Morgunblaðið - 19.12.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 19.12.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 53’ MARGMIÐLUN Islenskur Champ- ionship Manager VINSÆLASTI tölvuleikur allra tíma hér á landi, að frátöldum þeim leikjum sem dreift er ókeypis, er ef- laust fótboltaleikurinn Champions- hip Manager. Fyrir skemmstu kom út íslensk útgáfa leiksins þar sem sýslað er með íslenska leikmenn. Championship Manager gengur út á að stýra knattspyrnuliði í gegnum deildarkeppni aukinheldur sem hægt er að stjórna landsliði. Olíkt öðru knattspyrnuleikjum er leikandinn ekki að stýra mönnum beint með lyklaborði, hann er frekar að púsla saman liði, kaupa leikmenn og selja, velja í lið dagsins og skipta inn og út mönnum eftir því sem honum sýnist. Atburðai'ásin er því ekki ýkja hröð, en þrátt fyrir það þykir leikurinn gi'íðarlega spennandi, ekki síst þeg- ar fleiri en einn eru að leika. I Ijósi gríðarlegi'a vinsælda Championship Manager hér á landi, líklega hefur selst á þriðja þúsund eintaka af síðustu útgáfu leiksins, skyldi engan furða þó út komi ís- lensk útgáfa, en sú er úr smiðju norskra aðila, CompuGames. I út- gáfunni, sem heitir einfaldlega Championship Manager 98 ísland, eru allir leikmenn með þremur ís- lenskum deildum, efstu deild, fyrstu og annarri. Einnig getur leikandinn tekið að sér að stýra landsliði, því ís- lenska, norska, sænska, danska, þýska, ítalska, enska eða spænska. I leiknum eru öll helstu leikmanna- skipti ársins, bæði á íslandi og í Evr- ópu. I leiknum eru leikmannahópai' ársins í öllum liðum, rétt riðlaskipt- ing og leikjadagski-á fyi'ir HM ‘98 og undankeppni EM 2000, U-21 lands- liðin og hægt er að taka þátt í Norð- urlandamóti svo eitthvað sé talið. Fjör í Linux-heimum ÞAÐ ER nóg að gerast í Linux- heimum og reyndar hefur þetta ár verið mikið Linux-ár. Fyrir skemmstu bárust fréttir af því að Apple tölvuframleiðandinn myndi láta Linux fyrir PowerPC fylgja einni af tölvum sínum, Oracle 8 gagnagi-unnurinn er væntanlegur fyrir Linux og fyrir skemmstu kom út Linux-útgáfa af Informix. Samkvæmt upplýsingum frá Apple hyggst fyrirtækið hafa Linux fyrir PowerPC uppsett á einni af vélunum í nýrri 400 MHz G3 fram- leiðslulínu af Macintosh. Linux fyrir Macintosh hefur verið til í nokkurn tíma og meðal annars er hægt að sækja á heimaslóð Apple útgáfu af Linux sem kallast MkLinux og er sérsniðin að PowerPC-örgjörvan- um. Ný útgáfa verður aftur á móti á vélinni sem um ræðir, þróunarút- gáfa 3, DR3, sem byggir á Red Hat Linux 5.0. Utgáfa Red Hat Linux 5.2 fyrir Intel-samhæfða örgjörva kom út fyrir stuttu. Að sögn talsmanna Apple er þetta gert meðal annars til að koma til móts við skólamenn, en Linux nýtur sífellt meiri hylli í skólum enda þykir það henta einkar vel til kennslu í stýrikerfísfræðum og tölv- un almennt. Apple hefur jafnan ver- ið einna sterkast innan skólakerfis- ins þó heldur hafí hallað undan fæti á síðustu misserum. Nýr hugbúnaður Mikið safn hugbúnaðar er til fyi'ir Linux og fylgir yfirleitt í ólíkum dreifíngarpökkum stýrikei'físins. A síðustu mánuðum hafa stór hugbún- aðarfyrirtæki síðan verið að setja á markað Linux-útgáfur forrita. Þannig hefur helsti gagnagrunns- framleiðandi heims, Oracle, skýrt frá því að væntanleg sé útgáfa af Oracle 8 fyrir Linux, en í vikunni skákaði keppinauturinn Informix Oracle og sendi frá sér Informix Universal Server fyrir Linux. Ekki er bara að gagnagrunns- framleiðendur keppist við að setja á markað Linux-gerðir hugbúnaðar síns, heldur má nú sækja WordPer- fect 8.0 fýrir Linux á Netinu. Corel- fyi’irtækið kanadíska hefur lýst þeirri ætlan sinni að gefa út hugbún- að sinn í Java útgáfu og nú einnig fyrir Linux. Eintak af WordPerfeet 8 fyi'ir Linux má sækja á slóðina http://www.download.com/PC/cor- el/download/0,52,0-l,00.html, en þar er svonefnd 90 daga útgáfa. NYJU ASKO UPPÞVO TTAVÉLARNAR Þær eru svo ótrúlega hljóölátar - og þvílíkur árangur Vínglasahilla Hnífaskúffa Há neöri karfa m ASKO fíokks /rOmx Sænskar og serstakar fraira# hátúni6A reykjavík sími 552 4420 Tilboð 20°/< fimmtudag til sunnudags 0 afsláttur af öllum vörum Opið laugardag frá kl. 10-22 og sunnudag frá kl. 13-18. marion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147 Komdu iólapökkunum örugglega tíl skila! ólaSlboð á smápökkum 0-20kg Aðeins 300 kr. pakkinn - hvert á land sem er! Opið alla laugardaga til jóla kl. 10-14. - MM FLUTNINGAR HÉDINSGÖTU 3 S: 58I 3030 Kevmm á eftirtalda staði: Vestmannaeyjar* Egilsstaði Seyðisfjörð • Reyðarfjörð • Eskifjörð Neskaupstað • Varmahlíð • Sauðárjcrók Patreksfjörð • Bíldudal • Tálknafjörð • Isafjörð Súðavík • Flateyri • Þingeyri • Suðureyri Bolungarvík • Hellu • Hvolsvöll Þykkvabæ • Akureyri • Hvammstanga Vik • Klaustur • Hólmavík • Drangsnes ..og ótal margt fflelra í Kaffi Porti M ó sunnudag kl. 16:00 Jóna Hrönn Bolladóttir, miðborgarpresturl Kanga kvartetiínn og Jakop Ágúst Hjólmarsson, Laugarneskirkju Bjarni Karlsson, Dómkirkjunni I nokkur vel valin lög KOLAPORTIÐ Opið um helgar kl. 11 -17 og virka daga kl. 12-18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.