Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Hluthafar í Hans Petersen hf. 31. ágúst 1998 Eignarhl. N«,vk®)0 Opin keríi 18,14% 16,6 Þróunarfélag Islands 18,14% 16,6 Hildur Petersen 16,02% 14,7 Lilja Petersen 9,32% 8,5 Guðrún D. Petersen 8,01% 7,3 Ásrún P. McClean 5,59% 5,1 Margrét P. Ormslev 5,59% 5,1 Silja Kjartansdóttir 4,00% 3,7 Telma Kjartansdóttir 4,00% 3,7 Ástríður Thorarensen 2,80% 2,6 Skúli Thorarensen 2,80% 2,6 Guðrún Agnarsdóttir 1,40% 1,3 Hans Agnarsson 1,40% 1,3 Elín Agnarsdóttir 1,40% 1,3 Júlíus Agnarsson 1,40% 1,3 Samtals: 100,00% 91,7 ÚTBOÐ á nýju hlutafé í Hans Pet- ersen hf. hefst þriðjudaginn 22. des- ember. Fjárhæð útboðsins er 9.165.768 krónur á genginu 3,60 en á hluthafafundi í maí var samþykkt heimild til að auka hlutafé félagsins um 10%. Búnaðarbankinn Verðbréf hefur umsjón með útboðinu. í útboðslýs- ingu kemur fram að tilgangur út- boðsins er að uppfylla skilyrði Verð- bréfaþings Islands um fjölda hlut- hafa til skráningar á Vaxtarlista. Stjórn Verðbréfaþings hefur sam- þykkt að skrá öll útgefm hlutabréf í Hans Petersen á Vaxtarlista að loknu útboði. Heildarhlutafé Hans Petersen er 91.657.682 krónur að nafnverði. Stærstu hluthafamir eni Opin kerfí hf. og Þróunarfélag íslands með 18,14% hlut hvort félag. Þriðji stærsti hluthafinn er Hildur Peter- Hans Petersen býður út nýtt hlutafé Starfsmenn og velunnarar fá forkaupsrétt sen, framkvæmdastjóri félagsins, með 16,02% hlut. Gangi fyrirætlanir útboðsins eftir, en forkaupsréttar- hafar hafa sammælst um að fram- selja mestan hluta hlutabréfanna til starfsmanna og ýmissa velunnara félagsins, mun hlutur Opinna kerfa og Þróunarfélagsins verða 16,5% og Gullfalleg sófaborð úr hnotu og fleirihlutir í sama stíl. húsgögn Ármúla 44 sími 553 2035 Xsensible Fyrir viðkvæma fætur Sérhannaðir skór fyrir viðkvæma fætur Stærðir: 36 - 42 Litir: beige, blár og svartur Rétt verð kr. 8.990 Kynningarverð sem slær öllu við kr. 4.900 * STOÐTÆKNl Gfsli Ferdinandsson efif Kringlunni 8-12 • 3. hœö Uppsölum • Sími 581 4711 hlutur Hildar Petersen 14,6%. Aðrir hluthafar munu eiga samtals 52,4%. Forkaupsréttartímabilið stendur til 6. janúar 1999. Komi til almennr- ar sölu mun hún fara fram 7. janúar til 14. janúar. Þeir hluthafar sem ekki nýta forkaupsréttinn geta framselt hann að hluta eða öllu leyti. Utboði til starfsmanna lokið Líkt og fram kom að ofan hafa forkaupsréttarhafar sammælst um að framselja mestan hluta bréfanna til starfsmanna og fleiri aðila. Þessi hópur hefur þegar verið valinn af forkaupsréttarhöfum. Starfsmenn hafa þegar skráð sig fyrir hlutafé og er útboði til þeirra lokið. Liggur fyrir að 3.861.095 krónur muni verða framseldar til starfsmanna. Eftir standa því 5.304.673 krónur á forkaupsréttartímabili. Hinn 27. desember 1907 stofnaði Hans P. Petersen fyrstu verslun sína í Bankastræti 4, þar sem félag- ið er enn með verslun. I upphafí voru seldar nýlenduvörur og síðar bættust veiðarfæri, leikföng og ým- is gjafavara við. Upp úr 1920 sneri Hans sér að sölu á ljósmyndavörum og setti á stofn ljósmyndavinnu- stofu þar sem framkallaðar voru svart-hvítar myndir. í kjölfar þessa fékk hann umboð fyrir Kodak vörur og hefur því verið samstarf við Kodak í rúm 75 ár. Hlutafélag var stofnað um rekst- urinn árið 1952. Fram til ársins 1997 voru hluthafar eingöngu aðilar tengdir fjölskyldu Hans P. Peter- sen. Á síðasta ári ákváðu eigendur að selja 36,3% hlut til Opinna kerfa og Þróunarfélags Islands. Hagnaður af rekstri Hans Peter- sen nam 28 milljónum króna fyrstu átta mánuði ársins en var 36 millj- ónir allt síðasta ár. Rekstrartekj- urnar námu 634 milljónum króna fyrstu átta mánuði ársins en 901 milljón króna allt síðasta ár. Rekstrargjöld án fjármagnsliða voru 850 milljónir króna árið 1997 en fyrstu átta mánuði þessa árs voru þau 603 milljónir króna. HANS PETERSEN hf. Rekstrarreikningur árið 1998 jan.-ágúst jan.-des. Rekstrarreikningur 1998 1997 Rekstrartekjur Milljónir króna Rekstrargjöld 634,0 602,7 900,7 850,3 Hagnaður fyrir afskriftir Fjármagnsgjöld Hagnaður af reglul. starfsemi 31,3 (7,7) 15,8 50,4 (12,5) 21,2 Hagnaður ársins 27,8 36,4 Efnahagsreikningur 31/8*98 31/12'97 I Eiqnir. | Veltufjármunir Milljónir króna Fastafjármunir 341,7 162,2 369,1 353,8 Eignir samtals 503,9 722,9 I Skuldir oq eiqið fé: I Skammtímaskuldir 213,6 263,9 Langtímaskuldir 62,6 81,1 Eigið fé 218,3 371,2 Skuldir og eigið fé samtals 503,9 722,9 Kennitölur Veltufé frá regl. rekstri Milljónir króna 50,7 79,4 Sláið í gegn um dramótin í gLesilegum samkvœmisfatnaði frá okkur. Frábtert úrval afnýjum kjólum. Aðeins einn kjóll afhverri tegund. Verðjrá kr. 3.000. fWalalekjas Ma/^fal/a^a/^ Garðatorgi 3, sími 565 6680.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.