Morgunblaðið - 28.01.1999, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 29
Menning'arborgar-
vefur opnaður
Ljósmyndir
frá Indlandi
REYKJAVÍK, menningarborg Evr-
ópu árið 2000, opnar á morgun,
fóstudag, vefsvæði sitt á íslensku,
en að ári liðnu hefst dagskrá menn-
ingarársins.
A vefsvæðinu, http://www.reykja-
vik2000.is, er að finna allar helstu
upplýsingar um M2000, bakgrunn
og umfang verkefnisins, stjórn og
starfsmenn, samstarfsaðila, fjár-
mögnun og fréttir, innlend og er-
lend samstarfsverkefni, aðrar evr-
ópskrar menningarborgir auk ná-
kvæmari dagskrár er líður nær
vori.
Þegar heildardagskrá M2000
verður tilbúin síðar á þessu ári
munu vefgestir geta skoðað við-
burði eftir ýmiss konar skilgrein-
ingum, s.s. tímasetningum, list-
gi-einum, áhugasviði, staðsetningum
o.fl., segir í fréttatilkynningu.
Ráðgert er að á næstu tveimur
árum verði menningarborgarvefur-
Sinfóníuhljóm-
sveit íslands
Þrír sækja
um stöðu
aðstoðar-
hljómsveit-
arstjóra
ÞRÍR sóttu um stöðu aðstoðar-
hljómsveitarstjóra Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands, en umsóknarfrestur
er runninn út, Bemharðm’ Wilkin-
son, Guðmundur Óli Gunnarsson og
Gunnsteinn Ólafsson. Um er að ræða
hálft starf.
Félagar í hljómsveitinni vora látn-
ir greiða atkvæði um umsækjendur
og var niðurstaða atkvæðagi’eiðsl-
unnar send Rico Saccani aðalhljóm-
sveitarstjóra SI sem hefur málið nú
til umfjöllunar. Mun hann gera til-
lögu um ráðningu á stjómarfundi 3.
febrúar næstkomandi. Aðstoðar-
hljómsveitarstjóri Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands mun taka til starfa 1.
mars næstkomandi en ráðningar-
tímabil hans er út starfsárið 2000-
2001.
Bemharður Wilkinson hefur um
langt árabil verið flautuleikari í Sin-
fóníuhljómsveit Islands, auk þess að
stjórna hljómsveitinni á áskriftar-
tónleikum og öðmm tónleikum hin
síðari misseri. Guðmundur Óli Gunn-
arsson er hljómsveitarstjóri Sinfón-
íuhljómsveitar Norðurlands en hefur
jafnframt stjómað SÍ á tónleikum,
nú síðast á Myrkum músíkdögum
fyrr í þessum mánuði. Gunnsteinn
Ólafsson hefur stjómað Sinfóniu-
hljómsveit Islands við ýmis tækifæri.
-------♦♦♦------
Strengjasveit í
Bústaðakirkju
STRENGJASVEIT Tónlistarskól-
ans í Reykjavík heldur tónleika á
morgun, föstudag, kl. 20.
A efnisskrá em Brandenburgar-
konsert nr. 4 eftir J.S. Bach og Ser-
enade op. 48 eftir Tsjaikovskí. Gest-
ir og einleikarar á tónleikunum eru
Sigurbjörn Bemharðsson, fiðluleik-
ari og flautuleikararnir Martial
Nai’deau og Guðrún Birgisdóttir.
Stjórnandi er Mark Reedman.
Þann 30. janúar höfum við gott tækifæri
til að móta framtíðina. Veljum til forystu
öflugan og jákvæðan baráttumann fyrir
umbótum og réttlæti í íslensku samfélagi.
Stuðningsmenn
Össur Skarphéðinsson
jákvæður baráttumaður
inn eins konar miðstöð menningar-
lífs á vefnum, með tengingum í all
flestar menningarstofnanir lands-
ins, auk ítarefnis um hátt í tvö
hundruð verkefni á dagskrá og upp-
lýsinga um samstarfsverkefni sem
sveitarfélög um allt land eiga við
menningarborgina. Gagnvirkt sam-
band við vefi hinna menningarborg-
anna átta mun einnig gera vef
M2000 að vegvísi um evrópska
menningu.
Enski hluti vefjarins var opnaður
í byrjun nóvember á sl. ári.
Vefstjóri er Svanhildur Konráðs-
dóttir.
VIÐ hjónin. Myndin er tekin í Kashgar í NV-Kfna,
borg á silkileiðinni fornu.
og Tíbet
MAGNÚS Baldursson opnar
Ijósmyndasýningu í Tjarnarsal
Ráðhússins í dag, fimmtudag,
kl. 16. Sýningin nefnist Indland
og Tíbet og eru þar um 50 þjóð-
lífsmyndir frá þessum löndum,
sem og frá Nepal og Sinjiang,
eða Norðvestur-Kína, margar
frá afskekktustu stöðum, en
ferða- og dvalartími Magnúsar
þar um slóðir var um tvö ár.
Sýningin er opin frá kl. 13-19
daglega og lýkur 14. febrúar.
Aðsendar greinar á Netinu
yBÚmbl.is
_ALLTAH eiTTH\SA£J N'ýrTT
forysta til framtíðar
Prófkjörsmiðstöð Össurar Skarphéðinssonar, Nóatúni 17, sími 562 4511
Smelltu þér á Ossur
www.ossur99.is