Morgunblaðið - 23.12.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 23.12.1998, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998 álb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra suiði kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI - Henrik Ibsen Fnjmsýning 26/12 kl. 20 uppselt — 2. sýn. sud. 27/12 uppselt — 3. sýn. sun. 3/1 uppseit — 4. sýn. fim. 7/1 örfá sæti laus — 5. sýn. sun. 10/1 nokkur sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 9. sýn. mið. 30/12 uppselt — 10. sýn. lau. 2/1 nokkur sæti laus — 11. sýn. lau. 9/1. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fös. 8/1 - fös. 15/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Þri. 29/12 kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 3/1 kl. 14 — sun. 10/1 kl. 14. Sýnt á Litla sóiii: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Mið. 30/12 kl. 20 uppselt — lau. 2/1 — fös. 8/1 — lau. 9/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðat/erksueði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Þri. 29/12 uppselt — mið. 30/12 uppselt — lau. 2/1 uppselt — sun. 3/1 — fim. 7/1 — fös. 8/1 — sun. 10/1. Miðasalan verður opin til kl. 20 á Þorláksmessu. Lokað á aðfangadaq og Jóladag. Opið annan dag Jóla kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. Gjafakort í Þjóðteikkúsið — qjöfin sem tifnar Viðl FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Sambíóin og Regnboginn sýna ævintýramyndina Star Kid en hún fjallar um strák sem kynnist vélmenni utan úr geimnum og lendir með því í mikilli baráttu við ill öfl. SPENCER á erfitt með að tala við Michelle (Lauren Eckstrom) sem hann er bálskotinn í. SPENCER finnur vélmennið Cy á ruslahaug. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: v eftirSir J.M. Barrie Frurisýning 26. des. kl. 14.00, uppseít, sun. 27/12, kl. 14.00, uppselt, lau. 2/1, kl. 13.00, sun. 3/1, kl. 13.00, lau. 9/1, kl. 13.00, sun. 10/1, kl. 13.00, nokkursæti laus. ATH: PÉTUR PAN GJAFAKORT TILVAUN JÓLAGJÖF TIL ALLRA KRAKKA Stóra^svið kl. 20.00:, MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar Lau. 9/1. Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Aukasýning sun. 27/12, kl. 20.00, örfásæti laus. Lokasýn. þri. 29/12, kl. 20.00, uppselt. Osóttar pantanir seldar daglega. Stóra svið kl. 20.00 u í svtn eftir Marc Camoletti. 60. sýning mið. 30/12, örfá sæti laus, fös. 8/1, örfá sæti laus. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Frumsýning 28. des. kl. 20 UPPSELT 2. sýn. 29/12 kl. 20 örfá sæti laus 3. sýn. 30/12. kl. 20 4. sýn. 9/1 kl. 20 LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÍMI 462 1400 ISLIiNSK \ OPKIIAN i iU.bUStJjLj,) Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mán. 28/12 kl. 20 uppseít þri. 29/12 kl. 20 uppselt mið. 30/12 kl. 20 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur í^Váxbaj^a.r/afr ^ FVrIr ^ sun. 27/12 kl. 14 uppselt sun. 10/1 kl. 14,-sun 17/1 kl. 14 Leikhúsmiði í jólapakkann! Ósóttar pantanir seldar í dag! Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasaia alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar Leikhópurinn Á senunni I Fmmsýn. 3. jan kl. 20 uppselt 2. sýn. 7. jan kl. 20 uppselt 3. sýn. 8. jan kl. 20 4. sýn. 9. jan kl. 20 5. sýn. 14. jan kl. 20 uppselt 6. sýn. 17. jan kl. 20 uppselt Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur iinn omm jafhingi F. Mlðasala opin kl. 12-18 og Tíiiii,R tram aS sýnlngu sýnlngardaga JL.. W Úsóttar pantanlr seldar daglega |2 Sími: 5 30 30 30 ©H0 Gjafakort i teikkúsið TitVatin jótacfjöfí KL. 20.30 sun 27/12 (3. dag jóla) Uppselt sun 3/1 (1999) nokkur sæti laus þri 29/12 kl. 20 nokkur sæti laus lau 2/1 1999, kl. 20 DimmALifnfn sun 27/12 (3. dag jóia) kl. 16.00 NýÁRSóANSLEIKUR Uppselt - Ósóttar pantanir i sölul Tónleíkapöð Iðnó í kvöld 23/12 kl. 23 Magga Stína Tilboð tll leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir leikhusgesti í Iðnó Borðapöntun í síma 562 9700 Stjörnustrákur í stríði SPENCER Griffith (Joseph Mazzello) er klaufskur nem- andi í sjöunda bekk og líf hans gæti ekki verið ömurlegi-a en það er einmitt þessa stundina. Hann er ennþá miður sín eftir að hafa misst mömmu sína fyrir skömmu, og ekki bætir úr skák að hann er kominn í nýjan skóla þar sem fanturinn Tur- bo (Joey Simmrin) hefur í hyggju að nota hann sem kúst á skólalóð- ina. Hinn ástríki en vinnusjúki pabbi -Spencers, Roland (Richard Gilliland), reynir að sinna foreldra- hlutverkinu inn á milli óteljandi við- skiptasímtala, og hin furðulega systir hans, Stacey (Ashlee Levitch) hatar bróður sinn svo mikið að hún kallar hann „Sveppinn". Og þá er að geta þess að þegar Spencer reynir FANTURINN Turbo (Joey Simmrin) gerir Spencer lífið leitt. að tala við Michelle (Lauren Eck- strom), sem hann er vægast sagt bálskotinn í, þá breytist tungan í honum í einhvern blýklump þannig að hann getur með engu móti gert sig skiljanlegan. Pað er hins vegar einn sem Spencer getur alltaf leitað til og fengið stuðning hjá í óbæri- legri tilveru sinni, en hann er reyndar ekki af holdi og blóði, því það er teiknimyndapersóna sem kallast Miðnæturstríðsmaðurinn. Kvöld nokkurt þegar Spencer er að horfa út um gluggann heima hjá sér sér hann hvar eitthvað sem lítur út eins og loftsteinn hrapar á rusla- haug í nágrenninu. Hann fer að kanna málið og sér til furðu finnur hann Cy, vingjarnlegt sjö feta vél- menni sem getur hugsað sjálfstætt og býr yfir ofurmannlegum eigin- leikum. Cy skýrir Spencer frá því að hann hafi neyðst til að flýja plánetuna þar sem hinir frið- sömu skap- arar hans búa, en á plánetuna réðust ófrið- utan úr geimnum. Cy var frum- gerðin af sinni und og Frumsýning skaparar hans ákváðu að forða hon- um frá árásarliðinu með því að senda hann út í geiminn í þeirri von að hann myndi einhvern tíma snúa aftur til að takast á við árásarher- inn. Spencer klifrar upp í stjórn- klefann á Cy og þar með breytist öll tilvera hans. Afl og viska sú sem Cy býr yfir verður til þess að hinn óör- uggi Spencer öðlast kjark til að takast á við öll sín vandamál og horfast í augu við allt það sem hann hingað til hefur óttast. Á sama hátt nýtur Cy góðs af vináttunni við Spencer því hann hjálpar honum til að reyna hæfileika sína áður en hann snýr aftur heim til plánetu sinnar til að berjast við innrásar- herinn. Sú barátta er hins vegar skemur undan en þá félagana grun- ar því einn úr innrásarliðinu hefur veitt Cy eftirför til jarðarinnar, og er það ætlun hans að fara með Cy til baka og nota hann í baráttunni við skapara hans. Spencer verður því að vinna bug á ótta sínum og hjálpa vini sínum að berjast við ógn- arlega geimveruna. Þetta verður hin mesta þolraun fyrir þá félagana en þeir verða að taka á öllu sínu í baráttunni og bjarga jörðinni frá tortímingu. Joseph Mazello, sem leikur Spencer, er tóif ára gamall og hefur hann haft nóg að gera við kvik- myndaleik undanfarin ár síðan hann fór með hlutverk í Jurassic Park ár- ið 1993. Meðal annarra mynda sem hann hefur leikið í eru Three Wis- hes með Patriek Swayze og Mary Elizabeth Mastrantonio, River Wild með Meryl Streep og Kevin Bacon, Shadowlands með Anthony Hopk- ins, Presumed Innocent með Harri- son Ford og Raul Julia, The Cure og Radio Flyer. Aðsendar greinar á Netinu ALLTAf= mb! l.i is e/TTHV^KÐ A/ÝT7 RÚSSIBAM- ÖAAJSLEIKUR! GAMLÁRSKVÖLb KL. 00.30 Sata hafin!! MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAR- HRINGINN í SÍMA 551 9055. ►BÍTILLINN fyrrverandi Paul McCartney kom í fyrsta skipti fram opinberlega eftir andlát eiginkonu sinnar, Lindu, í skemmtiþætti á Netinu síðastlið- inn föstudag og sýndi meðal ann- ars hvernig hann gerir sérrétt- inn sinn, stappaðar kartöflur. Hann svaraði spurningum aðdá- enda sinna um allan heim og ljóstraði því upp að hann hefði áhuga á því að fara í tónleikaferð á ný og jafnvel verða matreiðslu- maður í sjónvarpinu. McCartney aftur í tónleikaferð?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.