Morgunblaðið - 19.12.1998, Side 51

Morgunblaðið - 19.12.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 51 MARGMIÐLUN Crash Bandicoot slær í gegn - aftur öllum kristöllunum, en þegar búið er að ná kristöllunum kemur í ljós að til þess að klára leikinn alveg verður að ná öllum demöntunum og brjóta öll boxin og svo framveg- is. Leikurinn er ekki alveg búinn fyrr en öll borðin hafa verið þrædd Crash Kandicoot: Warpiid Sony PlayStation Europe gef- ur út nýjasta leikinn í Crash Bandicoot-röðinni í samvinnu við Naughty Dog. Leikurinn ber heitið Crash Bandicoot: Warped og er framhald af Craash Bandicoot 2. Hann er leyfður fyrir alla aldurshópa. EINS OG margir hafa lík- lega giskað á snýst Crash Bandicoot: Warped um tímaflakk. Dr. Neo Cortex, óvinur Crash í fyrri leikjun- um, er kominn aftur til að leita hefnda og í þetta skiptið hefur hann með sér illa grímu til að hjálpa sér að ná krystöllunum á undan Crash. Crash nýtur reynd- ar líka hjálpar grímu sem er jafn sterk grímunni sem Neo er með og einnig hjálpar systur sinnar. Crash Bandicoot eitt fékk ágæta dóma hjá gagngrýnendum og fannst mörgum hann vera afar góður. Crash Bandicoot tvö sló líka í gegn og Crash Bandicoot: Warped virðist ætla að gera það sama. Kemur fáum á óvart því ótrúlegar endur- bætur hafa verið gerðar á leiknum öllum og má þar á meðal nefna fimmtán nýjar stað- setningar borða, þar á meðal neð- ansjávar, í himninum og í Egypta- landi til forna. Crash Bandicoot sjálfur getur ennþá aðeins gert það sama og í fyrsta leiknum það er hoppað snú- ist og hlaupið, en aðeins fyrstu fimm borðin. Eftir þau lærir hann nýja hreyfíngu, sem kallast Super Body Slám, þá getur hann hoppað upp og skellt sér niður mun fastar en áður og haft áhrif á stærra svæði í kringum sig. Hann lærir einnig að hoppa tvisvar í sama hoppinu til að hoppa hærra og margt annað. Sum borðin í leiknum gerir Crash ekki heldur systir hans Coco. Hún hjálpar honum í borð- um þar sem þarf að fljúga í flugvél eða fara á vatnskött, en Crash ræður við það sjálfur þegar hann þarf að kafa og þegar hann þarf að keppa á mótorhjóli við aðra. Ef klára á leikinn verður að ná INNBYGGÐ í leik- inn er kyiuiing á nýjasta ævintýri Univei-sal að Crash frátöldum, Spyro the Dragon, líkf og kyniiing á Crash var í Spyro. Til að komast í kynninguna á að gera eftir- farandi á títílskjánum: Upp, upp, niður, niður, vinstri, hægri, vinstri, hægri, kassiim. Til þess að komast í tvö leyniborð, sem koma leiknum reyndar lítið við, gerið þá eftirfarandi: í borðin Road Crash, sem er bílakeppniborð tvö kemur leikandinn að skilti með mynd af geiin- veru. Klessið á það og þið komist í borð sem heitir Hot Coco. Leyniborð númer tvö: í fyrsta borðinu þar sem risa- eðlan eltir leikandann, láttu þá aðra flugeðluna sem þú sérð taka þig. Hún fer þá með þig í leyniborð sem heit- ir Eggapus Rex. Ekki er hægt að fara í sum leyniborð án þess að sigrast á Neo Cortex áður. aftur og aftur og aftur. Þetta er það sem margir þola ekki við Crash Bandi- eoot en á móti kemur að þetta er einmitt það sem margir spilendur vilja. Graiíkin í Warped er mun betri en í fyrirennur- um sínum og með því flottasta sem sést hefúr í PlayStation-leik til þessa. Þannig hefur Naughty Dog næstum tekist að útrýma þeim galla sem hefur hrjáð hvað flesta PlayStation- leiki til þessa, þegar til dæmis sést örlítið í óvini í gegnum veggi og fleira. Gladdi það greinarhöfund afar mikið því ekki er al- gengt að sjá leiki án þessa galla. Hljóðin í leiknum eru af- ar vel samræmd og tónlist- in er einnig góð og hefur batnað mjög frá Crash eitt og tvö, Tónlistin breytist stöðugt og verður því aldrei pirrandi eða leiðigjörn. Crash Bandicoot: Warped er án vafa besti Platform-leikur sem komið hefúr út lyrir PlaySta- tion, leikur sem að fær þig til að spila hann aftur og aftur. Ingvi M. Árnason LEIKUR Stórglæsilegt úrval af sófasettum í leöri og áklæöi á hreint frábæru veröi. ARMULA 8, SIMAR 581 2275 og 568 5375 MANTELLASSl n | :■ |i |n /wlr mmÆám æÚéM ffijESli ISlii Hættuspil, jólaspil fjölskyldunnar íár. Hættulega gott spil á frábæru BT jólatilboði ■ Ryksugu 1350 w ■Tveggja sneiða brauðrist ■ Handhægur handþeytari ■ Gufustraujám ■ 10 bolla kaffikanna CRASH Bandicoot fyrir Playstation V-Rally fyrir Nintendo 64 Ný lita Game Boy leikjatölva. Frábærir nýir leikir og allt í lit! Kristján Jóhannsson hátiðarskapi. BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444 BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • S: 550 4020

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.