Morgunblaðið - 23.12.1998, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998 37:
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Dollarinn hækkaði
fyrir vaxtafund vestra
FRÉTTIR
HILDUR Ýr Hilmarsdóttir og Haukur Ploder við afhendinguna.
Gjafír til hjart-
veikra barna
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 22. desember.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 8980,6
S&P Composite 1197,5
Allied Signal Inc 42,2
Alumin Co of Amer.... 69,8
Amer Express Co 101,4
Arthur Treach 0,6
AT & T Corp 73,1
Bethlehem Steel 8,0
31,8
4T9
Chevron Corp 84,0
Coca Cola Co 65,8
Walt Disney Co 30,4
Du Pont 54,0
Eastman Kodak Co... 73,5
75,0
Gen Electric Co 98,3
Gen Motors Corp 73,9
Goodyear 50,6
8,3
Intl Bus Machine 177,9
Intl Paper 42,9
McDonalds Corp 76,9
Merck & Co Inc 144,5
Minnesota Mining 70,3
Morgan J P & Co 102,1
Philip Morris 52,6
Procter & Gamble 88,1
Sears Roebuck 41,3
Texaco Inc 51,6
Union Carbide Cp 40,5
United Tech 104,4
Woolworth Corp 7,0
Apple Computer 4100,0
Oracle Corp 38,6
Chase Manhattan 70,9
Chrysler Corp 50,5
Compaq Comp 43,5
Ford Motor Co 55,0
Hewlett Packard 65,8
LONDON
FTSE 100 Index 5839,8
Barclays Bank 1303,0
British Ainways 381,3
British Petroleum 81,5
British Telecom 1720,0
Glaxo Wellcome 2010,0
Marks & Spencer 407,8
Pearson 1200,0
Royal & Sun All 493,5
Shell Tran&Trad 366,5
401,0
Unilever 653,0
FRANKFURT
DT Aktien Index 4825,4
Adidas AG 181,5
Allianz AG hldg 596,0
BASF AG 62,5
Bay Mot Werke 1195,0
Commerzbank AG 48,7
Daimler-Benz 154,5
Deutsche Bank AG.... 94,5
Dresdner Bank 69,0
FPB Holdings AG 327,9
Hoechst AG 67,4
Karstadt AG 820,0
Lufthansa 34,4
MAN AG 462,0
Mannesmann
IG Farben Liquid 2,8
Preussag LW 730,0
Schering 212,5
Siemens AG 107,5
Thyssen AG 288,8
Veba AG 90,0
Viag AG 985,0
Volkswagen AG 129,5
TOKYO
Nikkei 225 Index 13779,5
Asahi Glass 672,0
Tky-Mitsub. bank 1233,0
Canon 2470,0
Dai-lchi Kangyo 653,0
Hitachi 732,0
Japan Airlines 300,0
Matsushita E IND 1953,0
Mitsubishi HVY 432,0
Mitsui 646,0
Nec 1020,0
Nikon 1102,0
Pioneer Elect 1851,0
Sanyo Elec 331,0
Sharp 1005,0
Sony 8320,0
Sumitomo Bank 1235,0
Toyota Motor 2915,0
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 214,8
Novo Nordisk 785,0
Finans Gefion 121,0
Den Danske Bank 831,0
Sophus Berend B 222,0
ISS Int.Serv.Syst 406,9
332,0
575,0
DS Svendborg 59000’0
Carlsberg A 360,0
DS 1912 B 43000,0
Jyske Bank 559,0
OSLÓ
Oslo Total Index 895,0
Norsk Hydro 248,0
Bergesen B 85,5
Hafslund B 31,0
Kvaemer A 151,5
Saga Petroleum B.... 79,5
Orkla B 100,0
Elkem 83,5
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3126,2
Astra AB 161,0
Electrolux 141,0
Ericson Telefon 1,6
ABB AB A 82,5
Sandvik A 139,0
Volvo A 25 SEK 170,0
Svensk Handelsb.... 335,0
Stora Kopparberg... 87,0
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
H Stren our hf. 1
W & 811 @ S. ,
i i
DOLLAR hækkaði gegn jeni og
marki í gær fyrir síðasta vaxtafund
bandaríska seðlabankans á árinu
og eftir lækkun á japönskum ríkis-
skuldabréfamarkaði. I hlutabréfa-
viðskiptum hækkaði lokagengi í
Frankfurt og París þrátt fyrir dræm
viðskipti, en lækkun varð í London.
Dalurinn hækkaði um tæp tvö jen í
117,67 jen og hafði ekki verið hærri
í 11 daga. Japönsk ríkisskuldabréf
lækkuðu um 3 punkta í fyrrinótt
þegar japanska fjármálaráðuneytið
sagðist mundu hætta að kaupa rík-
isskuldabréf í janúar. í Washington
var talið að ráðamenn bandaríska
seðlabankans mundu halda vöxtum
óbreyttum, þar eð þess sjáist ekki
nógu greinileg merki að hægja muni
á efnahagslífinu í Bandaríkjunum
eins og oft er spáð. Þótt vextir verði
óbreyttir telja ýmsis hagfræðingar
líklegt að vextir verði lækkaðir um
minnst 0,50-0,75% á næsta ári.
Áttundi vaxtafundur seðlabankasn
vakti litla athygli á fjármálamörkuð-
um og Dow virtist á uppleið þegar
viðskiptum lauk í Evrópu. ( London
lækkaði FTSE 100 hlutabréfavísital-
an í fyrsta skipti í sex viðskiptadaga
og þar með rann jólahækkun út í
sandinn. Lokagengi lækkaði um
33,2 punkta, eða 0,6%, í 5843,3. í
Frankfurt sótti Xetra DAX vísitalan í
sig veðrið síðdegis þegar dollar
hækkaði í yfir 1,67 mörk og hækk-
aði lokagengi Xetra DAX um 1,09%
í 4879,47 punkta. ( París hækkuðu
hlutabréf einnig í verði og hækkaði
lokagengi CAC-40 vísitölunnar um
17,06 punkta, eða 0,45%, í
3820,47.
NÚ nýlega aflienti fuiltrúi Lýsis
hf. tveimur nemendum Mýrar-
húsaskóla viöurkenningu fyrir
annars vegar bestu ritgerðina
um lýsi og holiustu þess og hins
vegar fallegustu inyndina sem
tengdist lýsi. Veitt voru peninga-
verðlaun að upphæð 10.000 kr.
og hlutu þau Hildur Ýr Hilmars-
dóttir og Haukur Ploder. Pening-
ana létu þau Hildur og Haukur
renna til Neistans, styrktarfélags
hjartveikra barna.
Vikuna 9.-13. nóvember var
DIDI Ananda Sukrti, jógakennari
sem hefur starfað hérlendis um ára-
bil, er nú á förum til að taka þátt í
hjálpar- og líknarstarfi Ananda
Marga í Afríkuríkinu Kongó.
Hyggst hún leita stuðnings íslend-
inga við starfið og hefur opnað
bankareikning í því skyni.
A vegum Ananda Marga hefur
verið opnað munaðarleysingjaheim-
ili í Brazzaville og þar er einnig rek-
in heilsugæsla en á vegum samtak-
anna eru alls reknir 30 skólar í
nemendum Mýrarhúsaskóla gefið
lýsi eins og tíðkaðist hér á landi •»-
á árum áður. Hjúkrunarfræðing-
ur gekk stofu úr stofu og hellti
lýsi úr könnu ofan í börnin. Jafn-
framt var með í för fulltrúi
Neistans en fyrir hvern millih'tra
sem nemendur renndu niður af
lýsi lagði Lýsi hf. fram 15 krónur
til Neistans. Alls söfnuðust rúm-
lega 450.000 kr. með þessum
hætti og að viðbættu framlagi
Hildar og Hauks var heildarupp-
hæðin 470.000 kr.
nokkrum löndum Afríku, þrjár
heilsugæslustöðvar og fjögur
barnaheimili. Opnaður hefur verið
bankareikningur í Búnaðarbankan-
um undir nafninu Barnahjálp til Af-
ríku og segir í frétt frá Didi Ananda'
Sukrti að gefendur, sem leggja
reglulega fram sinn skerf, fái
skýrslu um framgang verkefnisins
og barnanna sem þeir styi’kja. Þá
segir hún einnig að sjálfboðaliða
vanti til starfa í Afríku og sé þeim
séð fyrir brýnustu nauðsynjum.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
lö,UU C^\
17,00 -
16,00 _ y
15,00 " L *
14,00 _ 13,00- JL /Yv i
ȴ \yv\j /VV ^Yt V\
12,00 “ 1r* k
11,00 -
10,00 - \j\ 9,72
9,00 ■ Byggt á gög Júlí num frá Reuters Ágúst ‘ September1 Október Nóvember Desember
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
22.12.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 45 45 45 78 3.510
Blandaður afli 10 10 10 90 900
Blálanga 72 60 63 663 41.844
Gellur 301 301 301 100 30.100
Grálúða 14 14 14 55 770
Hlýri 164 147 161 889 142.719
Karfi 106 30 98 12.748 1.247.109
Keila 56 30 50 494 24.768
Langa 50 50 50 83 4.150
Lúða 687 100 519 841 436.205
Lýsa 28 28 28 52 1.456
Sandkoli 69 69 69 139 9.591
Skarkoli 162 144 156 937 146.358
Skötuselur 205 60 186 62 11.550
Steinbítur 168 50 157 6.698 1.051.696
Sólkoli 275 25 175 80 14.000
Ufsi 76 49 67 4.462 298.832
Undirmálsfiskur 163 64 133 3.581 475.850
Ýsa 192 77 150 23.246 3.496.734
Þorskur 147 100 133 18.515 2.456.181
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Karfi 98 96 97 5.263 508.037
Keila 30 30 30 56 1.680
Langa 50 50 50 83 4.150
Lúða 450 450 450 35 15.750
Skötuselur 60 60 60 8 480
Steinbítur 140 140 140 396 55.440
Sólkoli 25 25 25 18 450
Ufsi 66 66 66 3.652 241.032
Samtals 87 9.511 827.019
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 45 45 45 78 3.510
Karfi 93 30 83 240 19.927
Lúða 570 270 426 222 94.610
Sandkoli 69 69 69 139 9.591
Skarkoli 162 162 162 534 86.508
Steinbítur 148 148 148 110 16.280
Sólkoli 25 25 25 14 350
Undirmálsfiskur 85 85 85 677 57.545
Ýsa 179 123 148 1.641 242.523
Þorskur 147 125 128 9.538 1.219.052
Samtals 133 13.193 1.749.896
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 301 301 301 100 30.100
Hlýri 147 147 147 181 26.607
Karfi 101 50 95 279 26.393
Keila 50 50 50 240 12.000
Lýsa 28 28 28 52 1.456
Ufsi 76 49 63 62 3.929
Undirmálsfiskur 163 137 155 1.285 199.458
Ýsa 176 77 137 6.599 906.571
Þorskur 105 100 102 381 38.790
Samtals 136 9.179 1.245.303
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grálúða 14 14 14 55 770
Hlýri 164 164 164 494 81.016
Karfi 106 95 95 2.239 212.750
Skarkoli 150 150 150 303 45.450
Steinbítur 168 158 167 3.824 639.870
Ýsa 115 96 106 53 5.601
Þorskur 140 140 140 6.838 957.320
Samtals 141 13.806 1.942.777
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 30 30 30 3 90
Lúða 280 280 280 16 4.480
Skarkoli 144 144 144 100 14.400
Steinbítur 141 50 83 113 9.381
Sólkoli 275 275 275 48 13.200
Undirmálsfiskur 64 64 64 102 6.528
Þorskur 115 115 115 8 920
Samtals 126 390 48.999
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blandaður afli 10 10 10 90 900
Blálanga 60 60 60 491 29.460
Keila 56 56 56 198 11.088
Lúða 605 100 322 95 30.590
Skötuselur 205 205 205 54 11.070
Ýsa 100 100 100 117 11.700
Þorskur 140 134 137 1.750 240.100
Samtals 120 2.795 334.908
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verö (kr.)
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 115 115 115 155 17.825
Ýsa 104 104 104 214 22.256
Samtals 109 369 40.081
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Steinbítur 149 149 149 2.100 312.900
Samtals 149 2.100 312.900j
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Blálanga 72 72 72 172 12.384
Hlýri 164 164 164 214 35.096
Karfi 106 90 102 4.724 479.911
Lúða 687 456 649 431 279.525
Ufsi 76 64 72 748 53.871
Undirmálsfiskur 143 137 140 1.517 212.319
Ýsa 192 138 158 14.622 2.308.083
Samtals 151 22.428 3.381.189
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 600 150 268 42 11.250
Samtals 268 42 11.250
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
22.12.1998
Kvótategund Viöskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðiu Sfðasta
magn (kg) verð (kr) tilbofi (kr). tilboft (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 212.373 94,00 93,00 94,00 563.133 137.627 91,33 94,00 92,69
Ýsa 42,00 1.771 0 42,00 41,17
Ufsi 27,00 0 537 27,00 28,12
Karfi 43,50 0 35.300 43,60 43,71
Steinbítur * 14,00 0 29.162 14,00 14,06
Úthafskarfi 30,00 0 61.770 41,49 30,50
Grálúða 80,00 0 19.812 90,94 91,07
Skarkoli 25,00 32,00 15.000 127.184 25,00 35,32 32,05
Langlúra ‘31,99 0 8.002 32,00 35,24
Sandkoli * 16,00 0 30.000 16,50 19,00
Sfld 180.000 5,00 0 0 6,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Ananda Marga
með barnahjálp
í Afríku