Morgunblaðið - 19.12.1998, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 19.12.1998, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 33 NEYTENDUR Nýtt Colman’s sinnep aftur fáanlegt VERSLUNIN Pipar og salt hefur nú fengið á ný Colman’s Mustard, en sinnep frá því merki hefui- ekki verið fáanlegt síðan í fyiTa. Aður flutti Pipar og salt þessa sinnepstegund inn en nú er það heildsala Asgeirs Sigurðssonar fem annast það. „I samtali við Morgunblaðið sagði Paul Newton hjá Pipar og salti að mikið hefði verið spurt eftir þessu sinnepi, það hafí fengist hjá versl- uninni af og til á liðnum árum en verið ófáanlegt um hríð. Þetta er bresk framleiðsla, töluvert gömul. Aður var það framleitt hjá fyrh’tæki Aecktt Colman’s en nú hefur fram- leiðslan flust yfn- til stærri aðila. Þetta sinnep hefur verið mjög vin- sælt í Bretlandi og það vai' kokkur á 19. öid sem fann upp þessa upp- COLMAN’S sinnep er fáanlegt í duftformi og seni mauk. skrift. Sinnepið er notað mikið 1 sós- ur og til að hafa með hamborgurum og köldu kjöti. Sinnepið fæst bæði í duftformi og sem mauk. Tannkrem fyrir þá sem vilja hætta að reykja KOMIÐ er á mark- aðinn nýtt tannkrem, NIKOdent, fyrir þá sem vilja hætta að reykja. I upplýsingum um NIKOdent segir að það geti hjálpað fólki að hætta að reykja með hefðbundnum og náttúrlegum inni- haldsefnum tann- kremsins. Virkni tannkremsins felst í því að koma af stað svörun tengdri lyktarskyninu sem felst í þvi að líkaminn bregst neikvætt við reykingalykt og slík viðbrögð draga úr ánægju við reyk- ingarnar. Þannig hjálpar vanabund- in notkun NIKOdent fólki til þess að losna úi' viðjum reykingaííknarinnar á fullkomlega eðli- legan hátt. Breyting- arnar á lyktarskyn- inu eiga að koma fram smátt og smátt. Reykingmaðurinn dregur þá fyrst úr reykingunum, al- gjörlega ómeðvitað en hættir svo að lok- um að reykja vegna þess að höfuðstöðvar heilans hætta að senda skilaboð um ánægjulega reykinglykt. Viðbrögð þessi eru sögð þróast í höfuðstöðvum heilans og lengja áhrifin um margra klukku- tíma skeið. Tannkremið fæst í apó- tekum. NIKOdent - fyrir þá sem vilja hætta að reykja. VEGLEG JÓLAGJÖF FRÁ BALLY k FYLGIR IHVERJU 1 PARI KOVERSLUN OPAVOGS ||AMRABQRG 3 • SÍMI 5SA 1754 GUÐDOMSINS A R H LJ O M u U N N E N D U R H E I M S L J Ó S S H A L L D Ó R S L A X N E S S Æ T T U E K K I A Ð L Á T A Þ E S S A B Ó K F R A H J Á S É R F A R A LIF OG DAGBÆKUR MAGNUSAR HJ. MAGNÚSSONAR ER VIÐFANGSEFNI ÞESSARAR BÓKAR, EN HANN ER FYRIRMYND HALLDÓRS LAXNESS AÐ ÓLAFI KÁRASYNI LJÓSVÍKING HANS HEIMSLJÓSI. HÍ SKIPTI BIRT SÝNISHÖR DAGBÓK HANS. SIGURÐUR GYLF TÓK RITIÐ SA ÍTARLEGAN I 5 2 5 Wind&or per&onal &lápuleggjan fjrá f ilofax ( Vercl: 5.660 Jólaverð: 3.960 Wind&or pocket &kiputeggjari fjrá frioFAX Verð: 3.671 Fir&t &nyrtita&ka Jjrá |H DELSEY Verð: 7.195 Jólaverð: 4.950 Austurstræti 18 • Hallarmúla 2 • Strandgötu 31 • Kringlunni Eymundsson Fréttir á Netinu ! Laugavegi 68, s. 551 7015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.