Morgunblaðið - 23.12.1998, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 23.12.1998, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ ^62 MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998 FÓLK í FRÉTTUM Crosscill MARTEX X Santas 100% bómullarlök fyrir þykkar dýnur, allt að 40 cm. djúpar. Allar amerískar steerðir, einnig Full XL (1,35x2m.) og Tlmn XL (97x2m.) OmO Uríi,. -fós. U9-1X i,„„. w-17 • Smi. /.{-/; Mörkinni 4 • 108 Reykjavík Sími: 533 3500 ' Fax: 533 3510 • www.marco.is Við styðjum við bakið á þér! VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDie ÞAÐergreinUega eitthvað við Mary. MULAN er þaulsætin í fyrsta sæti listans, en hún er á toppnum fjórðu vikuna í röð. Sögusagnir falla úr öðru sæti í það fjórða og Ég kem heim um jólin hækkar sig um tvö sæti frá síðustu viku. Spennu- hrollvekjan Sögusagnir fellur um tvö sæti og fer í fjórða sætið þessa vikuna. Hermað- urinn fellur úr þriðja sætinu niður í það sjöunda og Hvaða draumar okkar vitja lækkar ' um eitt sæti frá fyrri viku. Aðeins ein ný mynd kemur inn, „Odd Couple 2“, og fór hún í 8. sætið. Mary hækkar sig Athygli vekur að grínmyndin Það er eitthvað við Mary hækk- ar sig úr 6. sætinu upp í 2. sæt- Góðar TÖNLIST Ueisladiskur ÞAÐ SEM AUGAÐ EKKI SÉR Herdís Hallvarðsdóttir, höfundur ljóða og laga utan eins, söngur, bassi, gítar, raddir. Þórir Baldursson, upp- tökustjórn, tölvuvinnsla, hammond, kirkjuorgel, flygill, hljómborð og nikka. Ásgeir Oskarsson, trommur og slagverk. Gísli Helgason, upptöku- stjórn, blokkflautur og munnharpa. Lovísa Fjelsted, selló. Guðmundur Benediktsson, gítar, raddir. Kristinn H. Árnason og Eyjólfur Kristjánsson, gítar. Snorri Orn Snorrason, lúta. Kristján Þ. Stephensen og Peter Tompkins, óbó. Daði Kolbeinsson, enskt horn. Hafsteinn Guðmundsson, fagott. Szymon Kuran, Zbigniew Du- bik, Þórdís Stross, Júlíana E. Kjart- ansdóttir og Rósa H. Guðmundsdótt- ir, fiðla. Junah Chung og Eyjólfur B. Alfreðsson, lágfiðla. Catherine L. De- arsley, selló. Richard Korn, kontra- bassi. Harpa Harðardóttir, Svava K. Ingólfsdóttir, Orn Arnarson, Guð- mundur Gunnarsson, Hrönn Svans- dóttir og Pétur Guðmundsson, radd- ir. Stafræn eftirvinnsla: Gísli Helga- son, Jón Skuggi og Ragnar H. Björnsson. Utsetningar önnuðust Þórir Baldursson, Gísli Heigason og Herdís Hallvarðsdóttir, ýmist ein eða í sameiningu. Upptökur og hljóð- blöndun: Tómas M. Tómasson. Fimm- und gefur út. Lengd: 56.53. DISKURINN Pað sem augað ekki sér er sér á báti í því flóði sem streymir á íslenskan tónlistarmark- að um þessar mundir. Það er sjald- gæft að fá í hendurnar verk sem unnið er af jafn mikilli hjartans ein- lægni og diskur Herdísar Hall- umgjörð. Þar má kenna stílbrigði vísnasöngs, popptónlistar og suð- rænna áhrifa úr Karíbahafi og af sömbuslóðum þar um kring. Þrátt fyrir fjölbreytnina er sterkur heild- arsvipur á diskinum, enda öll lögin sungin af Herdísi nema það síðasta. Það er sálmurinn góðkunni Amazing Grace, um undraverða náð Guðs, leikinn á flautur og orgel. Diskurinn vinnur á við hlustun og þar er að fínna marga gersemi sem gleður eyrað og auðgar and- ann. I vönduðum bæklingi sem fylgir skrifar Gísli Helgason m.a.: „Þessi plata er einlæg lofgjörð Herdísar til Drottins allsherjar, og við, sem lögðum hönd á plóginn vildum leggja okkar af mörkum til þess að sú lofgjörð hljómaði sem best og væri vönduð umgjörð um rödd hennar.“ Að mati undirritaðs hefur aðstandendum plötunnar tekist þessi ætlun sín. Tónlistar- flutningur er til fyrirmyndar og út- setningar hugvitssamlegar og smekklegar, hvergi ofhlaðið en margt sem gleður eyrað. Ef eitt- hvað er aðfínnsluvert þá virðist stundum, t.d. í fyrsta laginu, að ljóð falli ekki nógu vel að lagi, eða öfugt, svo textaframburður verður ankannalegur. Heildaráhrifin af plötu Herdísar eru góð og sálarbætandi. Það þarf mikla dirfsku og áræði til að gefa út hljóðritun af þessu tagi, því hér er ekki spilað eftir útsetningum mark- aðsfræðinnar. Þess vegna finnst mér að Herdís Hallvarðsdóttir og aðrir sem að plötunni standa eigi heiður skilið. Hafíð þökk fyi-ir. Guðni Einarsson Santas lök varðsdóttur. Herdís er enginn ný- græðingur í íslensku tónlistarlífí, var á sínum tíma ein af Grýlunum og hefur m.a. leikið með Islandicu og Hálfu í hvoru. En hér gefur að heyra nýjan tón í flutningi Herdís- ar. Hún fer ekki troðnar slóðir heldur fetar mjóan veg, einstigi trúarinnar, og leyfír hlustandanum að skyggnast inn í djúp sálarinnar og kynnast þeim fjársjóðum sem augað ekki sér, en eyrað fær hér að heyra. Á diskinum eru 16 lög, þar af hef- ur Herdís samið fimmtán lög og texta. Margir textanna eru byggðir á sálmum Davíðs konungs, hug- myndin að einum er sótt í Ljóðaljóð Salómons og öðrum í guðspjall Jó- hannesar. Aðrir eru trúarjátningar og fjalla um elsku höfundar til Guðs. Lögin eru misjöfn að gerð og MARTEX Lök/1akasett Dýnuhlífar (oddarS Perfect Fit I Værðarvoðir 100 % bómul1 Þykk baðhandklæði margir litir áafir Westpoint Stevens I Rúmteppi/sett Thermof1ex hei1sukoddar var vikur Mynd Framl./Dreifing (1) 4 Mulan Buena Vista (6) 7 There's Something About Mary (Það er ernhvað við Mary) 20th Century Fox (5) 2 l'll be Home for Christmos (Ég kem heim um jólin) Buena Vista (2) 2 Urbon Legend (Sögusagnir) Columbia Tri-Star (4) 2 Whot Dreams Moy Come (Hvaða droumer okkur vitja) Polygram (7) 4 The Negotiator (Samningomaóurinn) Warner Bros. (3) 2 Soldier (Hermaður) Warner Bros. Ný - Odd Couple 2 (Perluvinir 2) Paramount (24) 6 The Avengers (Hefnendurnir) Warner Bros. (9) 5 Blode (Bloð) New Line Cinema Sýningarstaður 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak. Regnboginn Bíóhöllin, Bíóborgin, Nýja bíó Ak. s Stjörnubíó Hóskólabíó Bióhöllin, Kringlubió Laugorósbíó Bíóborgin, Nýja bíó Ak, Laugarósbíó 11. (8) 4 Taxi TFl 12. (13) 9 The Trumon Show (Trumon-þótturinn) Paramount 13. (10) 5 Out o( Sight (Út úr sýn) Universal 14. (11) 7 AntZ (Mouror) Dreamworks SKG 15. (14) 4 Con't Hnrdly Woit (Portýið) Columbia Tri-Stor 16. (12) 3 Knock Off (Hnefinn) MDP 17. (16) 9 The Porent Trap (Foreldrogildron) Buena Vista 18. (19) 8 Snoke Eyes (Snóksougu) Buena Vista 19. (15) 16 The Magic Sword (Töfrasverðið) Warner Bros. 20. (20) 2 Left Luggoge (Folinn forungur) Sonnet Film AB n 118 11111 * Hóskólabíó Laugarósbíó Hóskólabíó Hóskólabíó Bíóhöllin Stjörnubíó Bíóhöllin Bíóborgin Bíóhöllin Regnboginn ■■MMkAaAajHjtwMiJBMA. Mulan fj órar vikur á toppnum ið þrátt fyrir að hafa verið sjö vikur á lista. Björn Sigurðsson í kvikmyndadeild Skifunn- ar/Regnboganum segir að ástæðan fyrir þessari velgengni myndarinnar sé einfaldlega að hún sé mjög skemmtileg og greinilega mynd sem gengur vel í langan tíma. Björn segir að þetta munstur sé ekkert ósvipað því sem hefur verið annars staðar í heiminum, en myndin fór í 1. sæti eftir átta vikur á lista í Bandaríkjunum. „Helsti áhorfendahópurinn er 16-25 ára, en samt hefur mað- ur séð mun breiðari áhorfenda- hóp undanfarið. Ég reikna með að myndin verði mjög lífseig á listanum og fái yfir 50.000 manns þegar upp er staðið. í dag eru 44.000 manns búnir að sjá myndina.“ I hjartans einlægni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.