Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 19.12.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 75 * FRETTIR 'yns lúin khí)u jkiiftyfiýíM ml LEIÐRETT Sérverslun Hlauparans í FRÉTTATILKYNNINGU í blaðinu í gær var sagt frá aukinni þjónustu í World Class þar sem World Class og Sérverslun Hlauparans, sem er deild í Stoðtækni Gísla Ferdinandssonar ehf. á 3. hæð Kringlunnar, gerðu með sér samning. I tilkynningunni kom fram að sérfræðingur frá Sérverslun Hagkaups yrði í World Class en átti að sjálf- sögðu að vera Sérverslun Hlauparans. Beðist er vel- virðmgar á mistökunum. Rangt; nafn dóttur RANGT var farið með nafn dóttur Kristjáns Jóhannsson- ar söngvara í blaðinu í gær þegar hún var sögð heita Fanney. Hið rétta er að stúlk- an heitir Rannveig og eru hlutaðeigandi beðnir velvirð- ingar á mistökunum. Myndabrengl í UMSÖGN um hljómplötu hljómsveitarinnar Fitls í Morgunblaðinu í gær urðu þau leiðu mistök að mynd af Þórunni P. Jónsdóttur, söng- konu hljómsveitarinnar Ummhmms, birtist í stað myndar af Valgerði Jónsdótt- ur, söngkonu Fitls, en nafn hennar var í myndartexta. Beðist er velvirðingar á þessu. f Myndasagan með vísindagátuævintýrinu fyrir börnin heitir DÓMSDAGSFLASKAN .Hávellir ehf - mm — Styrkur til vökudeildar Barnaspítala Hringsins I STAÐ þess að senda út jóla- kveðjur til viðskiptavina sinna ákvað Lyfjaverslun íslands hf. að styrkja gott málefni í ár. Fyr- ir valinu varð vökudeild Land- spítalans og afhenti Þór Sig- þórsson, forstjóri Lyfjaverslunar Islands, þeim tæki að verðmæti um 300.000 krónur til að mæla galllitarefnið bilirubin sem veld- ur gulu hjá ungabörnum. Með notkun þessa nýja tækis er kom- ist hjá því að taka blóð úr nýbur- um til greiningar eins og gert hefur verið fram að þessu. Þess í Kross- gátubókin komin út ÚT er komin Krossgátubók ársins 1999. Bókin hefur kom- ið út árlega um langa hríð og notið vinsælda þeirra sem fást við krossgátur. Bókin er 68 blaðsíður að þessu sinni. ÓP- útgáfan gefur bókina út. Prentun og bókband annaðist Prentsmiðjan Grafík. Ekta grískir íkonar frá kr. 1.990 Ný sending /Ofíft -acofnnO muníz Klapparstíg 40, sími 552 7977. JÓLATRE V THE original/usa ★ TÍU ÁRA ÁByRGD, ÆVIEIGN ★ VERD ADEINS FRÁ 2900,- ★ MARGAR STÆRDIR ★ /ÓLASERÍA & FÓTUR FYLGIR 3 ÚTSÖLUSTAÐIR ALASKA stað er tækinu haldið að enni barnsins og skynjar það lita- breytingu í húð þess og þannig fæst niðurstaða á nokkrum sek- úndum. Myndin var tekin við afhend- inguna og frá hægri eru: Þór Sigþórsson, forstjóri LyQaversl- unar fslands hf., og frá Barna- spítala Hringsins þau Ásgeir Haraldsson forstöðulæknir, Guð- rún Björg Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri og Atli Dagbjartsson, læknir og sviðsstjóri. Laugavegi 61 • sími 552 4910 Fréttír á Netinu ^mbl.is ALLTj\f= eiTTH\SA£y A/ÝT7 1 ill ll'ili—llll'i lllillllWillllllill 11 ■ Eiguleg borðstofuhúsgögn Sígild og falleg í miklu úrval á frábæru verði. húsgögn Armúla 44 sími 553 2035 | Alaska v/BSÍ, Borgartúni 22 a Ármúla 34 s: 562 2040 | Vönduð qsedahúsgöqn ágóduverði! 1 ATHI1 * Hjá okkur eru Visa- og Euro-raðsamningar ávísun á staðgreiðslu Ármúla 8 - 108 Reykjavík j Sími 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 usgogn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.