Morgunblaðið - 19.12.1998, Page 91

Morgunblaðið - 19.12.1998, Page 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 91 VEÐUR Heiðskírt Léttskyjað Háifskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rnr Skúrir Slydda r? Slydduél Snjókoma \7 Él Sunnan,2yindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin ss; Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðlæg átt, gola eða kaldi og él norðan- og norðaustanlands, en bjart veður sunnatil. Frost 5 til 10 stig, en 10 til 15 stig inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Gengur í hvassa suðaustanátt með snjókomu og síðan slyddu eða rigningu sunnan- og vestanlands á sunnudag. Suðlæg átt og rigning eða slydda með köflum á mánudag, þriðjudag og miðvikudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.45 í gær) Ekki verður gripið til lokunar á veginum um Skeiðarársand að sinni. Sett verður vakt við veginn sitt hvoru megin sandsins til að fylgjast með umferð. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veáurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veóurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfaó velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæóa erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðir suður og austur af landinu hreyfast austur. Drag norður af Jan Mayen þokast suður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísi. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -4 skýjað Amsterdam 8 þokumóða Bolungarvík -5 snjóél á síð.klst. Lúxemborg 3 súld á síð.klst. Akureyri -4 snjóél Hamborg 5 rigning Egllsstaðir -4 vantar Frankfurt 3 þokumóða Kirkjubæjarkl. -1 skýjað Vin 0 þoka Jan Mayen -7 snjóél Algarve 17 þokumóða Nuuk -3 skýjað Malaga 14 mistur Narssarssuaq -6 alskýjað Las Palmas 23 heiðskirt Þórshöfn 3 skúr á sið.klst. Barcelona 12 mistur Bergen 7 úrkoma í grennd Mallorca 13 þokumóða Ósló 5 hálfskýjaö Róm 13 skýjað Kaupmannahöfn 5 súld Feneyjar 7 þokumóða Stokkhólmur 6 vantar Winnipeg -8 þoka Helsinki 4 alskviað Montreal -9 heiðskírt Dublín 8 rigning Halifax 4 rigning Glasgow 7 skýjað New York 2 skýjað London 10 skýjað Chicago 2 heiðskírt París 8 rign. ogsúld Orlando 6 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 19. desember Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.25 0,6 6.37 4,0 12.54 0,6 18.51 3,7 11.14 13.21 15.27 13.51 ISAFJÖRÐUR 2.21 0,4 8.31 2,2 14.57 0,4 20.37 2,0 12.04 13.29 14.53 13.59 SIGLUFJÖRÐUR 4.38 0,3 10.50 1,3 17.04 0,2 23.24 1,2 11.44 13.09 14.33 13.39 DJUPIVOGUR 3.52 2,2 10.07 0,5 15.59 1,9 22.04 0,4 10.46 12.53 14.59 13.22 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT; 1 frumkvöðull, 8 skips, 9 láfna, 10 þreyta, 11 vagga í gangi, 13 lengj- an, 15 þref, 18 tala, 21 hrós, 22 æðarfugl, 23 kærleikshót, 24 vanhugs- uð athöfn. LÓÐRÉTT: 2 gera skarð í, 3 tyggja, 4 styrkir, 5 Gyðingum, 6 saklaus, 7 sigraði, 12 mcrgð, 14 kyn, 15 gras- torfa, 16 fiskar, 17 kátínu, 18 þungbær reynsla, 19 lítils báts, 20 ferskt. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 stuld, 4 hollt, 7 öngul, 8 ólykt, 9 dós, 11 görn, 13 átta, 14 æruna, 15 skær, 17 rófa, 20 odd, 22 falds, 23 uggur, 24 marrs, 25 synir. Lóðrétt: 1 stöng, 2 ungur, 3 duld, 4 hrós, 5 leyst, 6 totta, 10 ólund, 12 nær, 13 áar, 15 sófum, 16 ætl'ar, 18 ólgan, 19 akrar, 20 osts, 21 dugs. >• I dag er laugardagur 19. desem- ber 353. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum.______________ (Sálmarnir 66, 9.) Skipin Reylgavíkurhöfn: Kyndill fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Tjaldur kom í gær. Don Akakki og Pétur Jóns- son fara í dag. Fréttir Bókatíðindi 1998. Númer laugardagsins 19. des. er 86311. Styrkur, samtök krabbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Svarað í síma Krabba- meinsráðgj afarinnar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla miðvikudaga og föstu- daga kl. 15-18 til jóla. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 14-18 til jóla. Mannamót Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Lokað verður í Hraun- seli frá 21. des. til 4 jan- úar. Jóladansleikur verður 30. des. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þon-agötu 3. Jólagleði í Þorraseli í dag kl. 14. Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir stjórnar söng. Sr. Örn Bárður Jónsson sér um helgistund, Guðlaug Hróbjartsdóttir les jólasögu og Anna Jóns- dóttir les ljóð. Meðlimir í barnakór Austurbæj- arskóla koma og syngja. Heitt súkkulaði, kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og Ieikfimiæfing- ar falla niður í Breið- holtslaug til 5. janúar. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhh'ð 35. (gengið inn frá Stakka- hh'ð). Minningarkort Minningarkort Rauða kross Islands eru seld í sölubúðum Kvenna- deildar RRKÍ á sjúkra- húsum og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknarmála. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK. í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Gíró- og kreditkorta- þjónust. Agóði rennur til uppbyggingar æsku- lýðsstarfs félaganna. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartar- verndar, Lágmúla 9. Sími 5813755, gíró og greiðslukort. Reykja- víkur Apótek, Austur- stræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Bókbær í Glæsibæ, Álfheimum 74, Kirkjuhúsið Lauga- vegi 31, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúðin Grímsbæ v/ Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs, Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apótek, Hamra- borg 11. Hafnarfjörður: Penninn, Strandgötu 31, Sparisjóðurinn, Reykjavíkui-vegi 66. Keflavík: Apótek Kefla- víkur, Suðurgötu 2, Landsbankinn, Hafnar- götu 55-57. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftii-töld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akra- ness Apótek, Kirkju- braut 50, Borgarnes: Dalbrún, Brákarbraut 3. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Vestfjörð- um: Isafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir, Laug- arholti, Bi-ú, Minningarkort Hjaría- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Verslunin Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími, Strand- götu 55. Höfn: Vilborg Einai-sdóttir, Hafnai-- braut 37. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja, Vestmannabraut 24. Selfoss: Selfoss Apótek, Kjarninn. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftir- töldum stöðum á Norð- urlandi: Ólafsfjörður: Blóm og Gjafavörur, Aðalgötu 7. Hvamms- tangi: Verslunin Hlín, Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti 108, Bókval, Furuvöll- um 5, Möppudýrin, Sunnuhlíð 12c. Mý- vatnssveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið, Héðins- braut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Péturs- dóttur, Ásgötu 5. n,rmgmnm 1, íua Keykjavík. slMAK: Skiptiborð: 569 1100. Auelfeimrar 569 1111. Askriftir: 569 1122. SIMBREF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérbloð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANO RÍTST,I(<i MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.