Morgunblaðið - 19.12.1998, Page 28

Morgunblaðið - 19.12.1998, Page 28
28 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ 'r ÁRÁSIRNAR Á ÍRAK Bretar seg;ja að her Saddams Husseins hafí orðið fyrir verulegu tjóni Eyðilögðu skýli fyrir fjarstýrðar flug’vélar Fréttamenn ✓ í Irak MYNDATÖKUMENN fylgjast með loftárásum á Bagdad af þaki íraska upplýsinga- ráðuneytisins. Allir vestrænir fréttamenn í Bagdad starfa og senda fréttir úr húsnæði ráðuneytisins, þeim er einungis leyfilegt að starfa undir ströngu eftirliti og leiðsögn íraskra embættismanna, fari þeir úr húsi. Sagðar hannaðar til sýklavopna- árása á nágrannaríki Iraks i i : | . Bagdad, London, Washington. Reuters, The Daily Telegraph. BANDARÍKJAMENN og Bretar sögðu í gær að árásir þein-a á skotmörk í Irak hefðu valdið veru- legu tjóni á hemaðarmannvirkjum og vígvélum Saddams Husseins Iraksforseta. Bretar sögðu að breskar herþotur hefðu m.a. eyði- lagt skýli fyrir fjarstýrðar flugvél- ar sem hefðu verið hannaðar til að bera efna- og sýklavopn í árásum á nágrannaríki Iraks. William Cohen, vamarmálaráð- hema Bandaríkjanna, staðfesti í gær að gerð hefði verið árás á þriðju stærstu olíuhreinsunarstöð Iraks til að stöðva meint olíusmygl íraka. Cohen sagði að árásin hefði verið „mjög takmörkuð". Bandaríska varnarmálaráðu- neytið hefur sakað íraka um að hafa selt 100.000 fót á dag af hrá- olíu og bensíni til Tyrklands, Ind- lands og Irans í trássi við sam- þykktir Sameinuðu þjóðanna, sem hafa heimilað írökum að flytja út olíu í ákveðnum mæli til að kaupa matvæli og lyf. Allt að túlf íjar- stýrðar flugvélar Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði að ái'ásimar hefðu valdið Iraksher veralegu tjóni og að flest benti til þess að Bandaríkjamenn og Bretar myndu ná hernaðarlegum markmiðum sínum. George Robertson, vamarmála- ráðhen-a Bretlands, sagði að flest skotmax-kanna væra utan írösku höfuðborgarinnar, m.a. hefði verið ráðist á loftvamastöðvar, stjórn- stöðvar og byggingar Lýðveldis- hersins, úrvalssveita Saddams. Breska vai-narmálaráðuneytið greindi ennfremur frá því að breskar herþotur hefðu gert árás á herflugvöll skammt frá Bagdad þar sem írakar hefðu falið fjar- stýrðar flugvélar sem hannaðar hefðu verið til að bera efna- og sýklavopn í árásum á nágrannarík- in. Ráðuneytið birti myndir af því þegar sprengju var varpað á skýli fyrir flugvélamar úr breskri her- þotu af gerðinni Tomado GRl. Robertson sagði að hægt væri að koma fyrir búnaði í flugvélun- TJÓNIÐ um til að dreifa banvænum sýkl- um, miltisbrandi. Sir Charles Guthiie, yfinnaður breska herafl- ans, sagði að vitað væri að írakar ættu allt að tólf fjarstýrðar flug- vélar. „Eg veit ekki á hvaða stigi þróun þeiiTa er en við vitum að [Saddam] hefur lagt mikið kapp á að ljúka henni.“ Robertson og Guthrie töldu að árásimar myndu veikja stöðu Saddams heima fyrir og auka lík- umar á því að hann missti tökin á hernumv,Það er gott og skynsamt fólk í írak sem vill losna við Saddam," sagði Robertson. Tólf breskar herþotur tóku þátt í árásunum í fyrrakvöld frá flug- velli í Kúveit. Breska vamarmálai’áðuneytið hefur ennfremur birt ýtarlegar upplýsingar frá bi’esku leyniþjón- ustunni um vopnageymslu í kjail- ara á lóð byggingar íraska stjórn- arflokksins í miðborg Bagdad. Ráðuneytið hefur eftir „heimildar- manni“ að írakar hafi tekið flug- skeyti í sundur og geymt þau í læstum kössum í geymslunni. Mjög sjaldgæft er að slíkar upp- lýsingar leyniþjónustunnar séu birtar þar sem þær geta stefnt ör- yggi heimildarmanna hennar í hættu. Viðbúið er að allir, sem hafa aðgang að geymslunni, liggi nú undir gran um njósnir. „Allverulegt“ tjún Bandarískir embættismenn sögðu að sérfræðingar hei’sins og leyniþjónustunnar væra enn að meta hversu miklu tjóni árásix-nar hefðu valdið. Sandy Berger, þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkj- anna, sagði að of snemmt væri að segja til um hvort árásimar hefðu borið tilætlaðan áx-angur en þó væri Ijóst tjónið væi-i „allveralegt". Anotolí Komukov, yfirmaður rássneska flughersins, kvaðst hins vegar telja að árásirnar fyrstu tvo dagana hefðu ekki valdið eins miklu tjóni og bandaríska varnar- málaráðuneytið hefði vonað. Hann sagði þetta mat byggjast á upplýs- Reuters MIÐBORG BAGDAD Hægt hefur verið að fylgjast með eldflaugaárásum Bandaríkjahers á Bagdad I beinni útsendingu sjónvarpsstöðva en vestrænir blaðamenn hafa haft aðsetur í uppýsingaráðuneyti íraks. Hafa útsendingar farið fram af þaki byggingar ráðuneytisins. Mörg hugsanleg skotmörk eru í næsta nágrenni þess. nrii Höfuðstöðvar Baath-flokksins : \ J | || Taliöerað hernaðargögn séu þar í geymslu ingum sem hann hefði fengið frá „ýmsum heimildarmönnum á Persaflóasvæðinu". Ríkisfréttastofan í Katar skýrði frá því í gær að bandarískar og bi-eskar herþotur hefðu gert árásir á helstu hafnarborg íraks, Umm Qasr. Fréttastofan hafði eftir emb- ættismönnum í írak að höfn borg- arinnar og skip sem vora þar við „Eyðimerk- urrefurinn“ hvorki tófa né Rommel HVORKI er það túfan seiga né hinn goðsagnakenndi hershöfð- ingi sem stýrði hersveitum Þjúð- vei’ja í Norðui’-Afríku x' heims- styrjöldinni síðari, sem gaf yfir- standandi hernaðaraðgerð í frak nafnið sem hún ber í gögnum hei’ja Bandari'kjanna og Bret- lands, „Eyðimerkurrefur“. Nafnið mun að sögn brezka dagblaðsins The Times eiga upp- tök sín í nafngiftakerfi banda- ríska varnarmálaráðuneytisins, byggðu á stafrúfínu. Heitið var í stafi’úfsflokkuðum húpi slíki a verkefnanafna, sem þeim verk- efnum eru valin sem yfirmanni bandaríska heraflans á Persaflúasvæðinu eru falin. Á undirbúningsstigi hafði íraksárásin víst gengið undir nafninu „Eyðimerkui’þruma". Æ *C I XV ■_ XV XV R. BC S V POLAR FLEECE BARNA KR. 3990 GALLAR KR. 5990 1 mBÉtt 1 ÚLPA M/ÚTÖNDU FLEEC EPEYSU KR. N OG .9990 POLAR FLEECE GALLI KR. 4490 DUNULPA KR. 12900 SNJÓBUXUR KR. 4990 FINETEX ÚLPA KR. 10990 SPAR SPORT TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI NÓATÚN 17 S. 511 4747

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.