Morgunblaðið - 28.01.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 21
Lenor Care hefur það fram yfir annan taumýkir að hann dregur úr hættu á upplitun.
Og að sjálfsögðu gefur nýji Lenor Care
tauinu sama léttleikann og mýktina og
áður ásamt frískleika, sem endist.
Spurningar og svör:
Sp. Hvernig kemur nýji Lenor Care í veg fyrir að tauið upplitist?
Sv. Lenor Care fer í þvottinn í síðasta skoii. Einstakt varnarkerfið smýgur inn í efnið og myndar vörn, sem dregur úr hættu á
að flíkin upplitist í næsta þvotti.
Sp. Ég hef verið ánægð með mýktina og fríska ilminn, sem Lenor veitir, er það óbreytt?
Sv. Mýkingareiginleikar og langvarandi frískleiki Lenor eru óbreytt. Fatnaður skolaður í Lenor Care er einstaklega mjúkur
viðkomu og ilmar af frískri útilykt.
Sp. Er verðið á Lenor Care það sama?
Sv. Já, Lenor Care kostar það sama og hinn, hann fæst bæði þunnfljótandi og sem þykkni í fjórum ferskum ilmtegundum.
Sp. Get ég notað Lenor Care á hvíta þvottinn?
Sv. Já, Lenor Care gefur hvíta þvottinum þínum notalegu mýktina og frískleikann sem þú hefur vanist frá Lenor.
Allir vilja að fötin þeirra líti sem best út
og séu þægileg viðkomu. Endurteknir
þvottar leiða óhjákvæmilega til þess að
flíkurnar byrja að upplitast, verða snjáðar
og iíta út fyrir að vera gamlar.
Nú er kominn nýr Lenor Care. Hann
veitir tauinu meiri vernd en annar
taumýkir, stuðlar að því að fatnaðurinn
upplitist síður, þannig að fötin haldi
upprunalegu útliti og lit lengur.
Aðeins Lenor Care inniheldur þróað
þráðavarnarkerfi, sem smýgur inn í
flíkina og dregur úr hættu á að iiturinn
dofni í næsta þvotti.