mundu að enginn
gætir þín fyrir þig.
Vatnsberi T .
(20. janúar -18. febrúar)
Þú ert hvorki betri né verri
en sú mynd sem þú sýnir
öðrum. Taktu hverjum hlut
eins og hann er.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það getur valdið vandræð-
um að hlægja þegar það á
ekki við. Mundu að oft má
satt kyrrt liggja.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
SKIPTILINSUR
6ÍPAKKA
FRÁ KR. 3.000
RAYMOND WEIL
GENEVE
-18 karata þykk gullhúð, stál með eða án demanta -
skelplötuskífa - órispanlegt gler, verð ffá kr. 35.900,-
HÖNNUN sem vekur heimsathygli
Garðar Ólafsson úrsmiður
Lækjartorgi, s. 551 0081
NYJU ASKO
UPPÞVOTTAVÉLARNAR
Þær eru svo ótrúlega hljóölátar - og þvílíkur árangur
Vínglasahilla
Hnífaskúffa
Há neöri
íLERAUGNABÚDIN
Hclmout Kickller
!)
20 lög ejiir Arna Gunnlaugsson
Flytjendur: Níu einsöngvarar, kór Bústaðakirkju,
Lúðrasveit Akureyrar, Carl Möller og fleiri.
Komin út á hljómdiski og tónsnældu
Kynningarverð kr. 1.500 með bæklingi.
Sölustaður: Austurgata 10, Hafnarfirði.
Tekið við pöntunum í síma 555 0764.
Póstsent kaupendum að kostnaðarlausu.
Ljúflög— Jólagjöfi sem veitir gleði
jí^^JÓLATRÉÍ
TIIE ORIGINAL/USA göflt
★ TÍU ÁRA ÁBVRGO, ÆVIEIGN
★ VERD AÐEINS FRÁ 2900,-
★ MARGAR STÆRDIR
3Á /ÓLASERÍA & FÓTUR FYLGIR tjí
ÚTSÖLUSTADIR ALASKA
I Alaska v/BSÍ, Borgartúni 22 a Ármúla 34 s: 562 2040 |