Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 71 ♦ DAGBOK VEÐUR * * 4 * Ri9n'n9 '%%%% Slydda Vi Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él lél^J T7 siydduél 1 stefnu og fjöðrin '■--- , 1 v/inrlct\/Hí hoil fin Sunnan, 2 vindstig. -JQ0 Hitastig Vindörin sýnir vind- _ Þoka Súld vindstyrk, heil tjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Breytileg átt, víðast kaldi. Slydda eða él um mest allt land. Hiti yfirleitt á bilinu 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag má gera ráð fyrir eindreginni hálku með rigningu um mest allt land og áfram er spáð suðlægum vindum á laugardag og sunnudag með votviðri, einkum sunnanlands og vestan. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 7/7 að velja einstök 1 '3\ I n.o (,, . spásvæðiþarfað nTT\ 2-1 \ "^1“''/ velja töluna 8 og ^ \/ síðan viðeigandi , g Y3-2 tölurskv. kortinu til ' hiiðar. Til að fara á -^'A-2\ /4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 t og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 300 km VSV af Reykjanesi er 980 millibara lægð sem grynnist og þokast NA. Langt SV i hafi er heldur vaxandi 1000 millibara lægð sem hreyfist NNA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 2 skýjað Amsterdam 6 skúr Bolungarvík 1 slydduél Lúxemborg 3 skúr á síð. klst. Akureyri 0 skýjað Hamborg 4 rigning á síð. klst. Egílsstaöir 1 vantar Frankfurt 4 rigning Kirkjubæjarkl. 1 slydda Vín 4 skýjað Jan Mayen -3 alskýjað Algarve 16 léttskýjað Nuuk -12 snjókoma Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq -5 snjókoma Las Palmas 21 hálfskýjað Þórshöfn 2 skýjað Barcelona 10 skýjað Bergen 0 léttskýjað Mallorca 15 skýjað Ósló -7 snjók. á síð.klst. Róm 14 hálfskýjað Kaupmannahöfn 0 alskýjað Feneyjar 6 þokumóða Stokkhólmur -11 vantar Winnipeg -12 heiðskirt Helsinki -20 sniókoma Montreal -5 heiðskírt Dublin 6 súld Halifax -5 léttskýjað Glasgow 5 alskýjað New York 2 hálfskýjað London 7 skýjað Chicago 7 léttskýjað París 7 skýjað Orlando 13 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 28. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sói í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.32 3,6 10.00 1,1 16.05 3,4 22.18 0,9 10.16 13.36 16.58 23.08 ÍSAFJÖRÐUR 5.33 2,0 12.08 0,6 18.05 1,9 10.43 13.44 16.47 23.16 SIGLUFJÖRÐUR 1.15 0,4 7.42 1,2 14.06 0,3 20.34 1,2 10.23 13.24 16.27 22.55 DJÚPIVOGUR 0.32 1,8 6.56 0,6 13.04 1,6 19.08 0,5 9.48 13.08 16.30 22.39 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands * I dag er mánudagur 28. janúar, 28. dagur ársins 1999. Orð dags- ins: En þú, gakk áfram til enda- lokanna, og þú munt hvílast og upp rísa til að taka þitt hlutskipti við endi daganna. (Daníel 12,13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Tjaldur, Skapti ogSava Lake eru væntanleg í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss og Korallovyy fóru í gær. Rán og Hamrasvanur komu af veiðum í gær. Fréttir Mannvernd, samtök um persónuvernd og rann- sóknarfrelsi. Skráning nýrra félaga er í síma 881 7194 virka daga kl. 10-13. Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni, Gerðu- bergi. Símatími er á fimmtudögum kl. 18-20 í síma 861 6750 og má lesa skilaboð inn á sím- svara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17. Nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlist- ar og handbækur um frímerki. Mannamót Aflagrandi 40. Þorra- blót verður föstudag- inn 5. febrúar. Húsið opnað kl. 18. Þorra- hlaðborð, Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir alþingismaður talar fyrir minni karla og Jón Kristjánsson al- þingismaður talar fyrir minni kvenna. Lög- reglukórinn syngur. Hjördís Geirs og félag- ar leika fyrir dansi. Skráning og nánari uppl. í Aflagranda 40 í síma562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 baðþjónusta, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðar og fatasaumur. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgr., kl. 8.30-12.30 böðun kl. 9-9.45 leik- fimi, kl. 9-12 bókband, kl. 9.30-11 kaffi og dag- blöðin, kl. 9.30-16 al- menn handavinna, kl. 10.15-11.30 sund, kl. 13- 16 myndlist, kl. 15 kaffi. Helgistund með sr. Kristínu Pálsdóttur kl. 10. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, pútt og boccia í dag kl. 13.30 í Hraunseli, kaffisalan opin frá kl. 13-17, allir velkomnir. Á morgun föstudag bridskennsla kl. 13.30 pútt og boceia kl. 15.30, allir velkomn- ir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin kl. 10- 13, dagblöð, spjall, mat- ur. Brids kl. 13 í dag. Skrásetningu í þorra- blótsferðina að Reyk- holti lýkur í dag. Bingó kl. 19.45 í dag, allir vel- komnir. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17. Kaffi og meðlæti kl. 15- 16. Opið laugardag 30. jan. kl. 14. Ólafur B. Ólafsson leikur á harm- óniku fyrir söng og dansi. Þröstur Leó Gunnarsson leikari verður með upplestur. Kaffihlaðborg. Állir vel- komnir. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, hárgreiðsla, smíðar og útskurður og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12 há- degismatur, kl. 13. handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffiveit- ingai-. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Gullsmári, Gullsmára 13. Handavinnustofan er opin kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14 félags- vist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Handa- vinna: glerskurður allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaum- ur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjöl- breytt handavinna hjá Ragnheiði, kl. 14 félags- vist, kaffiveitingar og verðlaun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 fönd- ur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffiveitingar. Norðurbrún 1. kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 13- 16.45 frjáls spila- mennska, kl. 13-16.45 prjón. Mánudaginn 1. febrúar verður veitt að- stoð frá Skattstofunni við skattframtala. Upp- lýsingar og skráning í síma 568 6960. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 al- menn handavinna, kl. 10-11 boceia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfing-Sigurbj örg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Á morgun kl. 15 kemur Ásta Ragnheiður Jó- hannsdóttir alþingis- maður í heimsókn og ræðir lífeyrismál aldr- ■*' aðra. Pönnukökur með rjóma í kaffitímanum. Vitatorg. kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 myndmennt og gler, kl. 10-11 boccia, kl. 11.15 gönguferð, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16.00 handmennt al- menn, kl. 13-16.30 brids-frjálst, kl. 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30- kaffi, kl. 15.30- 16.15 spurt og spjallað. Félag kennara á eftir- launum. Sönghópur (kór) í dag kl. 16. í Kennarahúsinu við Laufásveg. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Fundur í dag kl. 17, fréttabréf frá kristniboðunum í Japan. Jónas Þórisson hefur hugleiðingu. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu, Hátúni 12. Tafl í kvöld kl. 19.20. Allir velkomnir. Minningarkort Minningarkort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ, Álf- heimum 74, alla virka daga kl. 9-17, sími 588 2111. fKta$$tsttMnMfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 skyggnist, 4 veiru, 7 munnum, 8 efast um, 9 skýra frá, 11 sefar, 13 klína, 14 góla, 15 jarðaði, 17 ímynd, 20 bókstafur, 22 ölvun, 23 deilur, 24 sjúga, 25 seint. LÓÐRÉTT: 1 blautar, 2 hitasvækja, 3 vítt, 4 listi, 5 þekkja, 6 skilja eftir, 10 konungur, 12 slít, 13 fæði, 15 skrölt, 16 ekki mögulegt, 18 fík- in, 19 gabba, 20 láta í friði, 21 dýi’bíts. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 hringekja, 8 skráð, 9 illur, 10 iðn, 11 múruð, 13 nunna, 15 sadda, 18 hfrta, 21 nær, 22 glögg, 23 eitur, 24 afþakkaði. Lóðrétt: 2 rýrar, 3 næðið, 4 efinn, 5 jólin, 6 æsum, 7 fráa, 12 und, 14 uxi, 15 sögn, 16 djörf, 17 angra, 18 hrekk, 19 rætið, 20 arra. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.